Varúð, varúð!

Hilda og AlenaHilda systir var að fá sér nýja tölvu. Makka. Inni í Makkanum er myndavél ... en greinilega eitthvað gölluð. Nema Hilda hafi breyst síðan ég sá hana síðast.

Hilda tók þessa mynd af sér þar sem hún sat við tölvuna. Við hlið hennar er ástkær Alena frænka!

Verður maður ekki að vara við Makkatölvum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Saumakonan

ROFL!!!   Og svo er verið að spyrja afhverju maður haldi sig við PC?????

Saumakonan, 26.3.2007 kl. 20:24

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég myndi telja það óhollt fyrir heilsuna bæði andlega og líkamlega að eiga svona Makka.  Rosalega held ég að þessi "togningur" fari illa með konur á besta aldri

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 20:24

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hún er bara 40 plús en lítur út fyrir að vera milljón ára geimvera!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2007 kl. 20:27

4 identicon

Þessi mynd er eins og atriði úr The Ring-myndunum ....og þá er eins gott að forða sér!!!!!!

Annars sé ég ekkert athugavert við myndina ... nema kannski öxlin á henni er dálítið skrítin...

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 22:54

5 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Mér finnst systir þín flott

Brynja Hjaltadóttir, 26.3.2007 kl. 23:10

6 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 26.3.2007 kl. 23:25

7 Smámynd: Svava S. Steinars

Það er eitthvað svo vinalegt við hana.. en samt svo creepy..

Svava S. Steinars, 27.3.2007 kl. 01:38

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

við erum með svona tölvu í skólanum, og það hafa verið teknar margar myndir og mikið hlegið!

ljós frá mér í sveitina

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.3.2007 kl. 05:46

9 Smámynd: Gunna-Polly

er þetta hringjarinn í Notre Dam?

Gunna-Polly, 27.3.2007 kl. 08:31

10 Smámynd: Agný

Hún  systir þín er kanski bara að koma út úr "skápnum" sem alien

Agný, 27.3.2007 kl. 09:15

11 identicon

Margt er líkt með skyldum... 

Jónsi (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 10:34

12 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hahhahaha, já, segðu!!!! Jú, Hilda kom út úr skápnum sem hringjarinn!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.3.2007 kl. 10:39

13 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Þetta væri góð auglýsing fyrir PC að nota, af hverju fólk á ekki að kaupa MAC, hahahaha. Mér finnst þetta lofa á gott, að fá smá andlitslyftingu á meðan maður bloggar, kannski ekki alveg svona mikla lyftingu samt

Bertha Sigmundsdóttir, 28.3.2007 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 61
  • Sl. sólarhring: 113
  • Sl. viku: 903
  • Frá upphafi: 1514674

Annað

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 772
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 44

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sénsleysi
  • Sófinn
  • Góðar glasamottur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband