Andagiftin endurheimt!

Ungverska styttanHanna, snillingur í Ungverjalandi, sendi mér slóðina þar sem hægt er að finna upplýsingar um styttuna góðu sem rithöfundar með ritstíflu (og blaðamenn) eiga að snerta til að fá andagiftina aftur.

Nú ætti að vera hægt að biðja vini og vandamenn sem eiga leið um Búdapest um að kippa einni með. Garðurinn er mjög vinsæll viðkomustaður ferðamanna.

Bréfið frá Hönnu:

 

http://en.wikipedia.org/wiki/Vajdahunyad_Castle

 

Það er við þennan kastala sem styttan af Anonymus er. Og í minjagripabúðinni þarna við innganginn er stundum hægt að fá litla styttu. Þetta var tilraun tvö hjá mér að fá þessa styttu og það voru fjórar held ég eftir.

En annars er þessi kastali í City park. Fyrir ofan Hetjutorgið.

Nb. Garðurinn er æðislegur núna þar sem vorið er komið í Ungverjalandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Það var nú óskaplega gaman að fara með ykkur Nönnu að styttunni. Við snertum allar pennann og allar erum við enn að skrifa. Þarna sést hversu áhrifamikið þetta er.

Steingerður Steinarsdóttir, 2.4.2007 kl. 09:28

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Já, þú varst líka með ... alveg rétt! Átti bara að snerta pennann? Ó, mig minnti að það nægði að snerta styttuna. Þegar ég verð komin með mini-útgáfuna í hendur passa ég mig á því!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.4.2007 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 235
  • Sl. sólarhring: 286
  • Sl. viku: 1325
  • Frá upphafi: 1515330

Annað

  • Innlit í dag: 211
  • Innlit sl. viku: 1154
  • Gestir í dag: 199
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Eldhúslampinn
  • Fatahengið
  • Smiður og eftirlitsköttur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband