9.3.2007 | 16:16
Mergjaður ástargaldur - allt er breytt!

Hnuss, lélegir galdrar. Ég vitlaus í Hrund, samstarfskonu mína. Það er samt ögn skárra en ef mér hefði verið litið á Eirík Jónsson, hann kannski að slugsast fram í kaffi og ég bara farið að elska hann ...
Eiríkur er nefnilega á föstu.
Hrund tekur þessu merkilega vel þótt hún hafi hafnað mér og fékk þá frábæru viðskiptahugmynd að fjöldaframleiða ástarmúffur ... þetta yrði nú flott hrekkjagjöf! Hættan væri þó sú að ef þetta færi út böndunum myndi skilnuðum fjölga til muna en á móti kæmi að ýmsar gjár myndu hverfa. Þá myndi ekkert vera til lengur sem heitir samkynhneigð eða gagnkynhneigð og margir stressa sig svo yfir. Bara alkynheigð. Skemmtileg tilviljun ef það fæðast svo börn í nýju ástarsamböndunum og þegar barnið fær fyrstu múffuna sína passa pabbi og mamma að rétt barn fái fyrsta áhorfið ... Allir myndu ganga út og upplifa rómantík, lika þybbnar konur. Hugsanlega yrðu þó morð framin í kapphlaupinu við að verða fyrst/ur til að byrla George Clooney múffu ..
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 55
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 504
- Frá upphafi: 1530747
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 311
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Sko ef ég væri ekki gift og ráðsett kona þá væri ég pottþétt til í að reyna svona ástarmúffur á Georgie baby.
Margrét Annie Guðbergsdóttir, 9.3.2007 kl. 17:57
Ástarmúffur, þessi markaðstetning ætti vel rétt á sér um 14 feb ár hvert (Valentínusardag). Hins vegar væri ég til í eitt stk svona ástarmúffur EF hún myndi skila árangri á Clooney, hver gæti neitað sér um eitt stk Clooney???
Eydís Rós Eyglóardóttir, 9.3.2007 kl. 19:06
múffa namminamm
Ólafur fannberg, 9.3.2007 kl. 19:21
Hahahahahha, Gurrí!! Eiríkur Jónsson af öllum mönnum!!! Jedúdamía!
Hugarfluga, 9.3.2007 kl. 19:31
Múffur eru sko góðar namm
Kristín Katla Árnadóttir, 9.3.2007 kl. 20:10
Hugarfluga, hann labbar framhjá mér nokkrum sinnum á dag! Örlög okkar virðast vera samtvinnuð, þetta er fjórði vinnustaðurinn sem við vinnum saman á!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2007 kl. 20:34
Gangi þér vel með eltingarleikinn, heillin mín. Vona að þú náir góðu skrensi á endunum....
...Hrund og Gurrí, ekki galið. Eiríkur og Gurrí er hinsvegar af og frá, sérstaklega af.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.3.2007 kl. 20:37
HAHHAHAAH! Æ, ég legg hann Eirík í einelti með þessu ... hann er fínn samstarfsmaður.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2007 kl. 20:47
Það gleyma allir aðalatriðinu! Hvernig múffa er þessi múffa? Súkkulaði? Vegna þess að ég veit fyrir víst að alvöru ástarmúffa er úr súkkulaði. Hinar eru bara platástarmúffur
Heiða B. Heiðars, 9.3.2007 kl. 20:57
Þetta var reyndar plat-ástarmúffa. Hvít ... tákn vináttu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2007 kl. 21:00
Sonur minn er ad blogga med mérog segir ad plásturin hans sé á blogginu þínu ..... Ahhh.... Bangsimon plástur! Múffur ........... nehhhh dietið mitt leyfir það ekki nema kanski verðlaunin! alkynhneigð finst mér flott!
www.zordis.com, 9.3.2007 kl. 21:47
Þú ert greinilega búin að borða þína ástarmúffu fyrst þú fannst fjallið góða.
Innilegar kveðjur til sonarins, við höfum greinilega svipaðan smekk. Ég ætla að kaupa mér svona plástur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2007 kl. 21:50
Eru til svona múffur í Ameríku?
Guðrún Eggertsdóttir, 9.3.2007 kl. 21:52
Ég tek enga sénsa, sleppi múffunum og held áfram að elska konur, þær eru allar svo fallegar.
Pétur Þór Jónsson, 9.3.2007 kl. 21:54
Já, Guðrún. Þær heita Muffins þarna í Ameríkunni og þú skalt borða þær fyrir framan flottan gæa og gættu þess að hann fái bita líka.
Pétur, þú ert greinilega eðalgæi! Við elskum þig líka allar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2007 kl. 22:13
Hahahahahhahahah......."byrla e-m múffu". Fast orðatiltæki í mínum orðaforða hérðan í frá, það er nokkuð ljóst. Notist til dæmis ef vinkona verður skotin,dæmi: "Nú nú, var þér byrluð múffa?" :p
Get ekki skrifað meira...svo móð af öllum hlaupunum í kringum skrifborðið;)
Hrund
Hrund (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 23:54
Vonandi hefur Hrund vit á að fara varlega í að byrla múffur. Þarf að koma sér upp betra þoli fyrst..aldrei að vita nema hún þurfi að spretta úr spori. Maður veit nefnilega aldrei hver fengi sér bita....
Heiða B. Heiðars, 10.3.2007 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.