29.3.2007 | 10:51
Leyndarmálið afhjúpað um helgina
Tók þá skynsamlegu og meðvituðu ákvörðun að sofa klukkutíma lengur í morgun. Þvílíkur munur að fara á fætur klukkan rúmlega sjö í staðinn fyrir rúmlega sex. Bara vitneskjan um klukkutíma lengri svefn fyllti mig orku. Vona að systir hans Tomma hafi ekki sent allt of mikla ástarstrauma í 6.47 vagninn ... það væri eins og að kasta perlum fyrir svín! Engin Gurrí í strætó!
--------------
Með hjálp Andra Backmann gleðigjafa á leið 15 náðum við hin króatíska María leið 18 en María sagði mér að hún væri hætt við að flytja frá Akranesi, allt Andra að þakka. Hún var orðin svo pirruð á því að koma of seint í skólann þar sem hún vinnur.
Svo gat ég laumað mér með elsku yfirmanni þýðingadeildar Stöðvar 2 inn í húsið hér að norðaustanverðu ... og var miklu fljótari fyrir bragðið.--------------
PáskaVikan kom í búðir í dag ... þykk og notaleg. Í henni eru m.a. fjórar lífsreynslusögur! Ekkert smá djúsí! Ég skrifaði tvær þeirra ... þessar miklu skemmtilegri ... hehehe!
Á forsíðunni er algjör hetja ... maður sem varð blindur fimm ára en hefur ekki látið það tefja sig, hann er að ljúka krabbameinsmeðferð, ætlar síðan að giftast fallegu kærustunni sinni. Pínulitla barnið þeirra, sem harðneitaði að vakna í myndatökunni, er dásamlegt ... en það var víst hætta á því að það erfði sjúkdóm föður síns sem olli blindunni.
--------------------
Ætla að horfa á The Secret um helgina í friði og ró ... mynd sem svo margir tala um. Held að frú Oprah hafi eytt þremur sjóvarpsþáttum í þessa mynd ... og bókina. Þrátt fyrir það ætla ég að horfa af athygli. Með áhugaverðari myndum sem ég hef séð heitir What the Bleep do we know? Ansi skemmtileg, þessi á að vera svipuð, skilst mér. Jæja, það er fimmtudagur í dag ... allt brjálað.
P.s. Eins og venjulega neitar vinnutölvan mín að setja inn myndir á Moggabloggið!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 35
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 1164
- Frá upphafi: 1515021
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1011
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
hvar get ég nálgast þessa mynd the Secret? veistu það?
Bezt ég splæsi á mig páskavikunni......
Hrönn Sigurðardóttir, 29.3.2007 kl. 10:53
Úps, ég veit það ekki. Ég fékk hana senda frá útlöndum ... en ég veit um marga hér á landi sem hafa séð hana. Hún hlýtur að fást einhvers staðar! Bókin kemur út innan tíðar á íslensku, veit ég.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 11:05
Já ...svo þú skrifar skemmtilegasta partinn i vikunni...og einu ástæðuna fyrir að ég kaupi eitt og eitt blað. . Já ég verð að fara varlega í strætó sendingarnar ....og kanski sterkur leikur að vita hvaða strætó bróðir er að keyra!! við viljum nú ekki fara að leggja álög á vitlaust fólk..gæti haft þau áhrif að geðvont fólk brysti út í söng fyrirhasfnarlaust...og þeir sem sofa í strætó, færu að hekla ....eða eitthvað
Magga Tomma systir (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 11:07
Um hvað er Sectret, ef ég má spyrja mín kæra?
Bragi Einarsson, 29.3.2007 kl. 11:14
www.thesecret.tv
Hér má sjá trailer um myndina og þarna er bæði hægt að panta hana eða panta sér áhorf í tölvunni. Trailerinn er svolítið villandi finnst mér um hvernig myndin raunverulega er.....fjallar um orku/mátt/skopun hugans og innri tilfinningar. Quantum Physics.....Aðlöðunarlögmálið. Flott mynd.
Ég var hins vegar rétt í þessu að enda við að horfa á bíómyndina Celestine handritin sem gerð er eftir samnefndri bók.....hún var bara skemmtileg og gaman að rifja upp bókina enda orðið svo langt síðan ég las hana.
Gurrí..gott að þú svafst út. Alveg til 7!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 11:21
hehehehehhe ekki viljum við að fólk brjótist út í söng fyrirvaralaust!!!!!! Þvílík dæmalaus hamingja
Hrönn Sigurðardóttir, 29.3.2007 kl. 11:22
tek vikuna með mér í flugvélina þá hef ég eitthvað að gera
Gunna-Polly, 29.3.2007 kl. 11:29
Magga mágkona ... vona að ég rekist einhvern tíma á þig í Skrúðgarðinum ... heheheheheh! Sé fyrir mér fólkið í strætó að hekla, syngja og svona ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 11:48
Þeir eru hræddir við að fá á sig meiðyrðamál, sbr. "Bubbi fallinn" og því um líkt. Þessar myndir sem hún hefur verið að birta eru náttúrulega engu lagi líkar
Sigríður Jósefsdóttir, 29.3.2007 kl. 12:24
Sammála Gunnu-Polly... kaupi Vikuna til að hafa með mér í fríið... slæ 2 flugur í einu höggi, hef eitthvað að lesa á leiðinni( já hver hefur tíma til að lesa þegar 2 skæruliðar eru með í för?) og Lilja mín fær íslenska Viku að lesa með franska kaffibollanum
Saumakonan, 29.3.2007 kl. 12:43
Kæra mákona. Þó eg telji mig Skagamann að stórum hluta og hafi orðið svo fræg að búa á skagnaum...þá velti ég mikið fyrir mér hvar þennan ,,Skrúðgarð,,sem þið vitnið svo oft í, er að finna. Satt að segja var var trjárækt ekki upp á marga fiska þegar ég bjó á skagnum og ég velti því fyrir mér hvar í ósköpunum sé hægt að finna skrúðgarð. Fræddu nú fáfróðan íbúa Ölfus um staðsetningu þessa Skrúðgarðs og ég mæti með stætó (sem ætti fjótlega að vera fullur af syngjandi Skagamönnum með heklunálar) ´hahahah
Magga (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 13:59
kveðja frá mér og takk fyrir kaffið.
ljós
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.3.2007 kl. 14:24
Á ekki einu sinni að skrá sig í gestabókina hjá mér ?? eða skoða bloggið mitt ég hef nú líka ýmislegt að segja, þó ekki séu það strætó-feðir.
Diana Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 16:13
Díana, ég er búin að týna þér ... argggg! Af hverju gastu ekki bara haldið áfram á Moggablogginu? Ég skrifa allt of mikið og því myndi það taka mig heila helgi að finna hvar þú kommentaðir og sagðir frá nýja bloggfanginu þínu!
Og kæra Magga mágkona! Hann bróðir þinn hefur hrapað heldur betur að verðgildi fyrst systir hans býr ekki einu sinni á Skaganum. Ég var komin svo langt í draumum mínum að við tvær vorum farnar að hekla saman í Skrúðgarðinum (þar sem bókasafnið og löggustöðin voru í gamla daga!). Ljúft er að láta sig dreyma ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 17:00
Hlakka til ad heyra hvad ter finnst um The Secret. Mer finnst hun frabaer! Kvedja fra Washington.
Guðrún Eggertsdóttir, 29.3.2007 kl. 17:09
The Secret segirðu? Ég segi það með þér Gurrí að ég var orðin tryllt af spenningi að sjá þessa mynd sem átti að breyta lífi mínu, svo ég gerðist ótýndur þjófur og dánlódaði henni spes í mína einkatölvu.
Allavega... Hmm.. Hún er skrýtin. Hún er skrýtin, dularfull og gæti jafnvel verið hættuleg þeim sem eru veikir fyrir bókstaflegum túlkunum.
Ef þú smælar framan í heiminn, þá smælar heimurinn framan í þig eru hin augljósu sannindi sem hér eru boðuð sem kosmísk örlagaflækja og algild vísindi. Margar sniðugar hugmyndir, en það stenst ekki allt nánari skoðun.
Finnst mér altso.
Kveðja frá huxanavél Kópavox.
Sæunn Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 17:37
Samstarfskona mín var svona mátulega hrifin ... Fannst allt koma fram á fyrstu mínútunum og restin af myndinni hafi verið endurtekning á því!
Ætla bara að dæma sjálf, gott að heyra misjafna dóma samt! Vona bara að þessi orð sem ég kann ekki í ensku komi ekki allt of oft og mikið fyrir!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 17:42
Hættuleg?? Sama stöffið í gegnum alla myndina??? Hmmm...stenst ekki hvaða nánu skoðanir???
Hmmmm aftur. Þetta er dularfullt og leyndardómsfullt.
Sama myndin og margar mismunandi upplifanir..eins og bara með allt annað. Ég er meira að segja vissum að það fyrirfinnst skagamaður eða kona sem finnst ekki eins skemmtilegt í strætó og frú Guðríði..og fílar ekki kaffihús. Við erum öll svo ólík...en samt eitthvað svo alveg eins á sumum stöðum..hehe. Góða skemmtun!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 18:09
Takk elskan. Ég mun horfa mjög opin og jákvæð á myndina. Finnst líklegt að mér finnist hún góð .. hef það á tilfinningunni!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 18:11
Veit ekkert um "Secret" en "What the bleep...." er frábær. Það er svona "matter of fact" mynd laus við alla væmini, tilgerð og uppskrúfelsi. Horfðu endilega á hana, Gurrí!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.3.2007 kl. 21:37
What the bleep do we know?, er geðveik. Mér fannst áhugvaverðast þegar tilraun var gerð á vatninu, og vatn sem var talað við af ástríðu og væntumþykju var fallegt, og vatninu sem var blótað og öskrað á, leit rosalega illa út, ég veit ekki alveg hvernig ég get útskýrt þetta, en myndin er frábær.
Ég er sko orðin forvitin að horfa á þessa SECRET mynd, fer útá vídeóleigu á morgun og tékka á henni, svaka spennt núna. Er að vísu með Blood Diamond, Babel, og Borat hérna hjá mér, komst bara að Binu á vídeóleigunni í gær, kemst kannski að Sinu á morgun. Er algjör bíómynda freak
Bertha Sigmundsdóttir, 29.3.2007 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.