Flutt í Kópavoginn ... nauđug ... algjör martröđ

SvanahjónVoriđ kom í morgun. Svanahjónin voru mćtt á tjörnina sína rétt hjá Miđgarđi, samkomuhúsi fyrir utan Skagann (Skagfirđingar eru ekki einir um Miđgarđshallir). „Sérđu svanahjónin, ţau eru bara komin!“ sagđi Ásta,  sumarglöđ í röddu. „Svo var nćstum orđiđ bjart ţegar ég lagđi af stađ út úr dyrunum!“ sagđi ég. „Ţađ er komiđ vor!“ sagđi Ásta vćmnislega.„Hvađ ertu ţá ađ gera međ vettlinga og trefil?“ spurđi ég. „Segđu,“ sagđi Ásta og hjúfrađi sig betur upp ađ mér til ađ fá hlýju. Ég var bara međ einn trefil sjálf í stađ ţriggja, og ţađ voru mistök. Ţađ er ekkert ađ marka almanakiđ, svani eđa birtustig!  

Guđrún GunnarsdóttirTommi hressi međ yfirvaraskeggiđ, eđa brosmildi bílstjórinn, sat undir stýri og viđ hlustuđum á dásamlega tónlist á Rás 2. Litli tónlistarmađurinn hljómađi ţegar viđ keyrđum áleiđis ađ göngunum. Lagiđ Í stuđi hljómađi á Kjalarnesi ...

....... og svo var ljómandi gaman ađ heyra í Guđrúnu Gunnarsdóttur međ honum Gesti Einari. Sjúklega gott ađ hlusta á ţau á morgnana.     -      -       -      -      -      -      -      -      -      -      -      -       -      -      - 

KópavogurEr enn ađ jafna mig eftir skelfilega martröđ ... mig dreymdi í nótt ađ ég hefđi flutt í Kópavoginn of oll pleisis. Veit ekki ástćđuna en ţetta var gert í hasti og blessađir kettirnir gleymdust meira ađ segja á Skaganum. Ég var međ nagandi samviskubit út af ţeim ... og líka fannst mér skrýtiđ ađ vera ađ fara ađ kjósa í öđru kjördćmi! Kópavogsíbúđin var stórglćsileg, á jarđhćđ, sýndist mér en tilfinningin var svo skrýtin ... eins og ég hafi flutt í fljótfćrni eđa hálfnauđug, samţykkt ţađ í hita augnabliksins. Man líka eftir ţví frá ţví í nótt ađ hafa laumađ góđum upplýsingum til rannsóknarlögreglunnar sem hefur án efa hjálpađ ţeim viđ lausn málins.

Ţađ er ekki skrýtiđ ţótt ég sé stundum ţreytt á morgnana ef ég stend í flutningum á nóttunni og mati auk ţess lögguna á ómetanlegum upplýsingum. Ég vil sofa!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

hć hó innlitskvitt

Ólafur fannberg, 26.3.2007 kl. 08:17

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Já, ég hef tekiđ eftir ţví ađ ţegar mig dreymir mikiđ ţá er ég miklu ţreyttari á morgnana en ella.  Ég stóđ í stórrćđum í nótt...og var gjörsamlega búin á ţví ţegar ég vaknađi!!  

SigrúnSveitó, 26.3.2007 kl. 08:21

3 Smámynd: Eydís Rós Eyglóardóttir

Kópavog af öllum stöđum!  Mér er sama hvađ Gunnar Birgisson segir oft ;"ţađ er gott ađ búa í Kópavogi"! Ég trúi ţví ekki enn og mun ekki gera ţađ !

Sveitin er lang best ađ mínu mati.... Svanirnir eru löngu mćttir á vatniđ hjá mér.... samt er ekki enn komiđ vor... ja nema kannski svona smá forsýning á ţví.....

Eydís Rós Eyglóardóttir, 26.3.2007 kl. 08:24

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ţađ er gott a' búa í Kópavogi og verđur mikiđ betra ţegar Gunnar slóđi fer á eftirlaun!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 26.3.2007 kl. 08:30

5 Smámynd: Gunna-Polly

sko !! ţađ er nógu erfitt ađ rata í kópavogi hvađ ţá ađ flytja ţangađ , ég er á ţví ađ kópavogsbúar séu Reykvíkingar sem villtust í Kópavogi og rötuđu ekki heim aftur heldur urđu ađ setjast ađ ţar 

Gunna-Polly, 26.3.2007 kl. 08:48

6 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hehehe, ég var ađallega ađ stríđa Hildu systur međ ţessu Kópavogur of oll pleisis! Langar ekki fet ađ flytja af Skaganum, ţess vegna var sjokkiđ. Biđ alla Kópavogsbúa ađ fyrirgefa mér ţetta spaug!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2007 kl. 08:55

7 identicon

Kópavogur er eitt flóknasta völundarhús sem ég veit hús ... ţannig ađ ég skil ţreytuna - ef ţú ţarft hins vegar hjálp viđ flutninga í svona draumum, smelltu ţá bara hćlunum ţínum saman og ég birtist á einhyrningnum mínum

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 26.3.2007 kl. 09:53

8 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ohhh, Doddi .. ég geri ţađ! Takkkkkkkk

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2007 kl. 10:49

9 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Vertu velkomin í Kópavoginn Gurrí mín. Bendi á ađ ţar má sjá lygnan sjó og gott fólk.

Steingerđur Steinarsdóttir, 26.3.2007 kl. 10:55

10 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hugsađi ekki til ţín í nótt, Steingerđur mín, annars hefđi mér veriđ rórra!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2007 kl. 12:17

11 Smámynd: Hugarfluga

Ég, Vesturbćingurinn sjálfur, hélt ég myndi aldrei segja ţetta, en ţađ er best ađ búa í Kópavogi!! KR-svuntan og grillhanskarnir njóta sín líka einstaklega vel á svölunum á sumrin. Verđ áreiđanlega skotin á fćri einn góđan veđurdag.

Hugarfluga, 26.3.2007 kl. 12:41

12 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Kópavogur er yndislegur bćr. Ţar er best ađ búa. :)

Svala Jónsdóttir, 26.3.2007 kl. 22:56

13 identicon

Ţú veist ađ kvennafangelsiđ er í Kópavogi eđa Ópavogi eins og ţađ var kallađ fyrir ca 11 árum síđan........

Getur veriđ ađ ţetta sé slćmur fyrirbođi?  Varstu nokkuđ ađ gera eitthvađ af ţér? 

Sigga sem les stundum bloggiđ ţitt ţví ţú ert fyndin (IP-tala skráđ) 30.3.2007 kl. 10:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 62
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 559
  • Frá upphafi: 1530823

Annađ

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 366
  • Gestir í dag: 59
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Desember 2018
  • Einarsstaðir
  • Ég er rík

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband