Fann páskaeggin ... og Rondo!

Páskaeggin 2007Reif mig óvart upp klukkutíma of snemma til ađ horfa á Formúluna en ákvađ ađ nota tímann til ađ leita ađ páskaeggjunum. Ţađ tók enga klukkustund, ég mundi fullvel hvar ég faldi ţau. Tók mynd af ţeim til ađ sanna ađ ţau eru númer 50 og 60, ekki 5 og 6. Stóra espressókannan mín er til samanburđar.
Nć samt auđveldlega ađ klára ţau áđur en Formúlan hefst ef ég ţekki mig rétt.

 
Ég uppgötvađi svolítiđ alveg nýtt í gćrkvöldi ... eitthvađ alveg dásamlegt. Ég fór inn á ruv.is og ćtlađi ađ drepa tímann í tilhlökkuninni til páskanna og fara ađ horfa á vefmyndavél Kötlu. Ađ vísu var myrkur en ef ţađ kćmi nú gos ţá sćist ţađ ... jćja, en ég nennti ekki ađ horfa á svartan skjá og klikkađi á eitthvađ sem heitir Rondó og reyndist vera klassísk tónlistarrás Ríkisútvarpsins. Ţvílík snilld! Hún nćst bara á Faxaflóasvćđinu enn sem komiđ er EĐA Á NETINU! Ég sofnađi viđ eitthvađ yndislegt eftir Mozart eđa Bach og stöđin hefur veriđ stanslaust á síđan. Nú er fiđlukonsert ... mmmmm!

Vona ađ dagurinn ykkar verđi dásamlegur, minn verđur ţađ. Er enn á náttfötunum. Páskagulu fötin mín eru í ţurrkaranum ...  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Gleđilega páska til ţín Gurrý sömuleiđis! Ég trúi ţví bara ekki ađ ţú hafir rifiđ ţig upp til ađ horfa á formúluna.....! Karlmenn hljóta ađ ELSKA ţig....horfirđu kannski líka á boltann (alla boltana)...hehe

Heiđa Ţórđar, 8.4.2007 kl. 12:25

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Ţú ćttir ađ fá ţér minni kaffikönnu, he he ....  ţađ er ekki hollt ađ drekka svona mikiđ kaffi međ súkkulađinu ţađ rýrir nćringargildiđ.  og gleđilega Páska

Hólmgeir Karlsson, 8.4.2007 kl. 12:29

3 Smámynd: gua

Gleđilega páska, mikiđ er ţetta krúttleg kaffikanna

gua, 8.4.2007 kl. 12:37

4 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Heiđa mín, karlar líta ekki viđ mér! Ekki síđan í lok áttunda áratugar síđustu aldar. Ég rćktađi bara karlinn í sjálfri mér og horfi til skiptis á Nágranna og já, fótbolta, held fínu jafnvćgi. Hehehhe.

Sömuleiđis, Hólmgeir minn! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 12:44

5 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Krúttleg kaffikanna ... hún er risastór, GUA!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 12:44

6 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ţađ eru svo margar HEIĐUR ađ blogga og ég er alltaf ađ sjá nafniđ mitt út um allt! Skildi ekkert í ţví hvađ ţú varst ađ röfla um karla viđ mig góđa mín!
Soldiđ sjálfhverf sko

Gleđilega páska Gurrí!! Og ekki éta bćđi páskaeggin međ einum (litlum) kaffibolla!!  

Heiđa B. Heiđars, 8.4.2007 kl. 12:52

7 Smámynd: Guđrún Eggertsdóttir

Gleđilega páska! 

Sjálf er ég ađ fara ađ pakka fyrir heimferđ.  Lendi í Keflavík í fyrramáliđ 6:30.  Sjáumst fljótlega!

Guđrún Eggertsdóttir, 8.4.2007 kl. 12:59

8 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Gleđilega páska, elskurnar. Hlakka til ađ sjá ţig, Guđrún!

Heiđa mín, segi ţér í trúnađi ... ég er búin međ nokkra bita af fyrra egginu og alveg búin ađ fá nóg ... usss!  

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:09

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gurrí mín  passađu ţig á henni Kötlu hún getur gosiđ hvenar sem er hí ha ha.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.4.2007 kl. 13:11

10 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hehhehehe, ókei, best ađ fara á vaktina!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:17

11 identicon

Ţér veitir nú ekkert af ţessum páskaeggjum - ţú sagđir jú ađ súkkulađi kćmi í stađinn fyrir kynlíf.........

P.s. Ertu búinn ađ finna eggiđ frá Hildu?

Jónsi (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 13:21

12 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ég hef aldrei sagt ađ súkkulađi kćmi í stađin fyrir ...bíbb ... eđa gantađist ég eitthvađ međ ţađ um daginn? Ó ... Eggiđ frá Hildu ... hmmm, ég borđađi ţađ í einum munnbita í gćr.

Ertu ađ segja ađ ég sé feit? 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:22

13 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Anna mín, ég sá ţig ekki! Takk fyrir ađ láta bloggvini mína halda ađ ég sé íţróttafrík! Kćrlega! Ekki trúa Önnu!

Ég pant verđa nr. 100.000 á síđunni ţinni!!! Eru verđlaun? 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:24

14 identicon

Nebb... bara ađ segja ađ kynlíf sé hollt svona einu sinni á ári......

Jónsi (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 13:27

15 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Einu sinni á ári????? Allt of oft! Einu sinni á ÖLD ... ţađ vćri nćr lagi ... !

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:33

16 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

DAG ... ég meinti einu sinni á dag! Úps. 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:33

17 identicon

Aha... einu sinni á öld!! "Af litlu verđur lítill glađur" eins og stóđ í páskaegginu mínu.........

Jónsi (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 13:37

18 identicon

Ţađ er nú annađ hjá okkur strákunum, 1 kg af páskaeggjum breytist sko í 500 gr af vöđvum...... og á réttum stöđum sko

Jónsi (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 13:55

19 Smámynd: Hugarfluga

Gleđilega páska, Gurrí!! Njóttu eggjanna ţinna .... allra!!

Hugarfluga, 8.4.2007 kl. 13:57

20 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţađ sem amar helst ađ mér núna er ađ ég hef enga lyst á ţessum fj ... páskaeggjum. Hefđi átt ađ hlakka meira til! Mig langar meira í hafragraut núna ... samt er ég ekki mikiđ fyrir hafragraut eftir hrćđilegar hafragrautsmartrađir í vöku í sveitinni í gamla daga! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 14:05

21 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ţegar Katla gýs ţá fćr Gurrí ţađ. Kaffiđ.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 14:16

22 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Sjúr!!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 14:21

23 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ég er nú svo sjálfhverf líka HEIĐA, ađ ég hélt viđ vćrum bara tvćr...ađ blogga! Gurrý - hnefaleikaáhugakona? oh, my god, ég gćti nú sko alveg kynnt ţér fyrir einhverjum jólasveininum...

Heiđa Ţórđar, 8.4.2007 kl. 15:34

24 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Jólasveinn ... páskakanína ... whatever ...

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 16:05

25 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Gurrí! Vissirđu ekki af Rondó? Og ég ađ segja ţér ekki frá...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 8.4.2007 kl. 17:38

26 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Sem betur fer rambađi ég á Rondó ... sjúkkitttt! Er ađ hlusta á hana núna!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 20:38

27 identicon

Gott að það er einhver þarna úti sem fílar þetta ands...... sinfóníugarg.  Ég sjálf er með ör á heilanum eftir að hafa verið ofgert á sinfóníugargi á gömlu gufunni þegar ég var að alast upp.  Það var nefnilega til siðs að hafa gömlu gufuna á hvínandi botni alla daga allann ársins hring þegar ég var að alast upp.  Enda mun ég bera þess merki alla ævi að hafa þurft að alast upp við þetta árans garg.......

Sigga (IP-tala skráđ) 9.4.2007 kl. 11:12

28 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ég segi sama, hatađi gargiđ, enda oft valin einstaklega leiđinleg tónlist í útvarpinu. Ţegar ég fann ţetta var veriđ ađ spila einhverja algjöra dýrđ ... passíu međ kór og hljómsveit og ţví fell ég fyrir! Slíkt var bara spilađ á hátíđum á gömlu gufunni. 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 9.4.2007 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 120
  • Sl. viku: 449
  • Frá upphafi: 1526359

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 391
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Hjúkrunarneminn
  • Sófamorðingi 2
  • Sófamorðinginn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband