19.3.2007 | 20:00
Móðir mín Bjarnfreður og boldfréttir dagsins
Taylor átti saklausan dag með eiginmanni sínum Ridge sem þjáist af valkvíða. Á morgun eyðir hann degi með hinni eiginkonu sinni, Brooke, sem er í raun ekki eiginkona hans af því að Taylor var í dái, ekki dáin. Taylor knúsaði karlinn sinn allan saklausa daginn og sagðist þrá innilega að sofa hjá honum ... gerði kók-zeró auglýsinguna algjörlega marklausa.
Já, Brooke er ekki lengur saklausa góða ljóshærða konan sem óttast um eiginmann sinn, sem er hvorki blóðskyldur henni né alvörukvæntur henni í þetta skiptið, hún ætlar að tæla Ridge. sem er í pásu núna frá eiginkonunum ... Taylor sem sagt búin að fá sinn tíma með honum og Brooke á sinn saklausan spjalldag en ekki fyrr en daginn eftir. Ekki skyldi vanmeta klæki ljóshærðra kvenna (eða dökkhærðra eða rauðhærða eða gráhærðra). Brooke ákvað að bíða ekkert eftir því að morgundagurinn rynni upp, heldur læddist hún nakin inn í sturtuna til Ridge og heimtar kynlíf! Þetta grunaði hana Stefaníu, mömmu Ridge sem heldur með Taylor. Hún var búin að hringja í son sinn og segja honum í fjórtánda skiptið að hann ætti að velja Taylor. Þá var Brooke ókomin.
Svakalega er Ridge auðtældur ... hann hefur verið kvæntur henni Brooke sinni nokkrum sinnum í gegnum árin og þess á milli hefur hún verið gift bróður hans, stungið undan dóttur sinni og eignast barn með tengdasyninum, var gift pabba hans ... kann reyndar ekki alveg röðina á þessu.
Ekkert skrýtið þótt Stefanía sé spæld. Konuglyðran stelur af henni karlinum og fer síðan í synina til skiptis!
Auðvitað kom The End áður en æsispennandi sturtuatriðið hófst á fullu.
Nú veit ég hvað myndin Hvalfjarðargöngin heitir á frummálinu. Hún heitir Daylight og í aðalhlutverki er Sylvester Stallone. Vissi að það var einhver hetja þarna! Man annars ekkert eftir þessari mynd, hún hlýtur að hafa verið léleg ... eða hvað?
Mæli svo með þessu bloggi, linkur hér fyrir neðan. Dásamlegur fimmfaldur doktor þarna á ferð sem vinnur á bensínstöð á nóttinni og mamma hans heitir Bjarnfreður!
http://www.georgbjarnfredarson.blogspot.com/Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 11
- Sl. sólarhring: 400
- Sl. viku: 747
- Frá upphafi: 1514433
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 631
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
var að fara að bauna útúr mér Silla Stall en þú varst bara pínu á undan.
Ólafur fannberg, 19.3.2007 kl. 20:02
Hún er voða spennandi, Arna, gerist í Hvalfjarðargöngunum í Ameríku!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 20:08
hefurðu prófað að fara á Beautiful, eins og staðan er í USA í dag, þó nokkur hjónabönd hafa bæst við, þetta er ótrúlegt, nú þarf ég ekki að horfa á næstu 1500 þætti, horfði reyndar ekki á síðustu 1500 bara 1400
Ásdís Sigurðardóttir, 19.3.2007 kl. 20:18
Kíkti á eitthvað um daginn og sá að Taylor, þessi dökkhærða með varirnar, er farin að deita Nick sem er nú að fara að kvænast Bridget, dóttur Brooke! Þetta eru dýrlegir þættir.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 20:22
Ég þarf að fara að horfa á þessa þætti sem þú ert alltaf að blogga um. ( ja vonandi þættir -ekki dramantískur raunveruleiki) Ég skil hvorki upp né niður í þessu. Hver skrifar þetta ..þvílíkt hugmyndaflug
Ester Júlía, 19.3.2007 kl. 20:34
Ég er úti í kuldanum þegar að þessum sápum kemur! En fylgist með af miklum áhuga á netinu
www.zordis.com, 19.3.2007 kl. 20:51
Systir mín kíkti á þetta annað slagið en er með barn sitt á spítala og segist treysta á mig að koma með þetta annað slagið.
Ester, ég held að það sé verið að spara leikaralaun með því að láta karlana ganga svona á milli kvennanna og öfugt. Snjallt líka að láta börnin eldast svona hratt svo að þau geti farið að deita gamla frændur sem í ljós hefur komið að eru ekki blóðskyldir þeim ... hehhehehe!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 21:00
Ég held með handritshöfundinum, þe ef það er sami í gegnum öll þessi ár í veröld hinna Hvatvísu og Fögru
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 21:14
Þegar ég sé þennan ágæta þátt dettur mér alltaf í hug titill á lagi með Ladda, "Ég er afi minn !" Þvílíku flækjurnar !
Anna Gísladóttir, 19.3.2007 kl. 21:18
Hvað varð um Lopasápuna Blogg and the bjútífúl ?
Gerða Kristjáns, 19.3.2007 kl. 21:30
Þegar ég sé þennan ágæta þátt dettur mér alltaf í hug titill á lagi með Ladda, "Ég er afi minn !" Þvílíku flækjurnar !
Anna Gísladóttir, 19.3.2007 kl. 21:37
úbbs eitthvað klikkaði þarna ! nú er þetta komið 2 sinnum inn .....
sorry
Anna Gísladóttir, 19.3.2007 kl. 21:37
... og takk fyrir ábendinguna um linkinn. Alltaf eitthvað að græða á að kíkja á bloggið þitt, aukabónus fyrir utan þitt blogg sem aldrei bregst.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.3.2007 kl. 21:56
Takk, skan, held að þetta sé hann Jón Gnarr sem bloggar svona dásamlega!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 22:09
Þetta er orðinn þvílik spenna Gurri að ég er að farast á taugum, hí hí.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.3.2007 kl. 22:10
kvitt fyrir innlit,
Bragi Einarsson, 19.3.2007 kl. 22:20
bogb!!! Ég hef reynt ég segi það alveg satt, en ég næ ekki þræðinu í þessari sápu. Ef ég missi einn þátt úr er ég alveg lost. Talandi um LOST, þeir þættir eru líka að breytast í sápu???
Eydís Rós Eyglóardóttir, 19.3.2007 kl. 22:31
Úps, ég er hætt að horfa á Lost ... meira rugl þar en í boldinu, svei mér þá! Fylgstu bara með skrifum hérna og þá nærðu þræðinum í BB, ekki spurning!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 22:40
Daylight er náttúrlega bara "meistarastykki" með dvergnum Stallone í aðalhlutverki og gott ef Dennis Leary er ekki þarna líka - einhver hetja sem deyr líka. Pælið í því ... þetta gæti gerst hjá okkur í Hvalfjarðargöngunum ... þá er enginn Stallone til að kalla á nema sextugur sé ...
best að hringja í Dodda dúllu og biðja hann um að redda hlutunum: s: 846-0491!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 22:58
Hehhehehe, geri það!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 23:08
Áfram Gurrí, áfram Gurrí
kikka (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 08:44
Hehhehe, örugglega rétt hjá þér!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.3.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.