31.3.2007 | 19:04
Brjóstin á Viktoríu - hvað er í gangi?
Kaninn hneykslast á brjóstunum á henni, öllu heldur brjóstahaldaraleysinu, aðrir skamma hana fyrir að vera of grönn, Oprah myndi garga ef hún sæi hana á stígvélum við sítt pils ... en mér finnst hún flott.
Annað hvort á hún bíl í stíl við hvert dress ... eða þetta er smekkleg tilviljun.
Þetta er klassapía!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 171
- Sl. sólarhring: 244
- Sl. viku: 1261
- Frá upphafi: 1515266
Annað
- Innlit í dag: 156
- Innlit sl. viku: 1099
- Gestir í dag: 149
- IP-tölur í dag: 147
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ohhhh... ég þarf semsagt að kaupa mér túttuhaldara í Frakkaríki.... *dæs* og ég sem hélt að það væri "chic" að vera með hengiplöntur!?
Saumakonan, 31.3.2007 kl. 19:35
Hehehehheheeh!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.3.2007 kl. 19:39
Mér finnst gott hjá henni að vera ekkert að fela það sem hún hefur
Það myndi ég vilja vera svona flott og fitt eftir þessi 10 börn eða svo sem hún hefur alið í heiminn.. eða voru það 3 eða 4??
Hún er gangandi tísku-idol þessi kona og snillingur í markaðsetningu, þannig að karlmenn um allan heim verða sennilega mjög ánægðir m. þessa nýju tískubylgju sem fer án vafa að fara í gang.. Go Viktoría!!
Tvíburamamman hún frænka þín (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 20:15
... og lífstykkjabúðir heimsins fara á hausinn ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.3.2007 kl. 20:28
Guð. í Hiimnaríki: Það er algjör óþarfi að fela gersemar, finnst mér a.m.k.
Með kveðju úr fjallakofanum.
P.S. Er nafn þitt ekki rétt skammstafað hjá mér?
Ágúst H Bjarnason, 31.3.2007 kl. 20:29
Hehhehe, jú, alveg rétt skammstafað!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.3.2007 kl. 20:31
Það er gott fyrir guðleysingja eins og mig að vita hvar Guð er. Mitt himnaríki er reyndar hér.
Ágúst H Bjarnason, 31.3.2007 kl. 21:06
Þetta er stórkostlegt hús sem þið eigið! Algjört himnaríki!
Held að ég hlakki álíka mikið til að komast heim í himnaríkið mitt eftir vinnu og þeir sem eiga sumarbústað á leið þangað. Þrátt fyrir leka glugga!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.3.2007 kl. 21:33
sko að fela gersemar ætti að banna
Ólafur fannberg, 31.3.2007 kl. 22:03
Viktoría hefur ekkert við brjósthaldara að gera utan um sílikonið sitt. Brjósthaldarar eru fyrir brjóst. Sílikon lekur ekki einu sinni niður með hliðum egar konur liggja á bakinu með það...segir sig sjálft að slíkur búnaður þarf ekkert stuðningsdæmi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.3.2007 kl. 22:24
Sammála vélstýrunni, það birtist aldrei mynd af henni brosandi - kannski hefur hún lamað andlitið með botox ? Er reyndar í yngri kantinum fyrir það. Það er samt áberandi hvað hún er alltaf fýld á svipinn. Kannski er Becks svona leiðinlegur - amk er röddin hans óþolandi
Svava S. Steinars, 1.4.2007 kl. 00:59
Það er rétt, hún er alltaf svo alvarleg á svipinn! Hver ætli ástæðan sé? Hrædd við broshrukkur? Leiðinlegur eiginmaður? Óþekk börn? Vikan ekki seld í UK og USA?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.4.2007 kl. 01:44
Já, hún er alltaf svo fúl eitthvað...kannski er hún þreytt á að ala upp börnin sín, hugsa um heimilið, gera þvott og þrífa glugga, gefa eiginmanninum á gogginn...nei, bíddu, ég hélt við værum að tala um venjulegar konur, þú veist þær sem eiga ekki nógan pening, sem eru ekki með kokk, þjónustufólk og nannies, þær sem eiga ekki nýjustu tískufötin og hafa ekki einkaþjálfara til þess að þjálfa sig svo þær komist í tískufötin...
Já, það er spurning með hana Viktoríu, kannski klæjar hana bara í síliconið, en brjóstin hennar eru mjög flott, með eða án brjóstahaldara
Bertha Sigmundsdóttir, 1.4.2007 kl. 05:28
Kæra alvitra Guð. Varðandi þetta fyrirbæri sili-konur. Er þetta fyrsta skrefið að android framtíðarinnar?
Ágúst H Bjarnason, 1.4.2007 kl. 09:46
Æi mér finnst hún leinleg konu tetrið.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2007 kl. 10:00
Ég ætlaði að seija leiðinleg.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2007 kl. 10:02
Sammála því að ef hún myndi brosa meira, þá væru brjóstin fallegri ... eh, ég meina ... að þá væri hún fallegri. En hún er flott, engin spurning. Og brjóstin fá háa einkunn...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 10:03
Enga öfund - Viktoría er bara nútímakona, sannkallað bótoxbjútí með silíkon skreytingum...... sko og Viktoría er sko ekkert feit sko...
Jónsi (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 11:54
Hey, ég sé að Viktoría hefur verið í Kolaportinu í gær og keypt þetta teppi sem ég sá þar á 500 kall og vafið því utan um sig. Cool.
Björg K. Sigurðardóttir, 1.4.2007 kl. 12:02
Hrós mitt um glæsileika Viktoríu hefur snúist upp í nöldur yfir brosleysi hennar og meintri sílikonnotkun. Finnst tillaga Ágústs þó afar athyglisverð ... hehehehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.4.2007 kl. 13:27
ok, skítt með síkon og bótox. En af hverju þarf Kaninn alltaf að missa sig yfir því þega konur sýna á sér brjótin? Vita þeir ekki ennþá að konur fæðast með brjóst, misstór og falleg? Bara spyr! En þrátt fyrir stífleikann í brosi Miss V. þá hefur hún smá húmor, allavega gat hún gert grín af sjálfri sér í kvikmyndinni Spæs Girls
Bragi Einarsson, 1.4.2007 kl. 16:14
Veistu það hún hefur alltaf minnt mig á mig og þig. Ég veit ekki alveg af hverju, kannski hefur það eitthvað að gera með húmorinn. Mér skilst að hún sé húmoristi..Erum við það ekki líka?
Olga.
Guðrún Olga Clausen, 1.4.2007 kl. 16:51
Hheheh, jú, auðvitað. Nú mun ég breyta til í kjölfarið á þessu. Þegar fólk spyr mig af hverju það kannist svona við mig segi ég svo oft að það hljóti að vera af því að ég sé svo lík Elísabetu Tayor. Nú segi ég bara Posh! Hehehhehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.4.2007 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.