26.3.2007 | 12:47
Grænmeti í brjóstaskoru, metershár þröskuldur og fleira djúsí
Snitsel í hádeginu, seríos á kvöldin .... tra la la ...Fékk upphringingu frá svaladyrakarlinum mínum: Þeir brutu nú rangan vegg ... já, og það er svo hár steinkantur sem við þorum ekki að saga þannig að þú færð háan þröskuld, eiginlega mjög háan. Mín svo þakklát fyrir að komast út á svalir sagði bara: Allt í lagi, allt í lagi! Enda þýðir ekkert annað. Sé fyrir mér að eróbikk í korter á þröskuldinum áður en ég fer út á svalir. Ekki slæmt. Maðurinn ætlar að redda mér múrara, jafnvel smiði líka! Þetta eru stórframkvæmdir!
Strákar slúðra þegar þeir hittast, stelpur tala um kynlíf! fullyrti Auðna í hádeginu.Kynlíf, oj bara! sagði systir Guðríður. Þegar ég hitti stelpurnar (er ekki í saumaklúbbi) tölum við bara um Evrópusambandið, fiskeldi og tónlist! Sjúr! sagði Auðna og hélt áfram: Eftir að ég fékk kattaofnæmi hefur félagslíf mitt rústast! What? sagði Bryndís.Já, allt skemmtilegasta fólkið á ketti og reykir! sagði Auðna. Bryndís var efins á svipinn þangað til ég argaði: HALLÓ!!! Og þá fattaði hún að Auðna hafði rétt fyrir sér.
Fyrum ritstjóri B&B horfði grunsamlega mikið niður um hálsmálið á Bryndísi og þegar hann komst að sagði hann: Það er eitthvað þarna! Við störðum á hann ... honum tókst að stynja því upp að grænmetisbiti lægi í brjóstaskoru Bryndísar. Vá, eins gott að hann horfði þangað!
Bryndís hló og sagði: Ég sem hélt að þú værir kominn með svo yfir þig nóg af kvenmanns- og karlmannsholdi að þú værir að biðja mig um að hneppa upp í háls!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 22
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 850
- Frá upphafi: 1514579
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 736
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
góð
Ólafur fannberg, 26.3.2007 kl. 12:48
Small í gólf. Ég veit ekkert um hvort kattafólk er skemmtilegasta á fólkið en meðan að ég reyki þá er reykingarfólk og þá aðallega ég undursamlegt selskabsfólk.
Vantar einn svona þröskuld svo hún Jenny mín komist ekki út á svalirnar alein og taki til við að velta sér upp úr dótinu sem ég hef skutlað þangað í nokkrar mínútur bara. Kannski að ég sleppi þröskuld og taki til á svölunum bara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 13:14
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2007 kl. 13:32
Gurrí þú ert svo ótrúlega líbó að það hálfa væri nóg. Ég gæti ekki bara brosað og verið sæt og góð með svo háan þr´öskuld út á svalirnar að þú kemst ekki ófeimin yfir þegar þú ert í pilsinu þínu...svalir sem skyggja á öldur og útsýni, svalir sem hafa enga undankomu leið fyrir vatn eða snjó og þú þarft að fara út að moka sköflunum uppúr og svo breiðu bili á hliðunum að börn og kettir geta bara húrrað fram af??? Hvers konar snillingar hönnuðu þetta fyrirbrigði af svölum spyr ég nú bara????? Meira að segja ég sem er ójarðbundin með meiru gæti hannað hentugri svalir..og ég er ekki að djóka. Eina góða við þær er að það er hægt að reykja úti á þeim.
Geðveikt flott að vera með grænmeti á milli brjóstanna..var þetta ekki örugglega brokkolistöngull?
Hvers konar h
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 13:33
Hmm, katrín, ég fæ eitt þrep upp að þröskuldinum, stofumegin eitt og annað svalarmegin, þannig að ég þarf ekki að klofa yfir! Meira ruglið með þessar svalir, segi það með þér en samt er þetta fyndið. Ef ég get ekki gert eitthvað í einhverju þá nenni ég ekki að pirra mig ... greinilega steindauð úr öllum æðum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2007 kl. 14:30
Buðust þeir ekki til að koma með tröppu? Takk annars fyrir síðast gullið mitt, þetta var alveg frábær ferð þrátt fyrir rokið. Næsti rúntur á Snæfellsnesið á morgun. Ég kemst nú reyndar ekki með, strákarnir í vinnunni geta ekki án mín verið. Sjáumst fljótlega,
Sigríður Jósefsdóttir, 26.3.2007 kl. 14:37
Hva... var hún ekki bara að geyma afganginn eins og þegar maður biður um "doggy bag" á veitingastöðum? Sumir hefu nú beðið um poka samt
Saumakonan, 26.3.2007 kl. 14:47
hahahhhaaaaa hhhhaaaa þú ert
Guðný M, 26.3.2007 kl. 15:55
Hæ skvís
En ertu búin að athuga hvernig gegnið var frá svölunum/svalahurðum hjá nágrönnum þínum? Kannski er ekkert mál að lækka þröskuldinn og gera alla aðkomu að svölunum elegant. Ég myndi tékka á því áður en ég samþykkti nokkuð annað. Þú þarft að vera ákveðin við iðnaðarmennina og ekki láta þá komast upp með einhverja vitleysu Það ert þú sem ætlar að búa í íbúðinni en ekki þeir, eða hvað
kikka (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 15:59
Þú ert frábær Gurrí
Kristín Katla Árnadóttir, 26.3.2007 kl. 16:42
...er ekki bara hægt að hafa þrepin svo breið að þau dekkið opin á hliðunum? Kannski ekkert eftir af svölunum þá?
Skiptir ekki máli, þú átt þó alltaf rólurnar
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2007 kl. 16:55
Að koma heim úr vinnu og lesa einn pistil frá Gurrí er orkusprauta fær mann til að hlægja brosa og drullast til að taka úr þvottavélinni!!! TAKK Gurrí!!!!!!!!
Eydís Rós Eyglóardóttir, 26.3.2007 kl. 17:12
Æ, dúllan mín. Þá loksins þú færð svalirnar þarftu að hafa fyrir því að komast út á þær!?! Ekki biðja þessa sömu iðnaðarmenn að redda þér nýrri baðherbergishurð. Hún myndi eflaust bara opnast innanfrá og þá með lykli.
Hugarfluga, 26.3.2007 kl. 17:30
Líst vel á það sem þeir gerðu ... þröskuldurinn varð ekki eins hár og óttast var, ég þarf engar tröppur núna ... ekkert pallapúl verður því í sumar, eins og ég var búin að lofa mér!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2007 kl. 18:05
Kikka ... nágranninn er ekki kominn með hurð ... múahahahahahhaha! Nú hlær allur Skaginn að honum ... með stórar svalir og engar svaladyr ... arggggg hvað það var gott á hann ... nei, djók!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2007 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.