Talið niður ...

Erfðaprinsinn og Nóra barnfóstraKlukkan 14.07 á morgun, 12. apríl, eru nákvæmlega 27 ár síðan butlerinn minn kom inn í stássstofuna, hneigði sig fyrir mér og sagði:

„Yðar náð, yður var að fæðast sonur!“  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

drottning !!!

ljós

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.4.2007 kl. 17:08

2 Smámynd: Bragi Einarsson

átt þú 27 ára gamalt barn? til lukku mð það.

Bragi Einarsson, 11.4.2007 kl. 17:34

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Takk, ótrúlegt en satt.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 17:44

4 identicon

Er ættartalan þá vistuð hjá Hundaræktarfélginu??

Jónsi (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 17:47

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hahhahaha, sjúr!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 17:56

6 Smámynd: Saumakonan

hehe kannast við þessa tilfinningu... að finnast "stóru" börnin manns alltaf vera litlu börnin samt.  24 ár í mars sl síðan minn frumburður fæddist og jedúddamía... næsta barn búið að gera mig að ömmu líka! óbojjjj og samt er ég alltaf 18 í anda    

Til lukku með soninn á morgun!

Saumakonan, 11.4.2007 kl. 18:45

7 Smámynd: Ester Júlía

Til lukku með soninn .. og þessi þarna í ömmustólnum , er þetta vinur hans?  ...............

...........

........

....

...

.. Nei svona að öllu gamni slepptu..var þetta hundurinn þinn? 

Finnst þér ekki tíminn líða hratt!

Ester Júlía, 11.4.2007 kl. 18:49

8 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Tíminn líður með ógnarhraða ... Voffinn hún Nóra mín var mjög góð barnfóstra fyrir hann. Hún varð fyrir bíl þegar erfðaprinsinn var 11 mánaða og það var mikil sorg. 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 18:52

9 identicon

Stendur ekki í biblíunni að hinir trúuðu munu himnaríki erfa???? Erfðaprinsinn hvað!!!!

Jónsi (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 20:27

10 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ætlarðu að segja mér að þegar ég er horfin yfir móðuna miklu, eða þannig, verði himnaríki fullt af tiplandi jesúlingum? Úps! Skipa stráknum að frelsast strax! 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 21:06

11 identicon

Jamm, og hin óflekkaða mær mun ganga þar um ganga - hið fyrsta sinni........

Jónsi (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 22:21

12 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Til hamingju með frumburðinn, yðar náð...

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.4.2007 kl. 22:32

13 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ó, þökk fyrir, náðuga frú!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 22:46

14 identicon

Elsku Gurrí

til hamingju með soninn man nú vel eftir ykkur í den.....en mikið svakaleg er langt síðan........en alltaf ertu samt sama unglambið mín kæra.!!!

Diana Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 23:24

15 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Finnst þér ekki merkilegt hvað börnin okkar stækka og eldast - svona miðað við okkur mæðurnar.  Ég er til dæmis ekki alveg að ná því að sonur minn er að verða 25 ára.  Ég held að þetta sé eitthvað "time-gap" í eðlisfærðinni sem þarf að rannsaka betur.........

Ég stofna hér með sjóð til að hefja rannsóknirnar!

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 12.4.2007 kl. 09:40

16 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Jess, Ingibjörg. Ég gef í þennan sjóð. Var að senda þér nýjustu Vikuna ... flott mynd af þér þar og gáfuleg skrif!!!

Og Díana ... hvert er nýja bloggfangið þitt? Ég er búin að leita og leita að kommentinu þínu með hlekknum en finn það ekki!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 10:31

17 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Gurrí mín, hvernig getur þú átt 27 ára gamlan son, þú sem ert bara rétt rúmlega þrítug?  Til lukku með daginn.  Kveðjur,

Sigríður Jósefsdóttir, 12.4.2007 kl. 10:50

18 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ég veit ekkert hvort ég á þennan krakka. Þetta er orðið svo langt síðan. kannski fann ég hann bara í reifum siglandi í körfu niður Elliðaárnar ... þegar ég var sjálf barn að aldri.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 10:53

19 identicon

Ingibjörg, útskýrði Óskar Villti þetta varíerandi aldursbil í sögunni um Dorian Gray ?

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 12:31

20 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Til hamingju með erfðarprinsinn, mikið er nú gaman að lesa athugasemdirnar, ég er nú sammála því að mér finnst ómögulegt að þú getir átt 27 ára gamlan dreng, þegar þú ert rétt um þrítugt... Til hamingju með þetta

Bertha Sigmundsdóttir, 12.4.2007 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 26
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 660
  • Frá upphafi: 1506013

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 534
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband