"Nátthúfa" fyrir svefninn ...

KaffirjómiÉg hringdi í Einarsbúð í dag og til að flýta fyrir pöntuninni sagði ég stúlkunni í símanum að velja bara nytsamlega og eðlilega hluti sem byrja á K-i og skellti svo á.

Ekki fékk ég kaffirjóma eða kattasand, heldur kjarnaodda, krókusa og ... kvenfrelsi! Jamm!

 

 

 

Hér kemur góða nótt kvikmynd kvöldsins ... Sofið rótt!

http://www.grapheine.com/bombaytv/index.php?module=see&lang=uk&code=01d8341d479ac089d40243065ec91e3b  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góða nótt Gurrí min

Kristín Katla Árnadóttir, 11.4.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Góða nótt, honí, léstu ekki sönginn í kvikmyndinni minni koma þér í svefnstuð?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 23:09

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

haha! Góða nótt

Heiða Þórðar, 11.4.2007 kl. 23:38

4 Smámynd: Svava S. Steinars

Kvikmyndin er æði, ég sef mun betur eftir þetta

Svava S. Steinars, 12.4.2007 kl. 00:52

5 identicon

Þetta er nú bara Nóbel fyrir ljóðagerð....

P.s. Konur sem eiga kleinujárn hafa ekkert með kvenfrelsi að gera...... ég myndi endursenda það!  

Jónsi (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 07:52

6 Smámynd: Bragi Einarsson

ég ætla að bjóða góða nót og góðann dag, enda er kl. 8:15 hjá mér núna!  

Bragi Einarsson, 12.4.2007 kl. 08:13

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Jónsi, auðvitað endursendi ég kvenfrelsið! Er engin fjandans femínistabelja ... Hver vill sömu laun fyrir sömu vinnu? Ekki ég ... (DJÓK)

Góðan dag, Bragi minn!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 09:38

8 Smámynd: SigrúnSveitó

Góðan dag, ætla ég líka að segja, enda sá ég þessa snilldarmynd fyrst núna.  Þú ert náttla snilli, kona!!

SigrúnSveitó, 12.4.2007 kl. 09:46

9 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Ég veit alveg akkuru mér gekk illa að sofna í gærkvöldi, - bara aþþþí ég sá ekki myndina. Nú horfi ég á hana næstu kvöld. Engar svefnpillur fyrir mig, takk.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.4.2007 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 36
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 670
  • Frá upphafi: 1506023

Annað

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 543
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband