8.4.2007 | 12:18
Fann páskaeggin ... og Rondo!
Reif mig óvart upp klukkutíma of snemma til að horfa á Formúluna en ákvað að nota tímann til að leita að páskaeggjunum. Það tók enga klukkustund, ég mundi fullvel hvar ég faldi þau. Tók mynd af þeim til að sanna að þau eru númer 50 og 60, ekki 5 og 6. Stóra espressókannan mín er til samanburðar.
Næ samt auðveldlega að klára þau áður en Formúlan hefst ef ég þekki mig rétt.
Ég uppgötvaði svolítið alveg nýtt í gærkvöldi ... eitthvað alveg dásamlegt. Ég fór inn á ruv.is og ætlaði að drepa tímann í tilhlökkuninni til páskanna og fara að horfa á vefmyndavél Kötlu. Að vísu var myrkur en ef það kæmi nú gos þá sæist það ... jæja, en ég nennti ekki að horfa á svartan skjá og klikkaði á eitthvað sem heitir Rondó og reyndist vera klassísk tónlistarrás Ríkisútvarpsins. Þvílík snilld! Hún næst bara á Faxaflóasvæðinu enn sem komið er EÐA Á NETINU! Ég sofnaði við eitthvað yndislegt eftir Mozart eða Bach og stöðin hefur verið stanslaust á síðan. Nú er fiðlukonsert ... mmmmm!
Vona að dagurinn ykkar verði dásamlegur, minn verður það. Er enn á náttfötunum. Páskagulu fötin mín eru í þurrkaranum ...
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 43
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 681
- Frá upphafi: 1505972
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 548
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Gleðilega páska til þín Gurrý sömuleiðis! Ég trúi því bara ekki að þú hafir rifið þig upp til að horfa á formúluna.....! Karlmenn hljóta að ELSKA þig....horfirðu kannski líka á boltann (alla boltana)...hehe
Heiða Þórðar, 8.4.2007 kl. 12:25
Þú ættir að fá þér minni kaffikönnu, he he .... það er ekki hollt að drekka svona mikið kaffi með súkkulaðinu það rýrir næringargildið. og gleðilega Páska
Hólmgeir Karlsson, 8.4.2007 kl. 12:29
Gleðilega páska, mikið er þetta krúttleg kaffikanna
gua, 8.4.2007 kl. 12:37
Heiða mín, karlar líta ekki við mér! Ekki síðan í lok áttunda áratugar síðustu aldar. Ég ræktaði bara karlinn í sjálfri mér og horfi til skiptis á Nágranna og já, fótbolta, held fínu jafnvægi. Hehehhe.
Sömuleiðis, Hólmgeir minn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 12:44
Krúttleg kaffikanna ... hún er risastór, GUA!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 12:44
Það eru svo margar HEIÐUR að blogga og ég er alltaf að sjá nafnið mitt út um allt! Skildi ekkert í því hvað þú varst að röfla um karla við mig góða mín!
Soldið sjálfhverf sko
Gleðilega páska Gurrí!! Og ekki éta bæði páskaeggin með einum (litlum) kaffibolla!!
Heiða B. Heiðars, 8.4.2007 kl. 12:52
Gleðilega páska!
Sjálf er ég að fara að pakka fyrir heimferð. Lendi í Keflavík í fyrramálið 6:30. Sjáumst fljótlega!
Guðrún Eggertsdóttir, 8.4.2007 kl. 12:59
Gleðilega páska, elskurnar. Hlakka til að sjá þig, Guðrún!
Heiða mín, segi þér í trúnaði ... ég er búin með nokkra bita af fyrra egginu og alveg búin að fá nóg ... usss!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:09
Gurrí mín passaðu þig á henni Kötlu hún getur gosið hvenar sem er hí ha ha.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.4.2007 kl. 13:11
Hehhehehe, ókei, best að fara á vaktina!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:17
Þér veitir nú ekkert af þessum páskaeggjum - þú sagðir jú að súkkulaði kæmi í staðinn fyrir kynlíf.........
P.s. Ertu búinn að finna eggið frá Hildu?
Jónsi (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 13:21
Ég hef aldrei sagt að súkkulaði kæmi í staðin fyrir ...bíbb ... eða gantaðist ég eitthvað með það um daginn? Ó ... Eggið frá Hildu ... hmmm, ég borðaði það í einum munnbita í gær.
Ertu að segja að ég sé feit?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:22
Anna mín, ég sá þig ekki! Takk fyrir að láta bloggvini mína halda að ég sé íþróttafrík! Kærlega! Ekki trúa Önnu!
Ég pant verða nr. 100.000 á síðunni þinni!!! Eru verðlaun?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:24
Nebb... bara að segja að kynlíf sé hollt svona einu sinni á ári......
Jónsi (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 13:27
Einu sinni á ári????? Allt of oft! Einu sinni á ÖLD ... það væri nær lagi ... !
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:33
DAG ... ég meinti einu sinni á dag! Úps.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 13:33
Aha... einu sinni á öld!! "Af litlu verður lítill glaður" eins og stóð í páskaegginu mínu.........
Jónsi (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 13:37
Það er nú annað hjá okkur strákunum, 1 kg af páskaeggjum breytist sko í 500 gr af vöðvum...... og á réttum stöðum sko
Jónsi (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 13:55
Gleðilega páska, Gurrí!! Njóttu eggjanna þinna .... allra!!
Hugarfluga, 8.4.2007 kl. 13:57
Það sem amar helst að mér núna er að ég hef enga lyst á þessum fj ... páskaeggjum. Hefði átt að hlakka meira til! Mig langar meira í hafragraut núna ... samt er ég ekki mikið fyrir hafragraut eftir hræðilegar hafragrautsmartraðir í vöku í sveitinni í gamla daga!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 14:05
Þegar Katla gýs þá fær Gurrí það. Kaffið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 14:16
Sjúr!!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 14:21
Ég er nú svo sjálfhverf líka HEIÐA, að ég hélt við værum bara tvær...að blogga! Gurrý - hnefaleikaáhugakona? oh, my god, ég gæti nú sko alveg kynnt þér fyrir einhverjum jólasveininum...
Heiða Þórðar, 8.4.2007 kl. 15:34
Jólasveinn ... páskakanína ... whatever ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 16:05
Gurrí! Vissirðu ekki af Rondó? Og ég að segja þér ekki frá...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 8.4.2007 kl. 17:38
Sem betur fer rambaði ég á Rondó ... sjúkkitttt! Er að hlusta á hana núna!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 20:38
Gott að það er einhver þarna úti sem fílar þetta ands...... sinfóníugarg. Ég sjálf er með ör á heilanum eftir að hafa verið ofgert á sinfóníugargi á gömlu gufunni þegar ég var að alast upp. Það var nefnilega til siðs að hafa gömlu gufuna á hvínandi botni alla daga allann ársins hring þegar ég var að alast upp. Enda mun ég bera þess merki alla ævi að hafa þurft að alast upp við þetta árans garg.......
Sigga (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 11:12
Ég segi sama, hataði gargið, enda oft valin einstaklega leiðinleg tónlist í útvarpinu. Þegar ég fann þetta var verið að spila einhverja algjöra dýrð ... passíu með kór og hljómsveit og því fell ég fyrir! Slíkt var bara spilað á hátíðum á gömlu gufunni.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.4.2007 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.