29.3.2007 | 17:53
Allt að verða vitlaust!
Brooke reyndi í alvöru að drepa Stefaníu á sjúkrabeði: Huhhh, þykistu vera með hjartaáfall, gamla belja, sjáum hvað gerist þegar ég tek súrefnið úr sambandi!
Bíp, bíp, bíp! Læknar þustu inn og handtaka átti Brooke. Þá kom Nick, þóttist vera lögga og fór með Brooke. Hún var náttúrlega miður sín yfir því að hafa tapað stríðinu um hönkið.
Nú getur Brooke ekkert gert nema snúið sér til Nicks og fengið huggun í örmum hans, þar til hann verður löglegur en ekki blóðskyldur tengdasonur hennar.
Einhver Dante er kominn á sviðið. Hann tengist fyrra lífi Taylor, þegar hún var dáin!
Leyla prinsessa var nafn Taylor í fyrra lífi! Dante er maðurinn sem Omar fékk til að mála hana og gera höggmynd af og sá að eitthvað var ekki rétt.
Ridge kemur að þeim þar sem þau voru að spjalla innilega ... og það á brúðkaupskvöldi þeirra, hann vill svör og það strax.
Hver er þessi Dante og af hverju hefur hann ekki fengið að heyra um hann fyrr? Ridge stendur með hæðnissvip þegar Taylor reynir að útskýra málið.
Taylor mín, flýðu, Ridge er hundleiðinlegur! Hvað kemur honum við hvað þú gerðir í hinu lífinu? Hvað gerði hann? Kvæntist hann ekki Brooke og hlóð niður með henni barni?
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 39
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 1168
- Frá upphafi: 1515025
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 1015
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hann er hundleiðinlegur hann Ridge, honum kemur ekkert við hvað kom fyrir Taylor í hinu lífinu, ég er farinn að vorkenna Brook greyinu. hihi
Kristín Katla Árnadóttir, 29.3.2007 kl. 18:41
Ég dauðvorkenni öllum þessum leikurum ... hehehhehe!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 18:50
Þetta er nú meira bótox-liðið sem þú ert að horfa ! KRÆST!
Bragi Einarsson, 29.3.2007 kl. 18:50
Samála Rige er sá hallærislegasti ever- álíka kynþokkafullur og harðfiskur..... Mikið rosalega er þessi áður gullfallega leikaona orðinn hræðileg með þessar varir -spurning um alvarleg læknamistök...
Magga mákona (123.is/arafat) (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 19:17
Djisús hvað þetta er góð samlíking ... kynþokkafullur eins og harðfiskur! Svona fer bótox greinilega með fólk! Hann er án efa á fullu í þessum lýtaaðgerðum líka, hann Ridge okkar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 19:40
hahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahaaha. Það besta við þessa eilífðar þáttaröð er að maður getur misst úr 1 ár, 3 mánuði og 14 og hálfa klukkustund og samt veit maður nákvæmlega hvað er í gangi þegar maður alveg óvart dettur inn í einn þátt eða, guð forði okkur frá því, endursýningu á heilli viku á laugardögum.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.3.2007 kl. 21:04
Ójá ... satt segir þú! Hahhahahahaha!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 21:12
Tylor er með lipjob written all over her face. Mamma var mikill Dallasaðdáandi hér í denn. Einu sinni spurði hún mig hvort mér fyndist Súellen ekki líta betur út eftir að hún hætti að drekka?!!!!!!! Við erum að tala um konu sem setti sig inn í sinn sjónvarpsþátt, takk fyrir.
Ég er farin að fylgjast með þessum Bold hér á blogginu. Kræst
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 22:02
Múahahhaah! Ég fór einu sinni að bulla um þetta, það var kveikt á sjónvarpinu og ég nennti ekki að slökkva á þessu. Hélt þessu áfram og svo allt í einu var ég komin með nýtt takmark í lífinu. Að finna Amber! Svona breytist nú líf manns í einu vetfangi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 22:15
ÓMG, gerði mér ekki grein fyrir því að Taylor hefði flippað svona gersamlega á Collageninu. Eins og hún var sæt einu sinni. Gurrí darling, takk fyrir updeit á Boldinu, hef sko ekki áhuga á að sjá það í sjónvarpinu, lýsingar þínar og athugasemdir slá þættinum gersamlega við. Góða helgi í Himnaríki
kikka (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.