7.4.2007 | 21:14
Hinsta kvikmynd kvöldsins ...
Hér á Akranesi svífur rómantíkin um allt og skemmtilegir atburðir eiga sér stað á hverjum degi; í Einarsbúð, Skrúðgarðinum, efnalauginni, sundlauginni, á Langasandinum, bara alls staðar.
Sem er mjög fínt því að það þarf spennandi atvik til að minna mig á að lífið er meira en vinna, lesa, sofa, borða, horfa á sjónvarp, fara í bað.
Við Ellý sötruðum kaffið okkar í rólegheitunum eftir súra ferð í tískubúðir þegar gullfallegur maður kom eins og stormsveipur inn á Skrúðgarðinn. Sem betur fer náði Ellý því helsta á kvikmyndatökuvélina mína ... sjúkkittt!
http://www.grapheine.com/bombaytv/index.php?module=see&lang=uk&code=b6ad133f9613dfb149d2e4f0c9b98e41
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Fimmfaldur Óskar
Jónsi (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 21:23
Þetta kalla ég sko mann sem kemur sér beint að verki. Ég skil ekkert svona óbeint kjaftæði! Rota og draga á hárinu í hellinn ... þá fyrst fatta ég! Æ, ég gleymdi, myndavélin varð batteríslaus í miðjum klíðum þannig að framhaldið sést ekki!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 21:52
Að setja fram vafa um slíkan performance er hrein og klár móðgun við DÍVUNA - þú ættir að skammast þín Arna!
Jónsi (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 21:52
Jiiii þetta var svo fallegt móment, takk fyrir að deila þessu með okkur, hvernig hann blikkaði þig þarna rétt í lokin, mér fannst hann vera blikka okkur líka, *sniff*snýt* þriggja vasaklúta mynd !
bara Maja..., 7.4.2007 kl. 21:52
Sko.... ef þú villt ekki enda í helli skaltu fá þér hárkollu.....
Jónsi (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 21:56
ROFL! Tær snilld!! Iss Gurrí... komdu bara í tískubúðirnar hér... fór í eina í dag... verslaði heeeelllling af fötum, bæði á mig, kallinn og einn skæruliða og borgaði bara rétt undir 10þús kall fyrir herlegheitin. Og þetta var nú slatti sko, fullur stór poki! Maður getur sko gersamlega misst sig hér í búðunum!
Saumakonan, 7.4.2007 kl. 22:16
Tími til að velja kjól fyrir deitið við Óskar..
Jónsi (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 22:34
Finnst þessi til hægri pæjulegastur! Takk fyrir hugulsemina.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 23:00
Ég á pantað flug til þín á morgun, Saumakona, verst að Skagastrætó gengur ekki á morgun. Þú saumar bara handa mér pæjukjól fyrir Óskarinn, skan! Hann má alveg vera útsaumaður! Hehehehhe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 23:01
mér datt í hug sagan um hellisbúnan og af hverju hann dró kellu allaf á hárinu í helli sinn, það var til þess að hann þyrfti ekki að plokka möl og sand út úr "þú veist" þegar hann kom heim eins og hann hefði þurft að gera ef hann hefði dregið hana á fótunum (sorry ég er komin með svefngalsa)
gua, 7.4.2007 kl. 23:17
fer til Gúu fyrir frumsamið handrit hehehehehe
Jónsi (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 23:19
OMG!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 23:22
Asskoti heitt í kolunum þarna "woman". Maður gerði sig líklegan til að gera eitthvað
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.