23.3.2007 | 13:01
Hádegismóðganir ...
Með því að spyrja mig ekki hvað ég ætlaði að gera um helgina gáfu þær í skyn að ég eigi mér ekkert líf, jafnvel að ég væri of feit!
Ég gat ekki stillt mig og sagði: Þið spyrjið mig ekki ... ég sem ætla að stunda kynlíf alla helgina!
Þetta vakti meiri lukku en ég hefði kosið, þeim fannst þetta greinilega voða fyndið sem móðgaði mig jafnvel enn meira. (Þetta átti bara að sýna þeim að ég væri ekki alveg dauð úr öllum æðum)
Nú, með hverjum? spurði önnur. Ja, bara einhverjum sem er til í tuskið, svaraði ég alvarleg í bragði. Ja, hérna, Gurrí ætlar að r... alla helgina, tilkynnti önnur skvísan fólkinu á næsta borði. Bíddu, hver var að tala um hestaíþróttir? spurði ég sakleysislega.Þegar ég horfði á svipinn á hinni gellunni ákvað ég að nóg væri komið ... flýtti mér mjög hratt út áður en þessar dömur (eða hitt þó heldur) færu að tala um kynlíf með hestum, slíkt hallærisspaug var á leiðinni, ég fann það á mér.
Þetta þarf ég að búa við í vinnunni nema ég sé svo heppin að ná sæti hjá körlunum í hádeginu. Með þeim upplifi ég alltaf daður og aðdáun ... ekki fliss og dónaskap eins og með stelpunum!
Já, það er heilmikill munur á kynjunum ... ég held sko með strákunum ... og auðvitað bloggvinkonunum mínum!Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1252
- Frá upphafi: 1512990
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1066
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
ég held sko með þér líka!
Hrönn Sigurðardóttir, 23.3.2007 kl. 13:05
Hehehhe, vertu óhræddur, þú ert karlmaður! Aldeilis í náðinni, Keli minn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.3.2007 kl. 13:09
Hvað ætli "skvísunum" hafi þótt svona fyndið við kynlíf alla helgina....... Kannski er svona lítið um það hjá þeim - eða hvað? Vita þær ekki hvað kynlíf alla helgina er mikil snilld - jafnvel andlegt kynlíf
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 23.3.2007 kl. 13:42
fliss þetta er drepfyndið, það þarf nú ekki endilega karlmann til að stunda kynlíf hehehehehe
gua, 23.3.2007 kl. 13:49
hey þú hefðir átt að sitja á okkar borði...þar voru mjög menningarlegar umræður um það hvort að Angelina Jolie sé með ættleiðingaráráttu og hvað sé eiginlega að Kate Moss að vera með þessum ógeðslega gæja sem hvorki baðar sig né snyrtir....... Veit svo sem ekki hvor umræðan er betri......
Guðný M, 23.3.2007 kl. 14:12
Sko búin að lesa pistil x2 og þær voru defenately að segja þér að þú værir orðin of feit. Hef margra ára analysisreynslu í þessum málaflokk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2007 kl. 14:13
Átti að vera þetta tákn en ekki hjartað. Einhver gæti haldið að ég væri að meina þetta
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2007 kl. 14:14
Heheheh, þóttist fatta þetta! Þetta var líka framhaldsdjókur frá mér síðan um daginn ... ég var búin að lofa ykkur að segja þetta við hvert tilefni: Hva, finnst þér ég svona feit? Hahhaahhaah
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.3.2007 kl. 14:17
Já, skrýtið hvað ungum, giftum eða trúlofuðum, konum finnst svona fyndið við kynlíf alla helgina. Þær vita greinielga ekki hverju þær eru að missa af ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.3.2007 kl. 14:18
haha... brilljant....
innlits kvitt......
Eydís Rós Eyglóardóttir, 23.3.2007 kl. 16:19
Gurrí mín, er að senda þér liðið mitt á Skrúðgarðinn í hádeginu á morgun. Súpa, spjall og fjör, Ómar, Margrét, Jakob og Ósk. Vona að þú sjáir þér fært að kíkja. Tími 12:15. Bestu kveðjur,
Sigríður Jósefsdóttir, 23.3.2007 kl. 16:59
kvitt
Guðrún Eggertsdóttir, 23.3.2007 kl. 17:14
Gurrí fer og njósnar um hvernig kynlíf er á stefnuskrá íslandshryfingarinnar. Vonandi bara mikið og röftugt svo við verðum orðin ekki færri en 500.000 2050.
Kynlíf á dagskrá hjá mér alla helgina bæði líkamlegt og andlegt og eins dvd. Little Miss Sunshine ..nei tvær meina ég. Horfum svo á Bond í kvöld á milli atriða. Andlegra og líkamlegra. Góða helgi öll sömul !!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.3.2007 kl. 17:21
hehehehe
Ólafur fannberg, 23.3.2007 kl. 17:38
Gurrí þú ert æðisleg ha ha ha.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.3.2007 kl. 17:46
Sumir eru greinilega ennþá að komast yfir það að mega segja dónaorð, grey skinnið. Mamma lenti einu sinni í bíl með svona körlum sem voru allir í kjaftinum og kunnu engin siðmenntuð orð eins og kynlíf heldur bara einhver dónaorð sem mamma þeirra hefur bannað þeim að nota (þetta var líka til meðal karla ;-). Mamma var orðin svolítið mikið leið á mannalátunum í þeim. Svo hún sagði þegar þau voru að komast í áfangastað: ,,Viljið þið vita hvað konur segja?" ,,Já," sögðu þeir slefandi. ,,Þeir tala mest sem geta minnst."
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.3.2007 kl. 18:40
Ég var einn vetur til sjós, ein með 20 körlum, og komst að þeirri gullnu staðreynd að karlmenn eru aldrei eins orðljótir og þegar þeir eru í návist kvenna.
Sigríður Jósefsdóttir, 23.3.2007 kl. 19:11
GARG, Gurrí!! hahahaha!!
Hugarfluga, 23.3.2007 kl. 19:32
Hehe.. það er svo gaman þegar maður nær að sjokkera fólk með tilsvörum sem eru ekki í neinum takti við það sem búist var við
Heiða B. Heiðars, 23.3.2007 kl. 20:31
Argandi snilld að elskast alla helgina, stuðla að fjögun mannkyns ........ eða ekki Flower Power helgi, best að mæta ekki í vinnu á morgun .... Making Looooove!
www.zordis.com, 23.3.2007 kl. 21:00
Ekkert blogg þá um helgina ?? Allir í útreiðartúr. Bolungarvík hvað
bara Maja..., 23.3.2007 kl. 22:58
Hhehehehe, þarf að hugsa betur um þetta ... steingleymdi alveg að redda mér gæa ... fer á Skrúðgarðinn á morgun og tæti í Íslendingaflokknum nýja ... múahhaha! Gera þeir ekki allt fyrir mann þegar kosningar nálgast?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.3.2007 kl. 23:13
Verður það ekki bara öll helgin með Stuðmanninum í kynlífsstuði? Þeir gera jú allt fyrir kosningar!!
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.