Elsku sjórinn minn

4. apríl 2007Sjórinn var svo skemmtilegur seinnipartinn í gćr. Laumuleg undiralda lćddist ađ landi og svo komu skvettur langt upp í loft. Setti myndavélina út um gluggann og tók nokkrar skakkar myndir, gekk illa ađ ná háu skvettunum. Kíkti á ţćr í tölvunni og sá á einni ţeirra hvađ ţađ er hlćgilega stutt til Reykjavíkur héđan.

Hvernig vćri ađ bygga bara brú yfir Faxaflóann, t.d. ţegar búiđ verđur ađ tvöfalda Hvalfjarđargöngin? Svo vćri ég alveg til í göng til Akureyrar. Fyrst viđ náum ađ spara svona mikiđ í heilbrigđiskerfinu hljótum viđ ađ geta notađ peningana í eitthvađ svona gagnlegt!

Svo ţegar ég horfđi á ţessa mynd sá ég hoppandi krakka (bćjarstjórnin ćtti bara ađ vita af ţessari umhverfismengun) sem hafa greinilega fengiđ ađ vera úti án lambhúshettu. Ég lét ađ sjálfsögđu lögregluna vita. Ég er svo löghlýđin!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Af litlu verđur lítill glađur"       Var bara ađ stelast í páskaeggiđ mitt...

Jónsi (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 18:48

2 Smámynd: www.zordis.com

Vćri sko alveg til í hviss og skvett unađslegra aldna ţar sem ég er hin ólgandi meyja náttúru og verndunar!  Hviss Bang!

www.zordis.com, 5.4.2007 kl. 18:50

3 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Krakkaormurinn á myndinni sést betur ef klikkađ er á myndina og hún stćkkuđ. Skemmtilegt Kodak-mómentó!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2007 kl. 18:52

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Börn á lausagöngu? OMG

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.4.2007 kl. 19:58

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Alveg međ ţađ á hreinu Frú Guđríđur ađ í Jónsa átt ţú eldheitan ađdáanda.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.4.2007 kl. 19:59

6 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Sjúr! (ef ţetta ER Magga vinkona ţá er ţar ađdáandi á ferđ). Múahahhahah!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2007 kl. 20:04

7 identicon

Jónsi og Magga ganga bćđi í buxum, Jónsi og Magga ganga bćđi í skyrtum,Jónsi og Magga ganga bćđi í úlpum, Jónsi og Magga ganga bćđi í frökkum, Jónsi og Magga ganga bćđi í nćrfötum..... Jónsi gengur aldrei međ brjóstahaldara og Magga gengur aldrei í sundskýlu....

P.s. Jónsi myndi ekki vita í hvađa fellingu hann ćtti ađ nota brjóstahaldarann....

Jónsi (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 20:15

8 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Jónsi er sem sagt karlkyns.

Er hann á aldrinum 20-35 ára? 36-45 ára? 46-53 ára? Dökkhćrđur, ljóshćrđur. Magga njósnari segir ađ hann ţekki Gurrí sína eitthvađ. Mér fannst pínku grunsamlegt ađ hann vissi ađ ţađ vćri vélstýran sem kom međ normalbrauđiđ til mín í vinnuna í gćr. Ţekkir hann vélstýruna? Tvćr Önnur höfđu kommentađ á fćrslu um normalbrauđ, önnur vélstýra en hin tölvunörd međ meiru. Hvernig skýrir Jónsi ţetta? Svo virđist Jónsi vita helling um Möggu, sjá síđasta komment. 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2007 kl. 20:32

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Varđandi fellingalag Jónsa sem hann lýsir svo fallega, ţá mun mađurinn á órćđum aldri og pínulítiđ búttulegt krútt

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.4.2007 kl. 21:08

10 identicon

Jónsi er sko ekkert búttulegur krúttbolti  hann hefur bara ekkert vit á burđarpokum...

P.s. Tölvunörd myndi aldrei nenna tölta međ normalbrauđ tvćr húsalengdir hvađ ţá lengra - vélstýran er hjálpsöm og gerir allt fyrir vini sína, svona rétt eins og góđ framsóknarkona dreifir  bitlingum og öđru góđgćti á međal vina og vandamanna. Jónsa grunar ađ í vélstýrunni leynist lítil framsóknarstelpa sem brýst fram endrum og eins...

Jónsi (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 21:18

11 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Jónsi er greinilega ekki kjútípćbolla ... heldur kann hann ađ draga ályktanir. Vélstýran gerir margt fyrir vini sína ... en ţađ gerir tölvunördinn líka sem nú er reyndar komin til Ameríku!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2007 kl. 21:21

12 identicon

Jónsi er sko heilmikiđ krútt - bara ekki bolla....

Jónsi (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 23:01

13 identicon

Jćja Gurrí mín ekki ertu neinu nćr međ ţennan Jónsa ţinn!!! Og ég hélt ţú vissir ef ég vćri búin ađ segja ađ ég kannađist ekki viđ máliđ ţá vćri ţađ sannleikanum samkvćmt

Magga (IP-tala skráđ) 6.4.2007 kl. 01:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 482
  • Frá upphafi: 1526876

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 407
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Um 1960 með pabba og mömmu
  • Um 1960 með pabba og mömmu
  • Magpie Murders

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband