29.3.2007 | 22:33
Færeysk bók bjargar húsi!
Hér í himnaríki átti að horfa á doktor Hús en Ekkert merki var á skjánum kl. 22.00. Þá var farið í tilfæringar á loftnetinu sem vonandi verður innan tíðar staðsett á nýju svölunum! Ekki treysti ég mér til að horfa á þáttinn með því að halda loftnetinu hátt á lofti svo að ég tók bækur og fleiri bækur til að setja undir það og síðan enn fleiri bækur. Eitthvað var myndin enn sjeikí en þegar færeyska kiljan Ljúf er sumarnótt í Færeyjum, snilldarbók, bættist að síðustu við bókaflotann sást Húsið í allri sinni dýrð. Þátturinn er skemmtilegur en ég er ekki sammála kynsystrum mínum um löðrandi kynþokka læknisins, hann er þó skrambi skemmtilegur sem er vissulega sexí. Algjör andstæða við hinn bjútífúl barnalækni sem gerði allt vitlaust í Bráðavaktinni í gamla daga. Ég féll heldur ekki kylliflöt fyrir Clooney. Er líklega seintekin því að mér finnst hann ansi sætur núna. Í kringum 2030 verð ég óð í Húsið með þessu áframhaldi.
Ósköp er nú hráslagalegt í stofunni minni. Rúm vika í smiðinn!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 10
- Sl. sólarhring: 118
- Sl. viku: 1100
- Frá upphafi: 1515105
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 952
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Flottur stafli kona! Ég er Hús aðdáandi en sé ekki kynþokkann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 22:41
House er ekki beint sexý, en hann er skemmtilegur.
Svala Jónsdóttir, 29.3.2007 kl. 22:43
Ertu ekki að grínast!! Ég sem ætlaði að skreppa út úr bænum um í páskaorlof til þín og allt á öðrum endanum
Magga (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 22:44
Magga mín, ég tek allt í gegn og redda þessu bara áður en þú kemur
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2007 kl. 22:52
hmm... fá sér imbann í gegnum ADSL kanski???? Like House.... og seifa Sporlaust á meðan ég glápi á hitt.... spóla bara sjónvarpið til baka og er akkúrat núna að fara að horfa á "whithout a trace"... úff ég og lögguþættir... CSI... Sporlaust... Close to Home... ahhhh my kind of stuff! thíhí
Saumakonan, 29.3.2007 kl. 23:16
Hvað er að sjá gluggann hjá þér Gurrí mín! Vonandi færðu smið sem fyrst og lagfæringu á sjónvapsloftnetinu, svo þú getir skoðað eins mikið af "Húsinu" eins og þér þóknast
Guðrún Eggertsdóttir, 29.3.2007 kl. 23:46
Iss... mín stofa er alltaf drasl- og rykfrí
Heiða B. Heiðars, 30.3.2007 kl. 01:11
innlitskvitt
Hulda (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 01:19
þetta kallar maður að redda sér flott mynd
ljós frá mér.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.3.2007 kl. 05:30
Mér finnst hann svo flottur Clooney.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.3.2007 kl. 09:35
Clooney is the man ekki ekki gleyma THE MAN Johhny Deep
Gunna-Polly, 30.3.2007 kl. 10:18
Úrræðagóð að vanda.
Steingerður Steinarsdóttir, 30.3.2007 kl. 10:23
Ég er að hugsa um að fá bara heila þáttaröð lánaða hjá ágætum frænda mínum, hver keypti svonalagað í bunkum í Ameríkunni fyrir ekki mjög löngu. Læt þig vita, þú mátt koma í heimsókn. Dr. Hús klikkaði ekki í gærkveldi fremur en endranær.
Sigríður Jósefsdóttir, 30.3.2007 kl. 10:33
Jú, finnst Hugh Laurie mun meira sexí sem Dr. House heldur en Mr. Little í Stuart Little og annar bófinn í 101 Dalmatíuhundi....
Sigríður Jósefsdóttir, 30.3.2007 kl. 10:34
Var ég ekki búin að biðja ykkur um að láta lækninn minn í friði?
HA????????
PS en Clooney hefur voða gott lag á börnum..............
Hrönn Sigurðardóttir, 30.3.2007 kl. 11:45
Bragi Einarsson, 30.3.2007 kl. 16:59
Mér finnst House sexý og hananú
Brynja Hjaltadóttir, 30.3.2007 kl. 21:28
Hvað finnst þér þá um Dr. Dreamy og Dr. Steamy í greys...
Jóhanna (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 21:36
Hmmm, hverjir eru Dreamy og Steamy?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.3.2007 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.