Stefnumót og meira rólubrim

Gummi bílstjóriNáđi 15.50 vagninum í Mosó og viđ ókum sem leiđ lá niđur í Skrúđgarđ. Sá er nú góđur kúnni sem fer endastöđva á milli, ţađ kalla ég tryggđ viđ málstađinn. Viđ mćttum Tomma á leiđinni, eđa Rússanum, eins og Ásta kallar hann ... flott skegg á Tomma ...

Anna SilfaÉg átti stefnumót á kaffihúsinu viđ snilldarhönnuđ, Önnu Silfu, Skagakonu međ meiru. Vildi afhenda henni í eigin persónu nýjustu Vikuna ţar sem hún er hönnuđur vikunnar.

 

 

Brimiđ var fallegt og ţegar Anna Silfa skutlađi mér heim (já, hún er ćđi) ţá komum viđ viđ á sama stađ á Vesturgötunni og ég reyndi ađ fanga rólubrimiđ ...

Vesturgötubrim 21/3 2007Ţađ hefđi kannski tekist ef ég hefđi haft meiri tíma og meira pláss á myndavélinni en fyrir 16 myndir!

Brimiđ viđ Langasandinn er líka flott ... en úr hásćtinu virkar ţađ minna, svona eins og mađur tćki mynd af Tom Cruise almáttugum ofan frá myndi hann virka dvergur. Bara dćmi.   

 

Bold:
Ridge hlýtur ađ liggja međvitundarlaus af leiđindum inni í eldhúsi viđ ađ „elda“ ostrurnar ţví ađ Brooke og Stefanía hafa náđ ansi löngu samtali/rifrildi í strandhúsinu án ţess ađ hann fatti ađ móđir hans er mćtt á svćđiđ.
Nick og Bridget geta ekki gifst vegna ţess ađ Nick gleymdi veskinu sínu í einkaţotunni. Konan í kapellunni horfđi á hann og sagđi: „Sjúr!“ Hehehehehe!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

ha ha ha rétt hjá ţér Gurri ţú klikkar ekki međ Boldiđ

Kristín Katla Árnadóttir, 21.3.2007 kl. 18:07

2 Smámynd: Hugarfluga

Eeelska ţá stađreynd ađ ţú takir myndir af öllu í kringum ţig og meira ađ segja strćtóbílstjóranum og elska líka Bóldiđ í leikgerđ Guđríđar Haraldsdóttur. Sé Ridge alveg fyrir mér međ "Ţórhalls-svipinn" eldandi osturnar og talandi viđ sjálfan sig.

Hugarfluga, 21.3.2007 kl. 19:20

3 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hahhaha, Ţórhallur er nú mun liggilegri en Ridge! Úps ... meinti huggulegri!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.3.2007 kl. 19:29

4 Smámynd: Gunna-Polly

stelpur stelpur stelpur !!!

Gunna-Polly, 21.3.2007 kl. 20:07

5 identicon

Hć :-)

takk fyrir síđast og vel valin orđ!! Ekki má gleyma ađ mađur sogast óneitanlega ađ ţér ţar sem ţú ert svo gefandi, yndisleg, falleg, og skemmtileg persóna ! 

Takk fyrir mig! kćr kveđja frá okkur ,,Anna Silfa, Ásrún , Iđunn , Milla og Blíđa :-)

Anna Silfa (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 20:07

6 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hmmm, ég sagđi ađ ţetta hefđi veriđ ćsispennandi stefnumót viđ Önnu Silfu ... hehehehhe!

Rođnmálaráđuneytiđ bannar öll svona komment en takk samt!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.3.2007 kl. 20:10

7 Smámynd: www.zordis.com

Mig dreymdi Vikuna = ţig ..... Ohhhh ţađ er svo gott ađ vera međ svona fólki eins og Gurrí.  Ekki hćgt ađ ýminda sér annađ eftir svona falleg komment!  Pant hitta ţig einhverntímann! 

www.zordis.com, 21.3.2007 kl. 20:26

8 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hmmm, ţađ er náttúrlega ammmmli í ágúst og ţér er skipađ ađ koma Zordís mín ef ţú verđur á landinu! Eđa bara any time!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.3.2007 kl. 20:35

9 Smámynd: Gerđa Kristjáns

Ég fékk ađ skođa Vikuna áđan ţegar frćnka mín sem er á forsíđunni kom og sýndi mér......frábćrt ađ fá ađ sjá svona á undan hahaha

Gerđa Kristjáns, 21.3.2007 kl. 21:03

10 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Frábćrt viđtal og yndisleg kona ... ég dáist ađ henni ađ vilja segja sögu sína og vekja ţannig vonir annarra um betra líf!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.3.2007 kl. 21:16

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hér er ađdáendaklúbbur Gurríar mćttur međ sinn mánađarlega félagsfund. Ég sćki um inngöngu... fljótlega.

Ţessi trekant milli Ridge, Taylor og Brooke er orđinn ansi ţreytandi. Rosaleg ţráhyggja er ţetta í konunum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 21:29

12 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţetta trekant er límiđ sem heldur ţáttaröđinni saman, held ég! Argggggg!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.3.2007 kl. 21:37

13 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Mér finnst ţessi róla alveg frábćr!!

Hrönn Sigurđardóttir, 22.3.2007 kl. 08:30

14 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Já, mér líka, elska hana. Hćtti ekki fyrr en ég nć fullkominni mynd af henni og hafinu! Prófa kannski ađ setja krakka í ađra róluna, láta hann/snúa ađ sjónum ...

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 22.3.2007 kl. 10:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 40
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 460
  • Frá upphafi: 1531007

Annađ

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 435
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Desember 2018
  • Einarsstaðir
  • Ég er rík

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband