25.3.2007 | 16:51
Sætir tvíburar
Get ekki stillt mig um að stela, rétt enn einu sinni, mynd af sætustu prinsunum í fjölskyldunni, þeim Ísaki og Úlfi. Þeir hafa glímt við eyrnabólgur og hefur læknir ráðlagt foreldrunum að setja stopp á miklar gestakomur. Þeir verða að vera frískir áður en þeir fara í næstu aðgerð í byrjun maí.
Þótt þeir séu svona ungir (f. 19.12 sl.) er auðvelt að finna hvað það er mikill munur á persónuleika þeirra ... og þeir eru báðir frábærir, algjörlega ómótstæðilegir.
Ég hótaði foreldrunum því að ræna þeim yfir helgi í himnaríki þegar þeir yrðu sjö ára ... held að biðröðin eftir þeim sé svo löng.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 10
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 1151
- Frá upphafi: 1513043
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 979
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Elskurnar litlu!! Þeir eru guðdómlegir Sendi mína sterkustu hugarstrauma um gott gengi í aðgerðinni í maí.
Hugarfluga, 25.3.2007 kl. 17:16
Þvílíkur dúllusar þessir drengir. Það er víst betra að passa upp á að þeir verði frískir þegar tíminn kemur fyrir næstu aðgerð. Líkir en samt svo ólíkir!
www.zordis.com, 25.3.2007 kl. 17:50
Þeir eru svo sætir!!! Algjörar dúllur! Kossar og knús í tilefni af því!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 19:39
Mér finnst þessi krútt eins og tveir vatnsdropar, alveg svakalega líkir. Elskurnar litlu að þurfa að fara í aðgerð á aðgerð ofan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 20:37
Það heyrist hér í kringum mig að það sé ættarsvipur á ferðinni þarna....og gettu bara í hvaða ætt....ef ég nefni nafnið Jónas..þá kemstu á sporið. kv. Frænkubeib..
frænkubeib (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 21:20
Já, þetta er rétt að hefjast! Það kom mér á óvart þegar ég hitti þá um daginn hvað þeir eru einmitt líkir þótt þeir séu tvíeggja! Annar líkist í móðurættina og hinn í föðurættina ... en samt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.3.2007 kl. 21:20
Sko ... frænkubeib. Pabbi hennar mömmu hét Jónas Jónasson. Pabbi hans pabba hét líka Jónas Jónasson! Heheheheh, þetta Jónasarnafn er mjög sterkt í báðum ættum! Væri gaman að fá fleiri vísbendingar. Flatey á Skjálfanda eða Skagafjörður?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.3.2007 kl. 21:22
Mikið rosalega eru þeir fallegir, þessi augu... maður missir sig alveg Hlýjar óskir um gott gengi í aðgerðinni í mai
bara Maja..., 25.3.2007 kl. 21:44
Það er ljómi yfir þessum litlu andlitum. Vonandi gengur allt vel í maí, því þetta er varla áreynluslaust fyrir smáfólkið. Þú skalt fá þetta skriflegt með "ránið" að 7 árum liðnum, tel það vissara
Hólmgeir Karlsson, 25.3.2007 kl. 23:15
Þeir eru líkir og algjörar dúllur... það er rétt með það að eineggja tvíburar eru nú ekki beint líkir persónulega, systir mín á eineggja stelpur og þær eru ekkert með líkan persónuleika þó útlitið sé eins en samt sem áður sést stundum munur á þeim... t.d. þegar önnur er ekki dugleg að borða matinn sinn.
Hulda (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 23:49
Algjörar bjútíbollur..það fer að hringla í mér við að sjá svona mynd
Brynja Hjaltadóttir, 25.3.2007 kl. 23:59
Skagafjörður að sjálfsögðu......þessi sem var með biluðu teygjuna..hehe...Annars er sniðugt hvað þinn leggur hefur haldið sig við Jónasarnafnið......
frænkubeib (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 21:36
Hmmmm.... Kæri/a óskráða frænkubeib ! Meiri upplýsingar um persónu þína væru vel þegnar. Þar sem Jónas í Hróarsdal ættfaðir Skagafjarðar-Jónasanna átti aðeins um 33 börn innan hjónabands fyrir utan ómerkinga og frjósemin þvílík hjá afsprengjunum þá er útilokunaraðferðin nánast útilokuð...???
Jónasína (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 15:05
Langalang: Jónas frá Hróarsdal (Theodóra???) man ekki löngu ömmurnar ...
Lang: Jósteinn (Lilja?) bara gisk ...
Amma/afi: Mínerva (Jónas, bóndasonur frá Helluvaði á Rangárvöllum)
Foreldrar: Bryndís - (Haraldur Jónasson Jónassonar frá Flatey á Skjálfanda)
Ein spurning, elsku frænka ... Með biluðu teygjuna HVAR/HVENÆR ... ?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.3.2007 kl. 16:19
Mjamm...svona eru tengslin:
Lang: Jónas frá Hróarsdal (Lilja konan hans, sú síðasta)
Afi: Páll Kona: Þóra
Foreldrar: Lilja (Pétur, ættaður af Rangárvöllum)
Frænkubeib: Svafa
Og ....miðað við barnafjöld..ja teygjan hlítur að hafa verið biluð hjá langafa.... Vona að þetta komi ykkur rækilega á sporið Elsku hjartans frænkur..... Og þetta er engan veginn illa meint...sver mig verulega í þessa ætt sjálf....eins Gurrí hefur væntanlega séð sjálf...
frænkubeib (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 22:11
Fyndið, frænkubeib ... að vinkona mín og næstum jafnaldra, Halla frænka okkar, skuli vera barnabarn Jónasar frá Hróarsdal. Ég ætti að vera á sama aldri og barnabörnin hennar ... en svo er hún bara með grislinga sjálf!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.3.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.