11.4.2007 | 18:49
Skuggalega góđ súpa ... hér er uppskrift
Besta súpa í heimi a la Sigga Dögg
1 msk olía
2-3 laukar
5-8 gulrćtur, fer eftir stćrđ
2 dósir Hunts-tómatar (best í sósu)
2 pínulitlar dósir tómatpuré
1 chili pipar, međ frćjum og alles
3 hvítlauksrif
salt og svartur pipar
1-2 grćnmetisteningar
vatn
1 peli rjómi (alvörurjómi)
Súpan er frábćr alltaf, hvar og hvenćr sem er. Svo er hún rosalega flott á litinn, appelsínugul. Ég man ekki hvernig upphaflega uppskriftin var en eftir nokkurra ára naglasúpugerđ er hún nokkurn veginn svona. Man ađ ţađ má líka setja kartöfluteninga út í. Sigga Dögg, gömul nágrannakona og síđar skólasystir í HÍ, gaf mér ţessa uppskrift.
AĐFERĐ: Skerđu laukinn og gulrćturnar smátt og láttu malla smástund í olíu í potti, ekki steikja. Skelltu tómatsósunni úr dósunum og tómatpuréinu saman viđ. Chili-piparinn er skorinn niđur og settur út í, síđan hvítlaukurinn. Leystu grćnmetisteningana upp í heitu vatni og bćttu út í. Til ađ ná réttri ţykkt á súpuna er vatni bćtt viđ. Saltiđ og pipriđ eftir smekk og látiđ súpuna malla í dágóđa stund, alla vega ţar til gulrćturnar eru orđnar mjúkar. Ţegar ţú smakkar súpuna á ađ hún ađ rífa svolítiđ í ... kannski ţarf ađ bćta viđ meiri chilipipar.
Síđast er rjómanum, heilum pela, bćtt út í og látiđ malla, í guđanna bćnum ekki nota kaffirjóma, ţá koma hvítir, litlir kekkir sem samlagast ekki súpunni. I´ve been there, done that! Súpan á ađ vera sterk en rjóminn mildar mikiđ. Ţessi uppskrift ćtti ađ duga alla vega fyrir fjóra ... eđa einn í marga daga. Boriđ fram međ góđu brauđi eđa bollum og ... ţađ er algjör dýrđ ađ setja smá sýrđan rjóma út í hvern súpudisk.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Gurrí er búinn ađ prenta uppskriftina ţína út. Mér líst vel á hana.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.4.2007 kl. 20:15
Hún er svoooooo góđ! Ţú sérđ ekki eftir ţví ađ prófa hana!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 20:19
*slurp*slef* úps sorry ćtlađi ekki ađ slefa á lyklaborđiđ... prófa ţessa örugglega ! takk fyrir mig
bara Maja..., 11.4.2007 kl. 20:50
Ţetta fer í möppuna góđu. Takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2007 kl. 20:52
Prófađu matreiđslurjóma ef ţú fćrđ leiđinlega gesti í súpuna ... láttu mig vita ef ţađ er í lagi! Ţú verđur samt líka ađ prófa alvörurjómann til ađ hafa samanburđ. kannski er enginn munur ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 21:04
Ţegar mađur býr til eitthvađ gott ţá tjaldar kona ţví sem til er. Fer ekki út í svona rjómapćlingar
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2007 kl. 21:39
Hjartanlega sammála! Megrunar- og meinlćtasúpa nćst kannski ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 21:44
Hljómar ge-eikt. Ćtla ađ prufa á morgun, nei, hinn. Lćt vita ef mér dettur í hug betrumbót - hvort sem hún reynist betrun eđa versnun...Er ţetta ekki svona kynslóđasúpa?
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 11.4.2007 kl. 22:30
Kynslóđa? Er stjörf af syfju ... var ađ búa til góđa nótt kvikmynd ... kemur eftir smá ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 22:47
Slurp, súpan hljómar ćđislega. Me must try !!!
Svava S. Steinars, 12.4.2007 kl. 00:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.