28.3.2007 | 20:46
Varúð, Davíð orðinn sjálfráða!
Mig langar að óska elsku Davíð frænda til hamingju með 18 ára afmælið í dag. Nú er hann orðinn sjálfráða og má gera hvað sem honum sýnist nema kaupa sér brennivín.
Birti hér vinstra megin mynd af Davíð eins og hann mun líta út um þrítugt ef hann drekkur mikið brennivín.
Hann verður búinn að eignast evil twin og saman terrorisera þeir Kópavogsbúa og halda þeim í helgreipum óttans.
Ef Davíð og Davíð rata einhvern tímann út úr Kópavogi mega landsmenn fara að passa sig.
Eina vörnin gegn þessum snúllum er að horfa á Bold and the Beautiful og spyrja þá út úr um átta, bráðum níu, brúðkaup Brooke. Ég sver það!
Efsta myndin er af henni þegar hún giftist Eric. Vinstra megin var eitt brúðkaupið með Ridge en hægra megin giftist hún einhverjum Whip sem ég hef aldrei heyrt minnst á. Hann er nú mun sætari en Ridge, er það ekki?
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 25
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 1154
- Frá upphafi: 1515011
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 1001
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Mér finst Ridge og Whip bara nokkuð svipsterkir! Svo er sagt að maður giftist fyrir lífstíð ........... "ekki skilja, ég" .... GÚRRÍ, Davíð verður aldrei svona þótt hann drekki allt heimsins áfengi .... skamm skamm
www.zordis.com, 28.3.2007 kl. 20:53
Ussss, ég er að hræða hann!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.3.2007 kl. 20:59
Takkkk! Ákvað að vinna frekar í kvöld en vera í veislunni hans, mæti eftir mánaðamótin með flotta afmælisgjöf og vona að það leynist leifar í frystinum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.3.2007 kl. 22:07
kvitt
Ólafur fannberg, 28.3.2007 kl. 22:19
til lukku með frændann
Gunna-Polly, 28.3.2007 kl. 22:32
Til hamingju með frænda! Hahahaha...já svona verður Davíð um þrítugt ef hann byrjar að drekka áfengi...ég meina, sjáið bara hvernig Keith Richards lítur út! Kannski soldið ýkt dæmi en samt.. allur er varinn góður sko!
Ester Júlía, 28.3.2007 kl. 23:17
Held reyndar að Davíð verði alltaf óxla sætur!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.3.2007 kl. 23:21
congrats með frændann
Saumakonan, 29.3.2007 kl. 00:22
Til hamingju með dreng. Fólk verður voða ófrítt þegar það er að drekka brennivín. Það er alveg rétt. Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 00:23
rosalega flott myndin af tvíburunum ! man ekki hvað listamaðurinn heitir, en hann er mjög þekktur.saga þeirra lítur út eins og harmsaga.
ljós til þín Gurrý
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.3.2007 kl. 06:07
Sæl´skan
Sé ekki betur en þessi Whip sé sá hinn sami og leikur bissnessmanninn Alan-Michael Spaulding í hinni frábæru froðu Guiding Light sem sýnd er daglega á RÚV ohf, ekki það að ég fylgist með þar. En sú sápa byrjaði sem útvarpssápa um 1950, held ég, svo það er hægt að tala um langlífi í þessum bransa
kikka (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 09:58
Það er vonlaust að vita hversu oft og hverjum blessunin hún Brooke hefur gifst í gegnum árin en það er álíka erfitt að halda til haga hversu oft Taylor hefur dáið og risið upp frá dauðum. Hún breytir líka um útlit í hvert skipti þegar hún "lifnar" við og nú er svo komið að hún lítur út fyrir að vera dæmi um botox gone very wrong. Hef ekki séð BogB í langan tíma en ég skora á fólk að kíkja á þáttinn bara til að sjá þessa mjög svo misheppnuðu lýtaaðgerð.
Guðrún Birna Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 10:37
Tillukku með frænda Ég er alveg hætt að horfa á B&B, þarf þess ekki, hef þig til að segja mér allt um Boldið... Gurrí þú verður að redda mynd af þessari misheppnuðu lýtaaðgerð, treystum á þig !
bara Maja..., 29.3.2007 kl. 10:49
Jú Kikka mín... þú átt kollgátuna... þetta er Alan-Michael sjálfur. Guiding Light byrjaði miklu fyrr sem framhaldsleikrit í útvarpi. Það var 25. janúar 1937. Á sér afar merka sögu sem fyrsta sápan og still going strong :P Minnir mig á að ég þarf að gera pistill um það fyrir RÚV Uppáhaldskennarinn minn í kvikmyndafræðinni í Sverige var doktor í Dallas... við kvikmyndafræðingarnir leynum nú stundum á okkur í vitneskju um lágmenninguna *hehehe*
Sigga www.kvika.net (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 11:55
Vá, Sigga! Þetta er frábært! Þið leynið heldur betur á ykkur, kvikmyndafræðingarnir, hélt að þið fíluðuð bara sænskar vandamálamyndir! Djók!
Ætla að reyna að finna nýjar og gamlar myndir af Taylor! Hún er jú gift lýtalækni í alvöruheimum! Hún er örugglega æfingastykkið hans.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 17:05
Nýjasta nýtt úr Ameríkunni!!! Brooke skilaði Ridge hringnum af því að hann kýldi Rick fyrir að vera í svítu á hételi í Sydney með Phoebe dóttur Ridge. En við hverju er að búast? Það ríða allir öllum í þessum þáttum og gamli frasinn "AF ÁVÖXTUNUM SKULUÐ ÞÉR ÞEKKJA ÞÁ" sannar sig æ ofan í æ í þessum þáttum. Svo ætlar Ridge að fara að rífa kjaft þegar Rick og Phoebe fara að dæmi foreldranna og ættingjanna......
Sigga (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 11:22
Mér sýnist þessi Whip vera sá sem leikur Alan Michael í Guiding light
Sigga (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.