5.4.2007 | 23:28
Heilagt stríð skollið á!
Heyrði í honum mági mínum áðan. Hann er trylltur af reiði úr í Bæjarstjórn Akraness fyrir gerræðislega reglugerð um kattahald (já, ég misskildi, hélt að þetta væri barnahald)!
Ein kona, sem kom þessu öllu af stað (kinda- og kattahatarinn) hefur greinilega meiri ítök en kattavinir á Skaganum héldu ... því mágsi heldur því statt og stöðugt fram að kattahatarinn hafi verið ráðin sem kattaeftirlitsmaður. Ég get bara ekki trúað því. Í slík störf á að ráða dýravini, ekki dýrahatara. Hann heyrði á fólki í vinnunni sinni og víðar að það eigi að hunsa þetta rugl. Mætti ekki frekar eyða peningum í eitthvað þarfara? Það ríkir ekki kattaplága á Akranesi, síður en svo. Kannski býr köttur í næsta húsi við þessa konu og angrar hana ... gerir stykkin sín í garðinn hennar ... en síðan hvenær hafa blóm og gras meiri tilverurétt en dýrin okkar? Hún á bara að skvetta vatni nokkrum sinnum á köttinn, það hræðir hann á brott. Eða læra að virða líf ...
Skömmu eftir að kattahatursgrein eftir katta- og kindahatarann birtist í Skessuhorni, bréf sem fjölmargir Skagamenn glottu yfir en tóku ekki alvarlega, kom lítil og krúttleg auglýsing í Póstinum, dagskrárblaðinu okkar, þar sem auglýst var eftir týndum ketti sem síðast sást til nálægt heimili kattahatarans. Skagamenn sem föttuðu þetta grétu úr hlátri. Nú eru þeir hættir að hlæja, okkur er ekki lengur skemmt. Hvað ef börn gera þessarri konu eitthvað, fara í garðinn hennar í leyfisleysi, skemma blómin hennar, krota á húsvegginn hjá henni, hafa hátt þegar hún ætlar að sofa út ...?
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 36
- Sl. sólarhring: 148
- Sl. viku: 778
- Frá upphafi: 1506477
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 638
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég elska dýr, mér finnst viðbjóðslegt þegar fólk er að útrýma dýrum, sjálf skrifaði ég í dagblaðið þegar Ingibjörg Sólrún vildi eyða öllum villtum og venjulegum kisum. Ég kallaði hana kattarhatarann. Þessi konan virðist vera alveg eins og hún, en ég þoli ekki þegar það er verið að útrýma blessuðum dýrunum. Ekki það ég mér sé illa við Ingibjög sólrúnu en mér fannst þetta mjög ljót á þeim tíma og mér finnst það enn.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.4.2007 kl. 23:47
Heil og sæl, Guðríður !
Lýsi yfir fullum stuðningi, við mág þinn í þessu vandræða máli. Við, hér heima í Hveragerði eigum 4 ketti, þar af 3 verðlaunadýr, og vei þeim, hver hugðist vinna þeim mein. Vona, að þið Skagamenn landið þessu máli farsællega. Þarf umrædd kona (katta- og kindahatarinn) ekki á einhvers konar hjálp, að halda ? Sýnist, sem svo sé.
Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 23:50
Auðvitað þarf konan á hjálp að halda, ég fattaði það ekki. En Óskar minn, þú gætir ekki búið á Skaganum með svona reglugerð hangandi yfir þér. Mér finnst ekki ólíklegt að kattavinir á Skaganum mótmæli þessu harðlega. Það hefði átt að gerast fyrr, áður en bæjarstjórnin var blekkt til að gera þetta.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2007 kl. 23:57
OH hvað ég varð reið þegar ég las þetta. Hvaða rétt hefur fólk til að setja sig á háan stall gagnvart dýrunum? Eins og enginn hafi tilverurétt nema það? Ég held að þessi kona sé vinafá og snauð.. skrifa meira seinna , er haldin ritstíflu.. Baráttukveðjur
Ester Júlía, 5.4.2007 kl. 23:59
Ömurlegt ! blessuð kellingin hefur ekki hugmynd um hverju hún er að missa af... hún ætti að eignast kött !
bara Maja..., 6.4.2007 kl. 00:12
Er ekki hægt að setja bleyju á kvikvendin svo ekki komi kúkalykt á illgresið hjá óberminu Getum sent ykkur Pampers með mjólkurbílnum ef þær fást ekki í kaupfélaginu......
P.s. María, þú ættir að skammast þín!! Að vilja einhverjum kisukjána svo illt að lenda í höndunum á óberminu - þú hlýtur að vera kattahatari
Jónsi (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 08:20
Ussum svei, hvurslags heimi búum við í núna þar sem eins sæt dýr og kettir eru hataðir. Fyrir utan nýfædd börn, þá eru þeir sætustu kríli sem til eru. Kannski þarf þessi kona bara að vera bönnuð, ekki kettirnir, er hún ekki outnumbered???? Bara að leyfa köttunum að mótmæla, mæta bara allir klukkan fimm í garðinn hennar og kúka, pissa, mjálma og tæta... Þá kannski fer hún bara kerlingin
Bertha Sigmundsdóttir, 7.4.2007 kl. 17:11
Hehehheeh, góð hugmynd!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.