19.3.2007 | 08:27
Allt gekk upp ... gáfulegar samræður í stað ofsahlaupa
Ég verð að viðurkenna að það var ögn hlýrra í Reykjavík en á Akranesi ... og það er mjög óvenjulegt! Við skulfum okkur til hita á strætóstoppistöðinni á Garðabraut og það hitaði okkur líka svolítið að nöldra yfir því hvað langt væri að labba heim frá stoppistöðinni á Garðabraut þegar maður kæmi frá Reykjavík. Garðabrautin er sirka jafnlöng Kjalarnesinu og þar eru þrjár stoppistöðvar ... bara ein á Garðabraut. Ásta benti á þetta, stórhneyksluð, annars hefur hún eiginlega hvorki tillögurétt né málfrelsi, hún býr á Mánabraut, langt í burtu!
Það gekk einhvern veginn allt upp í morgun. Bílstjórinn spurði hvort einhver færi út á Kjalarnesi og fékk ekkert svar þannig að við brunuðum framhjá og aukastrætó hirti upp fólkið þar og einnig Karítas í Mosóbrekkunni. Ég þurfti sjálf ekki einu sinni að hlaupa niður brekkuna hjá Vesturlaandsveginum, við Sigþóra gengum eins og fínar frúr áleiðis í vinnuna og héldum uppi gáfulegum samræðum um himingeiminn, hættuna af því að ganga í Evrópusambandið og ekki síst: vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurunum ... málefni sem hafa brunnið á okkur.
Ég var langfyrst í vinnuna og bíð nú róleg en skrambi svöng eftir því að mötuneytisfólkið leggi morgunmatinn á borð.
Ég fæ mér alltaf eina brauðsneið sem ég sker í tvennt, ostur fer á aðra og pínku sultuklípa (maður verður að fá eitthvað sætt fyrst sætustu strákarnir eru ekki mættir svona snemma) og á hina hálfu fer kotasæla, grænmeti og egg.
Þetta er mjög girnilegt og gott. Og heldur mér pakksaddri.
Hef reynt að vera eldsneytislaus til hádegis og ég mæli ekki með því!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 36
- Sl. sólarhring: 293
- Sl. viku: 772
- Frá upphafi: 1514458
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 655
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Girnilegt hlaðborðið hjá þér ...... væri til í vöfflur með sultu, heimabakaða eplaköku og jafnvel gulrótarköku. Japplað með góðu kaffi Hjá mér eru það ávextir og safar út vikuna svo ég brosi C allan hringinn út vikuna! Verst hvað maður grennist við þessi fæðuskipti! Eigðu yndislegan mánudag ..... besti dagur vikunnar!
www.zordis.com, 19.3.2007 kl. 08:35
Mmmm, takkkk sömuleiðis! Já, ég birti mynd af hlaðborði ... fjarlægur draumur, ég veit! Datt ekki í hug að setja mynd af HAFRAGRAUT á bloggið mitt, allt of hversdagslegt fyrir svona flotta bloggvini eins og ykkur!!!
Mánudagar eru kúl!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 08:38
Ég skalf eins og hrísla á göngu með hundinn í morgun og saknaði Kanaríeyja ósegjanlega. En það er þó orðið bjart á morgnana. Ég býst við að það sé eitthvað.
Steingerður Steinarsdóttir, 19.3.2007 kl. 09:30
Bjart? Já, það er sko orðið bjart! Fann hvað það birti hratt frá kl. 6.30-7 í morgun, ég náði meira að segja að sjá nokkrar flottar öldur áður en ég hljóp út í strætó! Það er sko geggjað! Og velkomin frá Kanarí!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 10:15
Þetta er bara óraunveruleiki fyrir mér þessi kuldi og þetta myrkur. Brrr...mér verður bara kalt og ég verð þreytt bara af því að elsa þetta. Fannst nógu erfitt að hlusta á manninn skafa af rúðunni á bílnum fyrir utan gluggan hjá mér í morgun..það kom nefninlega smá kuldahret í miðri vorblíðunni...hvað þá að hugsa um hremmingar Gurríar hvern einasta morgun. Hjálp. Þú ert hetja!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 10:36
kalt hvað
Ólafur fannberg, 19.3.2007 kl. 10:45
Já, kalt hvað og hremmingar hvað??? Þetta er sko ekkert erfitt, Katrín mín! Nú fer reyndar flóttinn undan geitungunum að hefjast og þá verður virkilega gaman fyrir alvöru!!! Arggggg!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 10:52
Ég bíð spennt eftir geitungakomunni (Gurríar vegna)ég er viss um að þá verða sögurnar þannig að hárin eigi eftir að rísa á höfði manns.
Gurrí bloggfærslurnar þínar verða gerðar upptækar í framtíðinni og notaðar af skrásetjara sögu Akranesstrætó! Þær verða vaðandi heimildir
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 12:16
Sæl Gurrý mín
Vildi bara láta þig vita að ég er nú með síðu á 123.is og er þetta slóðin mín: http://www.123.is/diana/
vil endilega halda sambandi við þig áfram !!
kveðja Díana
Diana Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 13:08
Það sama á við um Skagann og Kjalarnesið......lognið er á frekr mikilli ferð þar alltaf.
Flottasti steinn í heimi (það er eftirlíking af honum á torginu) er steinninn stóri í fjörunni fyrir neðan Krókatúnið.....þar eru líka öldurnar flottastar.
Já ein sementsverksmiðja, eitt kaffihús, einn taxi og einn alki (róni er svo ljótt orð) hvað þarf meira....er svo ekki einhver Einar með búð þarna (Einarsbúð) til aðgreiningar ....ja sennilega frá Jónsbúð........hvað veit ég borgarbarnið.
Sverrir Einarsson, 19.3.2007 kl. 13:46
Heheheh ... það er nú oftar logn á Skaga en á Kjalarnesi ... miklu oftar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 14:16
Heheheh, aldeilis pakksödd ... þú lest heilmargt úr skrautmyndinni sé ég. Næst set ég vatn og brauðskorpu! Hehhehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.3.2007 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.