12.4.2007 | 21:14
Súkkulaðiógeð og hugmyndir að himnaríkisþrifum
Þegar ég hringdi í Einarsbúð um daginn var þetta eitthvað svo meinlætalegt sem ég pantaði. Ég útskýrði það með því að segjast vera komin með nóg af súkkulaði eftir páskana. Þá frétti ég svolítið. Eiginmaður konunnar sem ég talaði við fékk svipað ógeð eftir páskana í fyrra ... þeir allra snjöllustu ættu að geta reiknað út að síðan eru liðnir 12 mánuðir. Kílóin sem hurfu í kjölfar þess að maðurinn hætti að setja sykur og smjör inn fyrir varir sínar eru orðin 17. Árin sem hann hefur yngst um eru líklega um 17 líka. Á þessu ári hefur hann borðað eina bollu fyrir kurteisissakir og einu sinni alveg óvart einn disk af sítrónufrómas ... eða frúmas, eins og mamma kallar það.
Ég lét bara hlæja að mér í eitt skipti fyrir að segja frúmas, síðan hef ég sagt frómas.
Ég hef ekki haft tíma til að skipuleggja helgarþrifin en mig dreymir ýmislegt:
http://www.grapheine.com/bombaytv/index.php?module=see&lang=uk&code=99df73957e99a0cafbe59401006a2ac1
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 636
- Frá upphafi: 1505989
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Elsssskan, sendu hönnnnnnkið yfir til mín þegar hann er búinn hjá þér! God demn að hafa þrifgæja..........
www.zordis.com, 12.4.2007 kl. 21:57
Löngu kominn tími á húsþjón eins og ég hef margoft sagt áður. Skiptir ekki máli hverrar þjóðar hann er, bara að hann kunni að taka til hendinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 22:10
Held ég bara þrífi minn skít sjálf...
SigrúnSveitó, 12.4.2007 kl. 22:20
Heyrðu nú mig ég hef eina sanna hérna barasta nánast sjóðheita beint úr ofninum. Sögu. Sem ég heyrði í morgun á tölvunámskeiði sem ég er á fyrir nýja starfið. Veistu þegar vsk. var ákveðin á súkkulaði (24.5%) og kex (matvæli 14% þá allavega) vandaðist hinsvegar málið vegna álagningar á kexi m/súkkulaði!
Nokkrir starfsmenn hjá Tollstjóra tóku sig saman (tíminn var knappur....)og fóru út í búð og keyptu allt kex sem á var súkkulaði. Settist að snæðingi. Ef kexið var gott var ákveðið: 24,5% ef ekki, þá flokkaðist kexið undir matvæli.....Hvað segir þetta þér annað en að súkkulaði sé hreinasti unaður Gurrý mín?
Heiða Þórðar, 12.4.2007 kl. 22:24
Vil frekar hafa subbulegt heldur en að fá þennan í þrifin. Hvað þarf maður að borða mörg páskaegg í beit til að missa 17 kíló? (Sorry, er enn svo syfjuð eftir hreingerningarmyndirnar og góðanótt-dansinn).
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.4.2007 kl. 22:34
mátt alveg þrifa hjá mér hehehe
Ólafur fannberg, 12.4.2007 kl. 22:39
Hahahhaha!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 22:40
Eitthvað hefur gerst með ofur duglegu kettina sem þrifu allt hátt og lágt - bara komnir í glas ekki nema von sé á almennilegum karlmanni (pantaður úr Einarsbúð) til að stufa af í hinu efra..
http://www.livevideo.com/video/65056C0BDE154109884D684F67E3F824/cats-again.aspx
Jónsi (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 22:41
Þrif og súkkulaði ... einhvern veginn hafði mér aldrei dottið þetta tvennt í hug saman ...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 23:01
Ég á nokkur páskaegg og þeir sem vilja (ég ekki borða súkkulaði) mega kíkja við ................
www.zordis.com, 12.4.2007 kl. 23:06
Er ekki pottþétt að kaloríur etnar á Spáni virki ekki á mann þegar komið er til Íslands?
Og Doddi, þetta passar vel saman. Þrífa og verðlauna sig með súkkulaði, hefur þekkst um aldir alda!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 23:10
En nú á ég páskaeggið sem bróðir minn gaf mér eftir ... ég nenni ekki að þrífa næstu daga ... þannig að ég bið þig um formlegt leyfi til að gæða mér á því (áður en ég þríf). Má ég ... elsku dúlla?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 23:11
Ókei, elsku krútt! Annað í þessu er að fólk þarf orku til að geta tekið til og hvað er þá betra en súkkulaði eða páskaeggsleifar?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 23:14
Jónsi, þetta var rosalega spennandi kvikmynd!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 23:15
Gurrí tók af mér orðið (já, það dregst eitthvað að ég sofni...), þetta er með mest spennandi kvikmyndum sem ég hef séð lengi. Gurrí, kemur ekki ein fyrir svefninn núna? Ertu dottin í leti og ómennsku í þrifnaðarpælingarplönunum, elskan mín?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.4.2007 kl. 23:42
Ég sit og vinn eins og bjáni ... horfi á Lost (sem ég var hætt að horfa á) með öðru og drepleiðist yfir því. En ég er að verða búin að vinna og ætla beint í bólið. Þrifkarlinn minn (kvikmyndastjarnan) mætir síðan á morgun. Sá getur nú þurrkað af með skegginu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.4.2007 kl. 23:45
Þrifakarlinn þinn er dálítið æstur... spurning hvort hann þrífi ekki bara allt of vel ? Skrúbbi múrhúðina af veggjunum ?
Svava S. Steinars, 13.4.2007 kl. 01:12
Og hér er tengill inn á mun huggulegri þrifakarl
Svava S. Steinars, 13.4.2007 kl. 01:13
Svava kemur bara með jólin í Himnaríki, Gurrí verður örugglega "veik" heima þegar þessi mætir...
Jónsi (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 06:48
http://www.grapheine.com/bombaytv/index.php?module=see&lang=fr&code=a1f398c96014ec35a5334a8904072c6b
Jónsi (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 07:52
Hann virkar hálfgeðveikislegur þessi þrifkall þinn, en þú vilt kannski hafa þá svona..
Ester Júlía, 13.4.2007 kl. 08:24
Mér finnst leiðinlegt að þrífa - en á erfitt með að standast súkkulagði...... Hvar er réttlætið í þessu lífi?
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 13.4.2007 kl. 08:43
Karlinn er ágætur inn við beinið. Hann þrífur alla vega prýðisvel ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.