22.3.2007 | 09:58
Hoppað í hyldýpið ... nei, ekki fínar dömur
Svo var ég heppin og hitti á André Backmann í Mosó, besta strætóbílstjórann, eins og Skagakonan frá Litháen (minnir mig) segir alltaf. Gaman að heyra hann kalla upp stjórnstöð til að tékka á leið 18 fyrir okkur kerlurnar. Bílstjórinn á 18 var greinilega útlenskur og samræður fóru fram á ensku. Það færist sífellt í vöxt að pólskir menn aki strætó og finnst mér það alveg dásamlegt að auka svona á úrval augnkonfekts fyrir okkur strætógellurnar. Ég ætla að læra að segja Góðan daginn á pólsku!
Eini gallinn við annars skemmtilega farið frá Mosó að Vesturlandsvegi var að André stoppaði við stoppistöðina, beint við hliðina á hyldýpinu ... eða manndrápsbrekkunni, vegkantinum. Ég horfði tárvotum augum á hann og sagði beisklega að Skagabílstjórarnir stoppuðu alltaf nokkrum metrum lengra, þeir vissu nefnilega að fínar dömur hentu sér ekki niður brekkur ...
Hljóp fyrir brekkuhelvítið, síðan niður eftir, alveg í rusli en strætó var seinn og þetta reddaðist allt saman.
Heppnin elti mig því að ég hitti yfirmann þýðingadeildar Stöðvar 2 og eiginmann formanns ákveðins stjórnmálaflokks í strætó og tókst lymskulega að smygla mér inn í húsið Saga Film-megin með því að halda honum uppi á snakki um fólskulegar flugvélarsmíðar í Flórens.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 40
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1289
- Frá upphafi: 1513027
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1095
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hm, minnir að Góðan daginn sé Dobraj Dehn á rússnesku (og Góðan morguninn sé Dobraj Utrom á sama máli). Mæli samt með örlítilli rannsóknarvinnu áður en þessu er dembt á Pólverjana okkar .
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 10:20
Merkilegt hvað það er æsandi atburðarrás í gangi þarna í Skagastrætó Gurrí
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2007 kl. 10:22
Sorrý gleymdi þessu
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.3.2007 kl. 10:22
Er ekki yfirmaður þýðingardeildar Stöðvar 2 líka augnakonfekt? Spurning hvort hann ætti ekki að fara að keyra strætó..........
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 22.3.2007 kl. 10:23
Ehehhehe, Ingibjörg, hann er voða sætur ... verst að ég lít aldrei á kvænta menn sem bráð ... óttalega gamaldags eitthvað ... Ég myndi alla vega sjá hann oftar ef hann æki strætó númer 18!
Já, jenný, þetta er allt mjög ÆSANDI! og HOT! Hahahahahah!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.3.2007 kl. 10:32
Og takk, Guðmundur! Ætla að spyrja hana Guðrúnu Völu mína í Borgarnesi, hún talar heilmikla pólsku!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.3.2007 kl. 10:41
Þú ert efni í njósnara þegar þér tekst að "smygla" þér svona inn!
Bragi Einarsson, 22.3.2007 kl. 11:22
Það er mikið augnakonfekt að skoða bloggið þitt, dúlla!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 11:40
Keyri fram hjá hyldýpinu þinu á leið í vinnu, og verður alltaf hugsað til þín getum við bloggheimar ekki sameinast og mótmælt tröppuleysi hyldýpisins? byggjum tröppur í þágu Gurríar !!! gætum kallað það Guðríðarstígur ? eða er það til ? Gurríartröppur hljóma ekki eins fansí...himnastígi Gurríar ? Einhverjar hugmyndir ?
bara Maja..., 22.3.2007 kl. 16:09
Prófaðu djin dobre á pólverja helv. hehe ekki þekki ég þessa pólverja á útlitinu ég umgengst bara um 100 stk. á hverri nóttu.....þeir eru að redda fbl í útburði.
Ekkert að því að hafa pólska bílstjóra....verst þegar þeir tala bara pólsku og rata bara "sinn rúnt" því ég rata voða lítið í strætó og þarf því að spyrjast fyrir hvort viðkomandi strætó stoppi þar eða hér og þeir skilja mig ekki því þeir tala bara pólsku og pólksa ensku sem enginn skilur nema pólverji eða rússi.
Þessi blessaða brekka gæti sem best verið löguð og kölluð niðurgangur Gurríar....eða er það ekki?
Held að það sé frekar mikil ferð á logninu uppá skaga núna.
Sverrir Einarsson, 22.3.2007 kl. 16:20
innlitakvitt !
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.3.2007 kl. 16:42
dobre
Ólafur fannberg, 22.3.2007 kl. 17:09
Niðurgangur Gurríar ... hmmm, Sverrir! Mér líst ágætlega á að færa bara stoppistöðina nokkrum metrum nær Reykjavík ... Ég sá að útlenska konan var í algjörum fjallaskóm og fór því létt með að klifra niður brekkuna, þrátt fyrir hálku, en ég þarf að skreppa á skóútsöluna í Perlunni ... alveg búin að sjá það! Djin Dobre! Prófa það á Pólverjakrúttin mín!
Rétt hjá þér, Sverrir, það er frekar mikil ferð á logninu núna, svipað og í Mosó ... næstum því logn á Kjalarnesi áðan!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.3.2007 kl. 17:31
Guðríðargjá er þjált og gott - ekki ósvipað Almannagjá......
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.