Misst af jarđskjálfta .... og súkkulađibindindi

Jarđskjálfti 1Vaknađi fáránlega sprćk klukkan 6.13 í morgun, tveimur mínútum ÁĐUR en klukkan hringdi. Óskiljanlegt ţví ađ ég gćldi viđ ađ „sofa út“ í klukkutíma í viđbót ţví ađ ég sofnađi ekki fyrr en eftir eitt í nótt ... Svo gat ég valiđ um ótrúlega marga svarta boli eđa fariđ í ţennan nýja gula sem ég keypti í Nínu áđur en aldurslöggan fór ađ vinna ţar (beiskj, beiskj). Ţar sem vinnufélagar mínir skamma mig stundum fyrir ađ vera of mikiđ í svörtu ákvađ ég ađ vera í nýja, ţunna, gula, stuttermabolnum innan undir svörtu peysunni, viđ svörtu buxurnar og svörtu sokkabuxurnar. Til ađ  ţóknast vinnufélögunum enn meira ... setti ég fallega bláa perlufesti um hálsinn. Eftir góđan kaffibolla var ţotiđ út á stoppistöđ ... en vá, mađur minn, kuldinn!!! Ţegar handleggirnir voru frosnir viđ síđurnar varđ ég beisk út í vinnufélagana og ákvađ ađ ţetta međ ofnotkun svartra og hlýrra (langerma) fata minna vćri ekkert annađ en íhutun í innanríkismál ... 

                    - -  - O  -  -  - O  -  -  - O -  -  - 

Kjalarnesi í morgunÉg var ekki hress ţessar fimm mínútur sem ég beiđ á stoppistöđinni. Einhverjir strákasnar höfđu trođiđ sér í sćtiđ okkar Ástu fremst og hrutu ţar eins og bjánar alla leiđina. Ásta valdi nćsta sćti fyrir aftan og ég ţurfti ađ sitja á dónalegan hátt til ađ fá ekki krampa í langa fyrirsćtuleggina.

Ásta mín var mćdd á svip, enda svaf hún ekki vel fyrir JARĐSKJÁLFTUM ... og ég missti af ţeim! Hef án efa "vaknađ" viđ ţennan stćrsta kl. 6.13 (eđa svo) og samt ekki fattađ neitt! Arggg!

 JarđskjálftarÉg sem elska allt svona ... garggggg! 

Strćtó var á góđum tíma í morgun og ţar sem góđi bílstjórinn ţolir ekki ađ sjá fínar dömur rúlla niđur brekkur ók hann ađeins lengra fyrir mig en stoppistöđin segir til um. Gat ég ţví skokkađ međ virđuleika niđur í Stórhöfđa. Í fyrsta skiptiđ fékk ég ekkert skjól fyrir vindi af ljósastaurnum viđ stoppistöđina ţar og er hér međ komin í súkkulađibindindi!   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Jarđskjálfti????

SigrúnSveitó, 10.4.2007 kl. 08:33

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Aha ... hlustađu á fréttirnar ... ţađ var jarđskjálftahrina á Reykjanesi í nótt og morgun. Viđ misstum af!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.4.2007 kl. 08:54

3 identicon

Hmmm... er ekki súkkulađibindindi svolítiđ drastískt? Ég meina ... súkkulađi er hollt (grćnmeti, skilst mér ... ) og mađur á alltaf ađ borđa eins mikiđ súkkulađi og mađur getur - skilst mér ... vona ég ... ći, who cares ... I'm eating my egg tonight!!

Knús knús ađ norđan!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 10:01

4 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Anna, vertu ekki ađ gera lítiđ úr ţessu. Ekki séns ađ ég vakni á undan klukkunni eftir svona lítinn svefn nema jarđskjálfti veki ... Ţađ datt e-đ úr hillu hjá dóttur Ástu ... Ţótt´ţú hafir ekki fundiđ fyrir ţessu ... Kíktu á jarđskjálftavakt Veđurstofunnar, ţá sérđu ţetta betur, gamla geit!!!

Jú, Doddi .... nú verđur ţađ súkkulađibindindi fram í ágúst!!! Fékk alveg nóg um páskana!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.4.2007 kl. 10:12

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég hlýt ađ hafa sofiđ svona fast ekki vaknađi ég.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.4.2007 kl. 10:37

6 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Vá, ég fann sko 17. júní skjálftann. Ţađ nötrađi allt, lengi, lengi ... ég var meira ađ segja pínku smeyk ...

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.4.2007 kl. 11:07

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ha jarđskjálfti hvađ?? Var ađ vakna as we speek.  Gerist ALLT hjá ykkur ţarna á Skaganum?  Gurrí GULT er í tísku.  Var ađ lesa ţađ í Fréttablađinu. Rífđu ţig úr peysunni og dinglađu ţér um á hátískubolnum í vinnunni.  Ţađ ţaggar niđur í íhlutunarmönnum, ţau verđa einfaldlega "gul" af öfund

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2007 kl. 11:07

8 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hehehhehe, welll, held ađ ég sýni ekki öll vopn strax! Vil ekki vera eins og páskaungi!

Já, ţađ gerist ALLT á Skaganum!!! Nú ćtla ég ađ HĆTTA ađ sofa ... tek ekki í mál ađ missa aftur af jarđskjálftum!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.4.2007 kl. 11:12

9 identicon

Kom ţađ virkilega fram á skjálftamćlum ađ Gurrí hafi bylt sér kl. 06:13 í morgun?????? Ekki nema von ađ ţú farir í súkkulađibindindi... 

P.s. Ég er ekki ađ segja ađ ţú sért of feit... 

Jónsi (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 11:28

10 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Missti alveg af ţessum jarđskjálfta, enda ekki nema von, pústiđ fór í sundur í Djúpinu í gćr, ţannig ađ mađur var alveg kominn upp ađ efri geđheilsumörkum eftir aksturinn.  Svaf svo sćtt og vćrt á mínu grćna, og lét ekki einu sinni hrotur míns heittelskađa trufla mig.  Bestu kveđjur upp á hćđina,

Sigríđur Jósefsdóttir, 10.4.2007 kl. 11:47

11 Smámynd: Ólafur fannberg

ţessi skjálfti fór algjörlega framhjá mér...

Ólafur fannberg, 10.4.2007 kl. 12:40

12 identicon

Gurrí mín.  Farðu í búðina Nínu og keyptu rauða rúllukragabolinn sem þig langaði í.  Og verslaðu alveg sérstaklega við þessa ókurteisu afgreiðsludömu, þá er næsta víst að þú missir ekki af næsta skjálfta á Skaganum þar sem þú verður við upptök hans...muhahahaha

frćnkubeib (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 13:05

13 Smámynd: Nanna Rögnvaldardóttir

Gurrí mín, ţađ er einföld lausn á ţessu međ súkkulađiđ:

Geymdu súkkulađiđ uppi á ísskápnum. Kaloríurnar eru ferlega lofthrćddar og ţćr stökkva út úr súkkulađinu og bjarga sér hver sem betur getur. (Ég man reyndar ekki hvađ ísskápurinn ţinn er hár en ţú getur ţá bara sett súkkulađiđ upp á efri skáp.)

Nanna Rögnvaldardóttir, 10.4.2007 kl. 14:25

14 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Takkkkkk, ég geri ţađ! Hahahahahhaah!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.4.2007 kl. 14:30

15 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Einhver hjá blog.is ađ fríka út á teljaranum ... kannski bara drukkin/n! Múahahaha!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.4.2007 kl. 14:46

16 Smámynd: SigrúnSveitó

Ja hérna hér...ég steinsvaf af mér alla skjálfta. Ţađ ţarf greinilega ađ vera vakandi til ađ međtaka allt sem gerist hérna á Skaganum!!!

SigrúnSveitó, 10.4.2007 kl. 15:10

17 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Varđandi vinsćldalista ţá telst ég MJÖG vinsćll bloggari eđa nr. 20.  En ţađ hlýtur ađ vera af ţví ég fréttablogga annađ slagiđ

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2007 kl. 16:15

18 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Anna er númer FJÖGUR, ég kíkti áđan! Mađur rýkur alveg upp listann ef mađur tengir sig krassandi frétt ... ţađ hefur alla vega tvisvar gerst hjá mér! Annars er ég svo sjálfhverf ađ ég blogga yfirleitt bara um strćtóferđir, ketti og ţess háttar.  

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.4.2007 kl. 16:20

19 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Anna tengir sig reyndar sjaldan fréttum, svo ađ ţađ sé á tćru! Hún er bara svona krassandi sjálf ... múahahhahaha

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.4.2007 kl. 16:22

20 identicon

Ja... ţađ skemmir greinilega ekki fyrir ađ koma međ smá kynlífsreynslusögur.......... spurning hvort Gurrí breyti ekki ađeins út af venjulegu Skagaspjalli í nćstu pistlum??

Jónsi (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 51
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 689
  • Frá upphafi: 1505980

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 554
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband