13.3.2007 | 00:29
Verð að benda á þessa færslu ...
Ég las blogg eftir Kristján Logason ljósmyndara nú í kvöld þar sem hann tjáir sig um Smáralindarbrjálæðið. Fínt að mesta fárinu er lokið því að þá er pláss fyrir eitthvað vitrænt.
Endilega kíkið á færsluna hans Kristjáns ... hún er hans fyrsta og ég er skíthrædd um að hún týnist í bloggheimum ef enginn bendir á hana.
http://stjaniloga.blog.is/blog/stjaniloga/#entry-145187
Fann ekki Smáralindarforsíðuna ... stal þessarri af síðunni hans Denna ... en spænsk yfirvöld hafa heilmargt við þessa auglýsingu að athuga!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 8
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 1534410
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég hef líka heilmargt við þessa auglýsingu að athuga. Þarna er klárlega verið að kyngera amk. aðra telpuna, þessa sem er í brjóstahaldara og ber að ofan aöl. Þetta gerir mig reiða
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 01:38
Flottar ljósmyndir á síðu Kristjáns....
á eftir að skoða hana oftar fyrst að ég er eitthvað að smella af sjálf.. Góða nótt knús og kvitt fyrir öll þín skemmtilegu skrif
þú ert alveg frábær penni.. ´Því miður kemst ekki orðið yfir að kvitta hjá öllum ..maður verður líklega að ráða einkaritara í það jobb..ef vel ætti að vera....
Agný, 13.3.2007 kl. 03:05
kveðja frá lejre !
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.3.2007 kl. 06:54
kvitt
Ólafur fannberg, 13.3.2007 kl. 08:02
Blygðunarkennd fólks er greinilega mismunandi. Mér finnst myndin hér að ofan mjög falleg en þarf svo sem ekki að vera hissa miðað við margt sem fólk er að skrattast yfir. Þessi eilífða flokkun er fyndin!
www.zordis.com, 13.3.2007 kl. 08:40
Myndin á Smáralindarbæklingnum kemst ekki með tærnar þar sem þessi er með hælana... Miklu verri stílistinn sem vann þessa mynd en sá sem hafði Línu Langsokk í huga fyrir Smáralindarbæklinginn.
Eydís Rós Eyglóardóttir, 13.3.2007 kl. 10:55
kvitt
Kristín Katla Árnadóttir, 13.3.2007 kl. 11:18
Við erum orðin svo blind fyrir öllu svona ... alla vega ég. Mér fannst gaman að sjá sjónarhorn ljósmyndarans. Ekki hefði ég séð neitt athugavert við Smáralindarmyndina ... fötin kannski svolítið gæruleg en það er jú tískan. Guðbjörg Kolbeins horfði á myndina eins og fagmaður og þar sem hún hefur án efa séð milljón klámmyndir í námi sínu sá hún strax eitthvað sem ekkert okkar hinna gerði. Ég var búin að gleyma klámmyndunum um Línu langsokk og get ímyndað mér að Astrid Lindgren hafi snúið sér við í gröfinni.
Ég áskil mér þó rétt til að vera í sexí bikiní niðri á Langasandi í sumar án þess að nokkur skammist út í mig ... nema þá helst umhverfisráðuneytið. Hehhehehe! Skárra væri það nú, rígfullorðin skvísan!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.3.2007 kl. 12:12
Því miður finnst mér að margir þeir sem hæst halda upp vörnum fyrir ungar stúlkur og kvenþjóðina almennt, séu farnir að skaða málstaðinn frekar en að styrkja hann. Að kyngera alla mögulega hluti og sjá klám handan við hvert horn finnst mér bara sjúkt. Vissulega ber að vera á varðbergi, en þetta má ekki verða svo, að þegar raunverulega ástæða er til aðgerða séu allir hættir að hlusta.
Hugarfluga, 13.3.2007 kl. 12:23
Við eigum að vera á varðbergi, alveg sammála ... öll lætin á báða bóga verða einmitt til þess að aðalatriðið gleymist!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.3.2007 kl. 12:27
Mér dettur ekki í hug að ber hinn nokkurnveginn sárasaklausa Smáralindarbækling við þessa telpumynd. Mér finnst ekki fallegt að klæða lítil börn eins og fullorðið fólk. Tel mig ekki þurfa að taka til í höfðinu á mér vegna þessa.
Auðvitað verðum við að vera á varðbergi. Ef fólk er það ekki eykur maður þolþröskuldinn og hættir að taka eftir því sem stingur í augu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.