12.4.2007 | 10:28
Að skemmta sér við húsverkina ... all er hægt!
Vaknaði alveg sjálf kl. 7.25 ... hafði ekki rumskað við þrjár vekjaraklukkur og síma rúmum klukkutíma áður. Hmmmm.
Strætóferðin var dásamleg, ég lygndi aftur augunum og reyndi að slappa af ... tókst svona sæmilega. Þyrfti að læra hugleiðslu, þá held ég að vöðvabólgan myndi nú stinga af. Þegar við króatíska skvísan hlupum út úr strætó 15 við Vesturlandsveginn var klukkan orðin allt of margt til að ná 18 í Stórhöfða ... en ég held að konan sé göldrótt! Hún vissi einhvern veginn að við myndum ná ... og þegar við komum hlaupandi (aldeilis sjón að sjá) renndi strætó akkúrat í hlað.Mikið var gaman að koma í vinnuna. Það er svo góður mórall hérna ... meira að segja spurði Eiríkur Jónsson hvernig ég hefði það. Venjulega rymur bara í honum ... Hehehe!
Mikki benti mér á þá athyglisverðu staðreynd að Wal Mart, fyrirtæki sem allir í USA hata fyrir að níðast á starfsfólki sínu, borgar svipuð laun og unga fólkið fær hjá Bónus og Hagkaup á Íslandi ... og við elskum þessi fyrirtæki. (Ég elska Einarsbúð)
- - - - - - - - - - - - - -

Svo er dásamleg lífsreynslusaga að vanda ... en hana fékk ég frá konu í Skrúðgarðinum, næstum því ókunnugri! Hvað gerir maður ekki til að fá góða sögu. Þessi er um barn sem neitaði að sofa í rúminu sínu af því að góða konan (sem enginn annar sá) bannaði það. Barninu var leyft að sofa í hjónarúminu ... eins gott, annars hefði getað farið illa!!!
-- - - - - - - - -
Jæja, vitlaust að gera að vanda ... best að gera gagn. Svo hitti ég Guðrúnu Eggerts mína eftir vinnu en hún var að koma frá Washington DC. Mikið hlakka ég til að fá ferðasöguna.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 13
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 223
- Frá upphafi: 1527257
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 185
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Takk fyrir frábæran og gefandi pistil. Ég elska þig alltaf en mest í byrjun dags. Þú ert svo jákvæð kona
enda með fleiri ár á Hringbrautinn að baki!
Jenny er líka með svona fyrirkomulag, þe gubben sem á íslensku er karlinn. Hann birtist oftast þegar Jenny á að gera leiðinlega hluti. Eins og að sofa í rúminu sínu, borða kjúkling (sem henni finnst EKKI góður) og fleira svoleiðis. Þetta er svoldið vondur karl og ósýnilegur öllum nema henni. Foreldrar hennar voru skelfingu lostnir til að byrja með
en eru nú búnir að venjast tilvists gubbens og taka hann alltaf með í reikningin
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 12:14
Þú mátt svo alveg koma til mín og gera hreint elskan því ég efast ekki um að orkan endist í minnsta kosti tvær íbúðir.
Steingerður Steinarsdóttir, 12.4.2007 kl. 12:18
Ólafur fannberg, 12.4.2007 kl. 12:26
Blaðsíða 34-35 ... algjör snilld! Hugsa sér að ég (of all pleisis) skuli falla fyrir hreingerningaopnu! Heheheheh.
Svo er reyndar í næstu opnu fyrir aftan grein um andlegar stórhreingerningar ... bloggvinkona mín, NLP-snillingur, svarar nokkrum spurningum um tiltekt í sálartetrinu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 13:35
ég elska líka Einarsbúð ;) Bónus hvað!
Dagbjört (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 13:37
Einarsbúð, er ég að missa af einhverju?
Bragi Einarsson, 12.4.2007 kl. 13:40
Ég hata hreingerningar ... og vill auðvitað ekki lifa í miklu drasli ... þannig að ég kíki á þetta eflaust.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 13:57
Já, Einarsbúð...og þú ert greinilega að missa af miklu ef þú þekkir ekki Einarsbúð!!
Einarbúð er málið!!
Hér eru nú ýmsir á ferð líka, miðað við upplifanir okkar Jóhanness...hann sér amk. "hvíta manninn" (geri ráð fyrir að maðurinn sé hvítklæddur þar sem Jóhannes skilgreinir fólk eftir fatalit) og svo "strákurinn" sem hann hljóp á eftir inn til pabba síns um daginn...fyrir utan þetta (eða hvað það var) sem kippti í stólinn minn um daginn...
SigrúnSveitó, 12.4.2007 kl. 14:24
Ég líka pant að fá svona kellingu til að skúra...
Jónsi (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 14:48
er nog ad lesa bls 34-35 verdur tha allt hreint og fint hja mer´?
Gunna-Polly, 12.4.2007 kl. 15:57
er ekki með , en allt í lagi, ljós og gleðilega hreingerningu
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.4.2007 kl. 16:29
Guð minn góður, ég myndi sko vilja lesa þetta, er hreingerningarfíkill, verður maður ekki að vera það þegar maður á fjögur svín, ég meina börn
Ég skal sko koma og gera fínt hjá ykkur öllum, svo lengi sem ég fæ íslenska snúða, kleinur, kleinuhringi, brauð, pylsur...mér er svosem sama, svo lengi sem að það er íslenskt! Og ekki má nú gleyma diet kókinu mínu, ef ég hef þetta, þá er ég til í þrifin
Bertha Sigmundsdóttir, 12.4.2007 kl. 16:33
Jónsi á Íslenskt Brennivín......
Jónsi (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 16:59
diet kók...það er ekki sérlega íslenskt...eða hvað?
Gurrí, ég verð að kíkja í kaffi og lesa bls. 34-35 hjá þér...athuga hvort eitthvað gerist hjá mér í þrifmálum...
SigrúnSveitó, 12.4.2007 kl. 18:04
Sveitamær ... diet kók með íslensku vatni ... gerist varla íslenskara! Hehhehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 18:33
SigrúnSveitó, 12.4.2007 kl. 20:37
Það færist yfir mig óendanleg lífs- og heimsþreyta þegar ég bara les orðið "hreingerningar" hvað þá sé bursta, kústa og tuskur í tonnatali. Skál í kók!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.4.2007 kl. 22:30
Nammi namm - tvöfaldur Brennsi í Diet kók og allt tandurhreint
Jónsi (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 22:33
Þú skalt bara hafa það á hreinu að mont og Þingeyskt loft eru tveir gjörólíkir hlutir.
Þingeyska loftið mun heilnæmara og betra og eðlilegra heldur en eitthvert mont. Þá veistu það
Sigga (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.