22.3.2007 | 17:58
Skemmtilegt skutl með Samfylkingar-vinstri grænum
Svo mikið var að gera í vinnunni að ég náði ekki 15.50 vagninum heim. Blaðið fer í prentun á morgun, sjálft páskablaðið, hnausþykkt og guðdómlegt! Kemur út eftir viku.
Ásta sendi SMS úr strætó og óttaðist að ekki yrðu farnar fleiri ferðir í dag! Það var hálfgert logn á Kjalarnesinu ... hreyfðist varla strá! Held þó að það eigi að hvessa all svakalega í kvöld með rigningu, er tilbúin með handklæði í bunkum.
Ákvað að hringja í frk. Önnu upp úr fjögur og tékka á því hvort hún nennti að henda mér á sínum vinstri græna Subaru upp í Mosó svo að ég næði næsta vagni ... hún er í fríi og svona!
Anna gerði sér lítið fyrir og henti mér alla leið á Skagann, fleygði mér út á ferð við himnaríki og rauk svo í bæinn aftur. Fundur hjá henni klukkan hálfsex! Skömmu eftir að við komum út úr göngunum Skagamegin mættum við 15.50 vagninum á leið í bæinn aftur. Anna sagði mér frá því að á meðan hún bjó í Svíþjóð hafi hún búið svo langt frá vinnunni sinni að það tók hana stundum rúma tvo tíma að komast á milli ... fimm tímar alls í ferðalög til og frá vinnu. Ef ég verð einhvern tíma þreytt á ferðalaginu milli Skaga og Rvíkur mun ég hugsa um þetta!
BOLLLLD
Ridge er alveg brjálaður út í móður sína fyrir að hafa mætt í strandhúsið og hrakið vesalings Brooke þaðan. Steffí rífur kjaft á móti og segir ákvörðunina einfalda; hann skuli velja Ridge.
Tómas er nú kvæntur maður ... þessi elska sem tiplaði á stuttum fimm ára fótunum fyrir örfáum árum! Nick sá Tómas og stúlkusnúlluna í kapellunni og Tómas grátbiður hann um að segja engum frá þessu! Skrýtið að Nick hafi ekki fengið lánaða peninga hjá Tómasi til að geta kvænst Bridget þar sem veskið gleymdist í einkaþotunni!
Ridge öskrar svo mikið á mömmu sína að hún fær aðsvif og brýtur bláa skál sem virðist þó ekki vera ómetanleg. Best að nota þetta á erfðaprinsinn, fá alltaf aðsvif ef hann gerir ekki allt sem ég bið hann um.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 32
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 1281
- Frá upphafi: 1513019
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 1087
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Úps ... vá, hvað það hlýtur að vera hvasst hjá þér, elskan. Bíð spennt eftir veðurfregnum til að vita hvort þetta er á leiðinni hingað! Farðu varlega!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.3.2007 kl. 18:18
Steffí verður alltaf sona brjáluð útí veslings Brooke nú er ég nær vissum að Steffí vær hjartaáfall og Ritge og verður að gera það sem hún segir sjáðu bara til He he
Kristín Katla Árnadóttir, 22.3.2007 kl. 18:48
Ekki hrifin af veðrinu en nafna mín er greinilega til mikillar fyrirmyndar! Gott að þú ert komin heim, alla vega.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.3.2007 kl. 19:25
Það er skammt stórra högga á milli hvað veðurfarið varðar hér í Ammríkunni: nú er klukkan að verða 1/2 6 og hitinn? Jú, 24°C, - ég legg ekki meira á þig.
Guðrún Eggertsdóttir, 22.3.2007 kl. 21:25
Hmmm, MISSA skálina þegar þú þykist fá aðsvif ... ég myndi ekki þora að breyta mikið út af þessu handriti ... fyrst það virkar svona vel á Ridge!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.3.2007 kl. 15:13
D... hvað ég skemmti mér alltaf við að lesa lýsingarnar þínar á B&B. Tær snilld!
Sigga www.kvika.net (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.