Áhrifagirni eða bara svona góður smekkur?

stroganoffHmmm, maturinn var hreint ekki góður.

Nautastroganoff í brúnni sófu „a la mamma“ með kartöflumús og rabbbarasultu.

Annað hvort er þetta áhrifagirnin í mér sem fúlsar við matnum eða hann var ekkert sérstakur. Hallast reyndar að þessu síðarnefnda.

Kaffið eftir matinn var reyndar ógurlega gott, maður skyldi eigi velta sér eingöngu upp úr neikvæðninni!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 12.3.2007 kl. 12:25

2 identicon

Maður á alltaf að segja það sem manni finnst ...

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 12:36

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Akkúrat, mr. Doddi! En ekki velta sér upp úr því neikvæða, held að það sé MJÖG óhollt!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 12:48

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég fékk kjötsúpu, nammi namm, hóf svo beinasöfnun fyrir bágstadda (hundinn)

Hrönn Sigurðardóttir, 12.3.2007 kl. 12:55

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

heheheheh ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 13:03

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég fer bara að kunna að meta matinn í ,,mötuneytinu" mínu sem er Sveinsbakarí. Gúllassúpan var bara nokkuð góð..

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.3.2007 kl. 13:16

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Það er oft alveg prýðisgóður matur hérna ... ég hefði alveg getað fleygt mér í salatbar og súpu í hádeginu en píndi mig til að klára. Heitur matur dugar líka lengur ... skyrdós nægir mér á kvöldin!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 14:00

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég var með lambahrygg í hádeginu í gær og afganginn núna í kvöld.nammi

Kristín Katla Árnadóttir, 12.3.2007 kl. 16:48

9 Smámynd: Karolina

Ekki beint girnó !!!  fékk bara brauð frá Jóa Fel ( sem að var ekkert smá dýrt by the way )

Karolina , 12.3.2007 kl. 18:24

10 Smámynd: bara Maja...

bara Maja..., 12.3.2007 kl. 18:30

11 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Yfirleitt finnst mér ágætur maturinn þarna en ég hef fengið miklu betra gúllas en þetta í dag. Ruby Tuesday er ekki lengur í göngufæri frá mér ... bara Heiðrún, áfengisverslunin sjálf. Og ég nenni ekki að vera dauðadrukkin í vinnunni ... líka léleg afsökun að þykjast hafa verið að innbyrða hádegismatinn ... heheheh

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 18:33

12 identicon

mætt aftur í bloggheiminn ... saknaði þín bara pínu

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 18:56

13 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Dúllan mín, velkomin elskan!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 45
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 872
  • Frá upphafi: 1515967

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 728
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mikið labb
  • Draumar úr snjó
  • Engin tilviljun

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband