17.3.2007 | 18:40
Glæpir og njósnir í borg óttans
Starfsdeginum í gær lauk óvenjufljótt og kom njósnari 003, dulnefni: Hilda systir, og sótti mig um fimmleytið. Þessi tímasetning var engin tilviljun.
Einbeittar á svip ókum við sem leið lá á Barnaspítala Hringsins þar sem ungnjósnari 008, dulnefni: Davíð frændi, var falinn eftir að hafa slasast í mikilli hættuför um undirheima Kópavogs.
María, okkar kvendi á staðnum, dulbúin sem hjúkka, var á verði og hafði nýlega kveikt á segulbandstæki til að ungbarnsgrátur hljómaði frá einkastofu Davíðs. Það ætti að tefja Kópavogsterroristana, sagði hún um leið og hún hleypti okkur inn á stofuna.
Faðir hennar, dulnefni: skólastrákurinn, átti hugmyndina og ekkert skrýtið þótt honum hafi verið treyst fyrir Akranesdeildinni öll þessi ár þar til María á Skrúðgarðinum, dulnefni: latte, tók við.
Við gengum úr skugga um að Davíð hefði það bærilegt og síðan ók njósnari 003 mér niður á Silfrið á Hótel Borg þar sem fyrir lá hættulegt verkefni.
Í ljós kom að grunur njósnadeildarinnar var á rökum reistur; maturinn var glæpsamlega góður! Og ekki nóg með það, heldur voru gestir þarna mjög grunsamlegir!!!
Sigurjón Kjartansson gekk m.a. í hús með glæpahyski sínu og mér tókst að ná mynd af honum með litlu njósnamyndavélinni þegar hann hélt að ég væri að mynda Auðnu.
Njósnari 005, dulnefni: Laufey vinkona, kom og sótti mig um tíuleytið og sat njósnaeiginmaðurinn undir stýri og njósnahundurinn lá þögull aftur í. Eftir snöggt samtal á njósnamállýsku kom í ljós að ekki þótti óhætt að aka upp á Akranes um kvöldið vegna glæpamennsku í veðri og lá leiðin út á Seltjarnarnes þar sem horft var á póker og síðan House lækni í leit að dularfullum skilaboðum.
Tíkin Tína er þessi þögla, dularfulla týpa sem vildi ekkert með mig hafa í bílnum en eftir smá slagsmál (til að halda henni í formi) fór hún að elska mig aftur og dularfull njósnarahundshár þöktu buxurnar mínar. Hún lagðist til svefns við herbergisdyrnar hjá mér og gætti þess að ekkert hyski raskaði ró minni um nóttina. Fyrir gluggum voru rimlagluggatjöld. (rimla ...)
Í dag var tekið frí frá njósnum og sætustu tvíburar landsins heimsóttir. Þeir sofnuðu áður en mér hugkvæmdist að taka mynd ...
Framhald síðar ...
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 1534452
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 144
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Það er mun meira fjör í hugarheimum en í mannheimum. Rosalega spennandi fólk en hvers vegna mundirðu svona lítið? Hví sástu allt í móðu? Er blaðakonan með of háan blóðþrýsting. OMG þetta kallar á fleiri spurningar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2007 kl. 20:35
Sorry ég hélt að þú hefðir verið látin í klefa með fíkniefnahundinum! Svo lítið pláss hjá þeim á Hótel Hverfissteini.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2007 kl. 20:36
Ég man eins og gerst hefði í gær
... auðvitað man ég hvert örlítið smáatriði!!! Það hefði verið rosalega flott að gista fangageymslur með hasshundinn sem félagsskap!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.3.2007 kl. 21:35
Þessi saga um larfa, fínt veitingahús og landsfrægan mann...minnir óneitanlega á söguna um Öskubusku......
frænkubeib (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 21:52
hahaha þér tekst að klæða allt í spennandi búning
Gerða Kristjáns, 17.3.2007 kl. 21:59
Mikið létti mér við að lesa um það hvað raunverulega hafði farið fram. Mér varð hreint ekki um sel þegar ég las blogg frú Guðríðar í Himnaríki á sama tíma og ég las fréttir Moggans um ástandið utan við Hótel Borg síðastliðna nótt. Sjá hér.
Ágúst H Bjarnason, 17.3.2007 kl. 22:05
Eins gott að hafa verið komin snemma "heim". Vissi ekki einu sinni af þessum látum. Best að hringja í vinnufélagana!!! Og Sigurjón Kjartansson!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.3.2007 kl. 22:23
Blessuð frú Guðríður, Sigríður hér. Mér sýnist á öllu að þessi myndarlega stúlka hún María sé Skagamær, hvað annað ? Ef mér missýnis ekki þá er hún dóttir hennar Klöru Hreggviðs ef þú mannst eftir henni. Ég hitti hana Maríu Bergmann síðast útí Barcelona vorið 2004 þegar við nýbökuð hjónin vorum þar í brúðkaupsferð. Það er bara gott og fallegt sem kemur héðan af Skaganum, við erum bara æpandi dæmi um það Gurrí mín.
Sigga G. (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 02:15
Æi var ég fain heim og engin mynd af auglýsingatjóranum
Magna (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 03:33
Jú, Sigga, þetta er hún María frá Akranesi! Hehheeh, Magna, ég geymdi það flottasta þar til síðast!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.3.2007 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.