12.3.2007 | 19:25
Að nálgast fullkomnun
Ljúflingurinn hann Tommi, eða brosmildi bílstjórinn, sat undir stýri á strætó og við spjölluðum um þungarokk og fleira þar til kom að brottför. Hann spurði mig um mömmu hennar Ástu sem lenti í slysi á föstudaginn, keyrði út af í hálku við Grundartanga. Ásta fékk algjört sjokksímtal, þessi elska, þegar hún var nýkomin í vinnuna á Landspítalanum, vissi auðvitað ekkert um afdrif mömmu sinnar, og dreif sig í hvelli upp á Skaga. Mamman er sem betur fer ekki mikið slösuð. Þetta var greinilega skrýtinn föstudagur hjá fleirum ... eins og ég bloggaði um, sjálf kom ég tvisvar heim þann dag, í fyrra skiptið um tíuleytið til að senda mér vinnuskjal aftur. Þegar ég sagði Tomma það kom ekta Tommasvar: Tvöföld ánægja, beljaði hann og hló.
Ég fékk far með samstarfskonu upp í Mosó og var því komin svolítið fyrr og settist inn í vagninn. Þegar leið 15 kom og fólkið byrjaði að tínast inn í Skagavagninn hélt ég að röðin ætlaði engan endi að taka. Stóra rútan fylltist af fólki en allir fengu þó sæti.
Samvinna Strætó bs og Akranesbæjar hefur heldur betur slegið í gegn, sé það alltaf betur og betur. Heyri reyndar nöldur í sumum yfir því hvar stoppað er á Garðabrautinni þegar komið er úr Reykjavík, stoppistöðin þar er ein og við enda götunnar þannig að langflestir þurfa að labba spöl til baka. Næsta stoppistöð er svo steinsnar frá, eða hjá Hróa hetti. Kannski verður þessu breytt ef kemur í ljós að fleira fólk vill fara út, t.d. beint á móti stoppistöðinni sem flestir standa við á leið út úr bænum. Mér er persónulega alveg sama, ekki svo langt fyrir mig að fara.
Þetta strætódæmi er við það að nálgast fullkomnun eftir að endastöðin var færð frá Skútunni og aukabíllinn á morgnana bættist við. Fólk frétti fljótt að hraðferðin, sem mörgum var tíðrætt um, væri ekki hraðferð, heldur aukabíll og þá þagnaði allt nöldrið ... líka í mér. Hahhaha!
Heyri á bílstjórunum að þá langi til að leggja fyrr af stað í fyrstu ferð dagsins, margir farþegar ná ekki alltaf vögnunum sínum í Ártúni. Samt bíður reyndar heill strætó nr. 6 eftir hópnum þar. Einn farþeginn missti mætingabónus af því að hann kom korteri of seint og leið 6 fer ekki nálægt vinnunni hans. Bílstjórarnir okkar hugsa fyrst og fremst um að koma okkur öruggum á leiðarenda og taka enga sénsa, þessi krútt!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 56
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 883
- Frá upphafi: 1515978
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 737
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
frábært að strætó er að virka einhvers satðar, maður heyrir ekki góða hluti um strætó hér í borginni
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 19:30
Hann virkar sko hér! Tilkoma hans varð til þess að ég flutti á Skagann! Er alsæl með hann.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 19:37
Það hefur örugglega mikið að segja ef vel er hugsað um starfsfólkið (bílstjórana), þeir hugsa þá vel um okkur ... Vona að þeir séu á góðum launum, þetta er örugglega ekki auðvelt starf þótt sumir haldi það!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 21:17
Það væri frábært að geta tekið strætó í vinnuna, getað slakað á og látið einhvern annan um stressið...
bara Maja..., 12.3.2007 kl. 22:06
Enginn strætó á Blönduósi haha
Gerða Kristjáns, 12.3.2007 kl. 23:52
Æææææ! Gerða mín. Prófaðu að hoppa um borð í Norðurleið og þá líður þér eins og mér ... heheheh! Það veitir ekki af stórri rútu undir allt þetta fólk þannig að ferðalagið á milli er ansi þægilegt! Sjúkk!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.