13.4.2007 | 08:47
Ó, vott a bjútífúl morníng ...
------- -------------- ----------------
Mikið rosalega skal ég sofa mikið, vel og lengi um helgina ... guð hjálpi þeim prinsi sem reynir að kyssa mig (sbr. Þyrnirós og Mjallhvít) á meðan ég sef. Það eina sem ég er til í að vakna við er ryksuguhljóð í himnaríki ... og hana nú. Sá eini, fyrir utan mig, sem hefur lykil að himnaríki er smiðurinn sem ætlaði að koma í þessari viku (beiskj, beiskj) og einhvern veginn efast ég um að hann mæti á hádegi á morgun til að ryksuga! Kraftaverk geta þó gerst.
-------- ----------------------
Gáfaður (og myndarlegur) karl á gáfufólksstoppistöðinni við Garðabraut (minni stöð) sagði þegar við biðum eftir strætó í morgun að ég þyrfti engu að kvíða, vagninn færi sko kl. 18.30 í kvöld frá Mosó ... nó prob! Kannski lendum við Tommi í æsispennandi ævintýrum í hvassviðrinu. Þori þó ekki að fullyrða að þetta endi með mágkonu (sjá nokkur bónorð frá Möggu "mágkonu" í kommentakerfinu) ... c´mon, hvað kona sem á uppþvottavél, ketti og ólesnar bækur í bunkum þarf á eiginmanni að halda. Hvað þá strætóbílstjóra sem á kærustur á hverri stoppistöð?
-------- -------------- ------------------------ ----
Mig langar að benda bloggvinum mínum á að RÚV rúlar þessa helgina. Sýnir bæði norrænu þættina um Evróvisjón (dásamlegir, lögin sýnd og spáð í þau) í kvöld kl. 20.10 og svo verður Formúlan!!! Jeiiiiiii! Það er nú ansi gaman að lifa, er það ekki?
Held að Rondó sé alveg að fara með mig af gleði, svo falleg klassísk tónlist hefur hljómað síðan átta í morgun þegar ég fattaði að kveikja. (ruv.is)Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 56
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 694
- Frá upphafi: 1505985
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 558
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þakka þér fyrir Gurrí mín láta okkur vita ég horfi á norrænu þættina það verðu gaman að hlusta á þá pilta.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.4.2007 kl. 09:41
Norræni þátturinn um Evróvisjón var einmitt sýndur í danska sjónvarpinu í gærkvöldi. Missti reyndar af honum því ég var að horfa á keppni í fegurð..
En ég ætla sko að horfa á hann í kvöld, þessir þættir eru skemmtilegri en Evróvisjónkeppnin sjálf!
Ester Júlía, 13.4.2007 kl. 09:52
SKil ekki hvernig svona efni getur verið skemmtilegt ... það hefur allt til að bera að vera viðbjóðslegt ... heheheh, en vá, hvað þetta er æðislegt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 10:00
Eins og þú lýsir lífinu Gurrí þá vantar ekkert uppá. Þetta er einfaldlega fullkomið. Bíð spennt eftir hvassviðrinu. Ég elska hvassviðri. Vona bara að sjálfsögðu að það valdi engu tjóni. Góða ferð heim í kvöld
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 10:01
Hvaða hvassviðri?
Ester Júlía, 13.4.2007 kl. 10:08
Sem spáð er kl. 18 í kvöld! Hlusta á veðurfréttir, Ester krútt!!!! RÚV spáir roki en ekki rigningu ... en Stöð 2 er með blautari spá. Ákvað, handklæðanna minna vegna að trúa RÚV.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 10:27
Já á ég mákonur á hverri stoppistoð....og ég var að kvarta.... Kysstu Tomma frá mér þegar þið fjúkið heim
Magga (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 10:56
Æ finnst veðurfréttir svo leiðinlegar. Ætla að halda mig við bloggið þitt, hér fæ ég veðurfréttir frá fyrstu hendi
Hvassviðri og rigning ..mmmm I love it!
Ester Júlía, 13.4.2007 kl. 11:05
Spurning hvort Magga sé búin að horfa á Secret mydina þar sem ósk hennar er einlæg og heit! Það getur s.s. allt gerst ..... lovelife in directo!
www.zordis.com, 13.4.2007 kl. 11:31
Magga, vertu ekkert að horfa á Secret ... ég er allt of ung til að binda mig!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 11:43
Ég mun horfa á RÚV í kvöld, en ég hef aldrei fundið áhuga á formúlu ... þ.e. til að horfa á.
Knús til þín.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 11:43
Knús á móti ... hræddust er ég við að gleyma að horfa í kvöld!!! Doddi, ætlarðu að minna mig á evróvisjón?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 11:53
Og ég mun minna þig á Húsa! Þú mátt treysta því
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 13:11
Gurrí mín! Ég á uppþvottavél, börn og ólesnar bækur í bunkum. Ég á líka dásamlegan eiginmann. Ef þú finnur ekki annað eintak sem jafnast á við hann Ómar minn, þá ráðlegg ég þér að láta þetta bara vera. (Hann sjálfur liggur ekki á lausu). Horfði á Eika á DR1 plús þegar ég kom heim af pólitíska fundinum í gærkveldi. Mæli með þeim, ætla sjálf að horfa aftur í kvöld (uppi í rúmi, undir sæng, með popp og kristal). Bestu kveðjur,
Sigríður Jósefsdóttir, 13.4.2007 kl. 15:08
Ég þarf að tékka á þessri mynd ....svo beiti ég göldurm á stætó...ef allt klikkar fer ég bara að heita á Óðinn og þór eins og Tommi.
kveðja úr logninu í Flóanum í rokrassgatið á Akranesi .
Magga (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.