16.3.2007 | 15:18
Silfur Guðríðar, uppteknir tvíburar og syfja ...

Hilda systir heldur að tvíburarnir verði ekki heima á morgun ... að þeir þurfi að heimsækja afa og ömmu eftir hádegið, nákvæmlega á þeirri stundu sem ég var búin að boða komu mína. Held að föðurnum sé illa við mig án þess að þekkja mig ... eða trúir því ekki að mér sé batnað eftir kvefdrusluna. Eitthvað Kringlukast er líka í startholum hjá móðurinni ... æ, held að ég fari bara heim í kvöld í stað þess að gista. Ég hlýt að ná að hitta krúttin fyrir fermingu, alla vega í veislunni þegar ég kem með gjafirnar! Myndir segja líka meira en mörg knús ...
Við Vikudömur förum út að borða í kvöld, voða fínt á Silfrið á Hótel Borg, og ég er eins og umrenningur til fara ... svona næstum því.
Hélt að við ætluðum á kósí stað eins og Grillvagn Guðríðar eða Pylsuhús Pálínu en fékk þessar fréttir í morgun að Silfrið yrði fyrir valinu.
Ég er hrein, fötin hrein ... snyrtimennskan í fyrirrúmi en það er ekki nóg. Hefði ég vitað þetta í gær hefði ég farið í stífa megrun, galaklippingu, innkaupaferð til Amsterdam, ræktað japanskt dvergtré, lesið Flugdrekahlauparann og margt, margt fleira.
Vona að ég verði ekki í því að hella vatni í glösin hjá gestunum ... nei, ég er ekki einu sinni nógu fín fyrir það. Heheheheh! Só vott ... á meðan hugarfarið er hreint, sakleysið uppmálað, fegurðin kemur innan frá og ekki allt gull sem glóir þá er allt í lagi.
Ætlaði að gista hjá Hildu eftir "útaðborðaáHótelBorg" og hlakkaði til að gera allt vitlaust í stigaganginum hjá henni, berja á dyrnar hjá grönnunum og þykjast vera Hilda alveg á rassgatinu! Múahahahahah! Finnst líka óþægilegt að skilja saklausa og viðkvæma kettina eftir eina heima yfir nótt þótt allt sé flæðandi af kattamat og hreinu vatni í himnaríki!
Æ, heima er best og ég þarf yfirleitt að pína mig til að fara EKKI beint heim úr vinnunni! Ef ég get hætt snemma í dag, kannski um kl. 17 eða fyrr, ætla ég til elsku Davíðs frænda á Barnaspítalann, get kannski gert allt vitlaust þar ef frétti að Davíð sé ekki kysstur stanslaust á bágtið!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 23
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 160
- Frá upphafi: 1534447
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
innlitskveðja
Ólafur fannberg, 16.3.2007 kl. 15:24
ég fann upp alveg nýja týpu af gleraugum.... svokölluð skjáhvíligleraugu, þau eru þannig að ef maður er ekki einbeittur að íhuga eitthvað svakalega gáfulegt, eða vinnutengt - má vera bæði
þá detta þau öll út í svona fiðrildum sem svífa fram og tilbaka.....
...en þig vantar kannski ekki svoleiðis?
Hrönn Sigurðardóttir, 16.3.2007 kl. 15:32
Gaman að lesa, innlitskvitt.
Ragnar Bjarnason, 16.3.2007 kl. 15:39
Mig myndi vanta sko ... svona gleraugu þar sem utan frá virðist ég mjög einbeitt ... en svo stökkvi rollur yfir grindverk innan frá svo að ég sofni örugglega!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.3.2007 kl. 15:45
omg hahahaaha þú ert óborganleg fröken Guðríður *lol*
Klara Nótt Egilson, 16.3.2007 kl. 16:57
Já ... hann!
(Hvað gaur er þetta annars?)
Hmmm, líka Halldóra Geirharðsdóttir, Thor Vilhjálmsson, Baldvin Jónsson, Mark Knofler ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.3.2007 kl. 16:58
Mark Knofler!! Djö... yrði hann ánægður með að heyra þetta
Heiða B. Heiðars, 16.3.2007 kl. 17:36
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.3.2007 kl. 18:44
Verði ykkur að góðu Vikustelpur. Ég var að koma til landsins aftur í gær. Hlakka til að heyra frá þér.
Steingerður Steinarsdóttir, 16.3.2007 kl. 18:51
Afi líka, var fæddur 12. ágúst 1906, dó á afmælisdaginn minn þann 9. maí 1982. Blessuð sé minning hans.
Sigríður Jósefsdóttir, 16.3.2007 kl. 19:33
Úúúú Silfrið! Á maður núna að fara að kalla þig Posh, segja "daaaahling" þegar maður heilsar þér og "túrilú" þegar maður kveður þig?
Hugarfluga, 16.3.2007 kl. 19:52
Bara uppreisnarhugur í frjokunni! Ég skellti upp úr og brosti til skiptis! Góða skemmtun og ljúfan snæðing með Vikustúlkum!
www.zordis.com, 16.3.2007 kl. 20:24
Þegar ég sá fyrirsögina var ég þegar komin með samsæriskenningu um að Egill væri hættur með Silfrið og þú tekin við. Not. En ef svo hefði verið þá hefði ég alla vega lagt til að þinn þáttur héti Gull Guðríðar! Taktu það til athugunar. En alla vega þá finnst mér ég finna til ákveðinnar tvíburakenndar núna, þar sem við höfum báðar staðið í fataveseni í dag, sé ég. Fluginu mínu heim seinkaði í dag, þannig að í stað þess að ég færi heim beint úr fluginu og skveraði mig upp í flott föt fyrir Loftorkuafmælið kl. 17 (45 ára afmæli verktakafyrirtækis er ekkert smá afrek!) þá varð ég að róta í huganum í ferðatöskunni sem var komin í einhverja ferðatöskuhít á Stansted og komst að þeirri niðurstöðu að þar leyndust skammlausir skór og nothæfur grár jakki. Sígildu svörtu buxurnar mínar ganga með öllu (eða alla vega tel ég mér trú um það) en mig sárvantaði topp. Ég gat valið um hreinan stuttermabol (sem ég var í í dag) með einhverju ,,tribal" mynstr, sem passaði ekki baun við restina, eða sveittan svartan topp og ég bjóst ekki við að í farangursgeymslu flugvélarinnar væri þvottaþjónusta. En hvað gerir maður þegar tafir verða á flugvelli, fiktar má í tölvunni og VERSLAR. Og ég fann þennan fína topp í French Conncetion á Stansted og mætti í litskrúðuri fiðrildablússu í Loftorkuafmælið á nokkurn veginn réttum tíma, með því að sleppa því að fara heim í millitíð. Úti í bíl beið litla ferðataskan mín þolinmóð og ég skemmti mér rosalega vel, enda flott afmæli. Kannski hendi ég nokkrum myndum inn á annað hvort bloggið mitt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2007 kl. 01:13
Góða helgi og hafðu það sem allra best

Adda bloggar, 17.3.2007 kl. 10:27
Anna, til er ég taka við Silfrinu ... ég myndi alveg leyfa körlum að koma þangað í viðtöl, múaahhahah, hlakka til að fá ferðasöguna og þú ert snilldarreddari!
Ferðasaga mín kemur seinnipartinn eða í kvöld ... ég stalst í tölvu, heyri fótatak ... arggggggggggggg
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.3.2007 kl. 11:13
12. ágúst fékk líka Isaac Singer líka einkaleyfi á saumamaskínunni sinni - Múahahahahaha...
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.