2.4.2007 | 20:34
Matarkostnaði haldið í lágmarki án sparnaðar
Lærði nýtt trikk í dag. Maður heimsækir nágranna sína á matmálstíma, þá er heilmikil von til þess að fá steiktan fisk, kartöflur og remúlaði. Þetta ætla ég að fara að stunda grimmt en halda dagbók svo að ég heimsæki ekki sama fólkið of oft og þetta fattist. Ég átti erindi við Sigrúnu "Sveitastúlku", öllu heldur dóttur hennar, sunddrottninguna, fór til að borga henni örlitla rest vegna sundáheits og var boðið í mat! Held að steiktur fiskur sé með besta mat sem ég fæ ... nú verður trikkí að finna út hverjir verða með steiktan fisk í matinn hjá sér. Ég gæti auðvitað staðið vaktina í Einarsbúð.
Fór einmitt í Einarsbúð í dag ... Einar lét sig hverfa um leið og ég hugsaði um að taka upp myndavélina en Erna, konan hans, er sönn hetja og þorði að sitja fyrir á mynd og það með einum kúnnanum.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 85
- Sl. sólarhring: 136
- Sl. viku: 1013
- Frá upphafi: 1515435
Annað
- Innlit í dag: 56
- Innlit sl. viku: 858
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Snjöll ertu, Gurrí mín (sem ég hef ekki hitt í alltof langan tíma! Skyldi ég þekkja þig á götu?) Þetta með matinn ætla ég að taka til fyrirmyndar - taka alla fjölskylduna með og gá hvort ég get ekki snapað frí míl einhvers staðar! Ég á stundum leið á Skagann - kannski hittumst við bara í Einarsbúð? Kær kveðja að norðan!
Helgi Már Barðason, 2.4.2007 kl. 20:54
Flokkast svona máltíðir ekki undir "hlunnindi" sem ber að telja fram til skatts samkvæmt kostnaðarútreikningum skattstjóra...
Jónsi (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 21:22
Helgi minn, þú notar bara trikkið mitt og heimsækir mig með familíuna á matartíma ... hver veit nema ég verði með steiktan fisk .... hahahhaha! Arna, þú líka!
Jónsi! Þá fá gestgjafar mínir frádrátt og þá eiginlega fattast allt! Hvað segir kostnaðarútreikningurinn um það?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.4.2007 kl. 22:00
Hafðu það bara á "svörtu" - það fitnar enginn á því sem ekki er til
P.s. ég var ekki að segja að þú værir feit...
Jónsi (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 22:40
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.4.2007 kl. 22:45
hélt þú ætlaðir SNEMMA að sofa!! Var þetta bara afsökun til að losna frá okkur??!!!
SigrúnSveitó, 2.4.2007 kl. 23:17
Heheheh, nei, er að drolla eins og asni. Sagðist ekki vilja kaffi því að þá sofna ég ekki fyrr en klukkan þrjú í nótt! Þetta er reyndar besta sjónvarpskvöld vikunnar. Gray´s Anatomy, síðan Heroes og American Idol, sem var að klárast á Stöð 2 plús og glæpaþáttur hálfnaður, svo fer ég að sofa! Flúði sko ekki, það var rosalega gaman að koma til ykkar! Kem aftur um hálfsjöleytið á morgun, og hinn, og hinn, og hinn ... heheheh, djók!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.4.2007 kl. 23:29
byrja í sparnaði fer í heimsóknir á matmálstímum hehehe og lifi frítt
Ólafur fannberg, 3.4.2007 kl. 00:08
Ég hef einmitt verið í því að hringja í kunningja og vini og ættingja um matmálstíma ... fatta svo auðvitað að þetta virkar ekki þannig ... þetta er víst ekki heimsending ... damn!
En engu að síður ... gott trikk ... hilsen, knusen og kyssen.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 01:27
góð hugmynd, á góða nágranna skelli mér til þeirra, þeim munar heldur ekker um okkar, það búa 6 fjölskyldur saman.
ljós til þín steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 3.4.2007 kl. 05:22
Útsjónarsöm. Verst að þú skreppur ekkert til mín. Ég væri sko til í að steikja handa þér fisk á hverjum degi.
Steingerður Steinarsdóttir, 3.4.2007 kl. 09:16
Sofnaði fyrir CSI í gærkveldi (ekki alveg í lagi með konuna). Það er næstum alltaf steiktur fiskur hjá mér á sunnudagskvöldum. Láttu mig samt vita ef þú ætlar að mæta, svo ég geti látið Ómar minn bæta við flaki. Er á leið í dal dýranna (Hnífsdalinn) um páskana, kveðjur á Skagann
Sigríður Jósefsdóttir, 3.4.2007 kl. 12:03
Vara ykkur við, frú Sigríður, og Steingerður mín, ég undirbý nú flutning þinn upp á Skaga! Svandís, þú geymir bara börnin úti þar til búið er að bjóða þér í matinn ... þá getur þú kallað á börnin. Hehhehe.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.4.2007 kl. 12:22
segi nú bara; Vertu velkomin. Það er grjónagrautur í kvöld (sjúllinn pantaði það...)
SigrúnSveitó, 3.4.2007 kl. 14:11
Elsku Gurrí mín
Þegar þú leggur leið þína til San Jose, Kaliforníu þá verðurðu að koma hér við. Að vísu steiki ég ekki mikið fisk, en ég skal sko bjóða þér uppá grillaðan silung, elskan, með villtum hrísgrjónum og grilluðum aspas. Svo skal ég baka fyrir þig súkkulaðitertu með vanilluís í eftirrétt. Svo getum við sprungnar horft á Grey´s Anatomy, Heroes og American Idol á tivo, ég skal líka tivoa (frábær íslenska) Bold and the Beautiful fyrir þig.
Láttu mig bara vita hvenær þú ert að koma, elskan. Ands.... núna er ég orðin svöng
Bertha Sigmundsdóttir, 3.4.2007 kl. 15:39
Heheheheh, passaðu þig bara, ég á ættingja í Kaliforníu og gæti alveg droppað við (ekki óvænt) þegar ég dríf mig loksins í heimsókn til liðsins! Rosalega líst mér vel á matseðilinn hjá þér. Engar hnetur, döðlur, möndlur eða rúsínur. Sjúkkitt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.4.2007 kl. 16:19
Þú hlýtur að vera algjör plága þarna á Skaganum með myndavélina kona. É myndi flýja í umvörpum. Er með fisk í matinn á þriðjudag komanda.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 20:16
Hahahah, ég gleymdi vélinni ofan í tösku og strórgræddi á því ... Ef strætó fýkur út af vil ég líka vera við öllu búin, t.d. selja Life, Hello, OK og Time myndirnar og þess háttar! Ávallt viðbúin!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.4.2007 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.