14.3.2007 | 21:16
Skemmtileg heimsókn!
Gerðist óvænt barnfóstra í kvöld ... eða fékk unga dömu í heimsókn. Mamma hennar var beðin um að vera dómari í hljómsveitakeppni í Fjölbrautaskólanum.
Eins og sjá má á myndinni skemmtu þær Halldóra og Kubbsa sér vel við að terrorisera mig, önnur með rauð augu og hin gribbusvip.
Mér verður breytt í frosk ef ég gef þeim ekki nammi og kattamat. Halldóra má fá kattamat en nammi á ég ekki til. Kvakk, kvakk! Galdrarnir bara byrjaðir að virka.
Er að leggja síðustu hönd á djúsí lífsreynslusögu!!! Minni enn á netfangið mitt fyrir þá sem vilja segja skemmtilega, sorglega, dramatíska, spennandi eða bara væmna lífsreynslusögu ... ég sendi blaðið síðan til viðkomandi og steinheld munni! (gurri@mi.is)
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 2
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 425
- Frá upphafi: 1530917
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Gosh....... ég á eina ferlega djúsí lífsreynslusögu..ætti kannski að senda þér hana, þetta er svona ..kalt vatn á milli skinns og hörundsssaga.. ja eða nánast
Kvak kvak
Ester Júlía, 14.3.2007 kl. 21:20
Rosalega myndi ég dá þig til æviloka og dýrka líka! Vinir, ættingjar, fjarskyldir ættingjar, kunningjar, fólk úti í Einarsbúð og fleiri og fleiri eru orðnir svo þreyttir á mér ... Sögurnar verða að vera sannar. Þeim er breytt svolítið ef fólk vill til að enginn þekkist. Þú getur líka sent mér símanúmerið þitt og ég get hringt svo að þú þurfir sem minnst að hafa fyrir þessu nema heyra í mér óhljóðin!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.3.2007 kl. 21:24
*hóst* held ég sendi þér þetta bara ...
nei djók
, hefði svo sem ekkert á móti því að heyra kvakið í þér 
Ætla að gefa mér tíma í að skrifa niður þessa sögu, hef svo hryllilega gaman af að skrifa.
Ester Júlía, 14.3.2007 kl. 21:27
Þú ert æði, frú Ester Júlía almáttugur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.3.2007 kl. 21:41
Mér finst svo sæt myndin af þér, svo full af þakklæti og gleði! Ég ætla að lesa vikuna sem ég keypti um daginn (Nóni og móðir hans) og skoða þessar greinar! Alltaf gaman að lesa um reysnlu annara!
www.zordis.com, 14.3.2007 kl. 21:47
Gurrý, á þetta að birtast í Vikunni ? Veistu' ég sendi einu sinni þessa lífsreynslusögu til vikunnar, það var eitthver keppni í gangi og ég man að þegar að úrslitin voru ljós þá var sagan mín nefnd en hún vann ekki. Ég veit ekki til þess að hún hafi birst í vikunni, ég alla vega sá hana aldrei birta. Er búin að skrifa tvær A4 blöð nú þegar og á heilmikið eftir
Ester Júlía, 14.3.2007 kl. 22:37
Vá, vá! Ekki gleyma að senda mér heimilisfangið þitt svo að ég geti sent þér blaðið með sögunni í. Yfirleitt er miðað við hámark 8.000 slög en ég get líka reynt að stytta svolítið. Mikið hlakka ég til.
Tvær manneskjur kalla mig Gurrí með Ý!!! Hvernig bregst maður við? Hmmmm! Hef samþykki Orðabókar Háskólans og aðdáun fyrir að nota ekki Ý! Bara svona láta vita!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.3.2007 kl. 22:55
Ég borðaði nammi og kattamat, nei veislumat, og breyttist í 100 kg frosk. Just like magic.
Björn Heiðdal, 14.3.2007 kl. 23:09
Heheheheh! Örugglega sætur froskur eins og froskarnir mínir hérna fyrir ofan sem hafa kvakað með mér í kvöld!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.3.2007 kl. 23:18
Já, viltu ekki bara skella þér í kvakkórinn?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.3.2007 kl. 23:38
Ég er búin að senda þér söguna frú Gurrý
Ester Júlía, 14.3.2007 kl. 23:52
sögur já .... ég á ýmsar lífsreynslusögur að baki ... skal huxa þetta gæskan
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 00:15
Takk, Kleópatra og takk, Ester Júlýa ... heheheh!
Og Helga Vala ... ég reyni að kíkja ... ópólitísk konan ... alltaf gaman að hitta skemmtilegar stelpur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.3.2007 kl. 00:41
Upplifi hverja lífsreynsluna á fætur annarri hér í Washington, kuldi og hiti á víxl, vinna og skemmtun, allra þjóða kvikindi með sín tungumál, alíslenskar frænkur og ég veit ekki hvað og hvað. Er hægt að biðja um eitthvað betra?
Ps. sá ýmsar stærðir og gerðir af froskum í margskonar litum í Aquarium í Baltimore á sunnudaginn. Sumir voru nú satt að segja kyssilegir, aðrir ekki og suma var beinlínis hættulegt að kyssa, þeir voru eitraðri en slöngur og köngulær!
Bestu kveðjur að westan.
Guðrún Eggertsdóttir, 15.3.2007 kl. 03:43
ég elska að lesa lífsreinslusögur, kaupi núna alt for damerne, og femina, þegar ég er í þannig stuði, hérna nær maður ekki í íslensk blöð. þegar ég kem heim til íslands, les ég þetta allt, og líka aftur í tímann.
ljós frá lejre
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.3.2007 kl. 06:35
innlitskveðja
Ólafur fannberg, 15.3.2007 kl. 08:22
Váá er með eina og hún er EKKI fyndin
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.3.2007 kl. 13:17
Jenný, hún þarf ekki að vera fyndin! Sumum finnst skemmtilegast að lesa sem mest drama!!!
Já, Keli! Það væri æði, gaman að vita hvernig allt breyttist til hins betra!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.3.2007 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.