RÚV verður það heillin!

SjónvarpÞetta er hundleiðinleg framhaldsmynd á Stöð 2, mikið er ég fegin, náði að gera fínt í eldhúsinu af eintómum leiðindum. Ekkert morð, bara dramatísk rifrildi, reyndar prýðilega leikin.

Best að horfa bara á RÚV, hin myndin svæfir. Eiríkur Róberts stóð sig skrambi vel við það í gærkvöldi.

Síðasti dagur fyrir páskafrí rennur upp eftir nokkra klukkutíma. Um að gera að vera ekki sofandi fram á skrifborðið. Skyldi bloggið verða komið í lag á morgun? Bloggvinir mínir kvarta sáran, eins og ég. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Rúv hvað er það? Horfi aldrei á það

Ólafur fannberg, 3.4.2007 kl. 22:47

2 Smámynd: Bragi Einarsson

segi það með þér, nenni ekki að glapa á Imbann. Reyndar missti ég mig ekki í eldhúsinu, en er að leita að hepplegum humar- og skötuselsuppskrift fyrir föstudaginn svaka-langa

Bragi Einarsson, 3.4.2007 kl. 22:48

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ef þér gengur illa að finna uppskriftina á ég bæði Matarást og Matreiðslubók Nönnu sem ég get flett upp í fyrir þig!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.4.2007 kl. 23:08

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

 Um að gera að þrífa í staðinn fyrir að glápa á imbann.  Var reyndar að horfa á hinu marumtöluðu Bondmynd.  Ekki minn tebolli. Betra að blogga.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 23:32

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sama ég segi Gurrí mín, ég bjóst við betri mynd í kvöld enn hún var bara hundleiðinleg.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.4.2007 kl. 23:49

6 identicon

við það að sjá færsluna þína mundi ég eftir þessari blessuðu framhaldsmynd, hefði getað verið betri en öll félagsfræðin sem ég er komin uppí kok með.

Hulda (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 00:14

7 Smámynd: Ester Júlía

Páskafrí eftir vinnuna í dag.................JIBBÝ!    Hlakka rosalega til að geta loksins tekið til hendinni heima fyrir!  Var bloggið bilað ?  Knús

Ester Júlía, 4.4.2007 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 47
  • Sl. sólarhring: 202
  • Sl. viku: 1007
  • Frá upphafi: 1515564

Annað

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 847
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mikið labb
  • Draumar úr snjó
  • Engin tilviljun

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband