15.4.2007 | 14:20
Gluggaveiðar og álversdiss!
Þetta hefur nú verið meiri slökunarhelgin. Líklega veitti ekkert af. Hef lesið mikið og er langt komin með spennukiljuna. Hún er vissulega af sama meiði og Da Vinci lykillinn. Fólk hefur verið hungrað í svona spennubækur síðustu árin. Klára hana vonandi í kvöld.
Heilmikið fuglalíf hefur verið fyrir utan gluggana og hefur Tommi staðið sig vel í gluggaveiðunum, horft græðgislega á þá. Góð æfing fyrir hann áður en fljúgandi sushi-ið, eða fiskiflugurnar, fara að tröllríða öllu. Ég reyni að sjálfsögðu að bjarga flugunum út en þær koma jafnóðum inn aftur.
Sólin skín skært núna en samt hefur sjórinn verið silfurgrár vegna dökkra skýja, t.d. yfir álverinu. Það er bjart yfir höfuðborginni, bara stórt hvítt ský lónandi yfir og sama má segja um Keflavík. Sé ekki alveg til Ameríku en mig grunar að verðrið sé ágætt þar. Ef það kemur fossandi rigning núna á eftir verður það álverinu í Straumsvík að kenna.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 212
- Sl. viku: 646
- Frá upphafi: 1505937
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Takk fyrir þetta, Keli minn! Kær kveðja til Borgarness!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.4.2007 kl. 14:37
Álverið er bara vont!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2007 kl. 14:44
Þetta stóra hvíta ský er einmitt að gera mig brjálaða! Er sólþyrst og langar að setjast út í garðinn minn með kaffibolla. Ef ekki væri fyrir þetta ský þá væri það vel hægt ..urrrrr. Það er frábært að hafa ketti ekki síst vegna flugna sem eru óvelkomnar. Simbi minn elskar hrossaflugur , ( ég hata þær) finnst þær algjört lostæti og smjattar á þeim vel og lengi þegar hann er búin að ná þeim, stoltur á svip Njóttu bókarinnar og útsýnisins
Ester Júlía, 15.4.2007 kl. 14:48
Ester mín, komdu bara hingað, sólin er að gera mig geðveika (þegar ég sit við tölvuna) ... Svo getur þó vel verið að stóra skýið hafi fokið hingað þegar þú kemur á áfangastað ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.4.2007 kl. 14:57
Ef ég þekki mig og mína seinheppni rétt þá mun stóra skýið fylgja mér á leiðarenda. . Takk fyrir boðið samt sem áður ..
Ester Júlía, 15.4.2007 kl. 15:22
Gleðilegan sunnudag. Hér í Norður Kaliforníu er veðrið misjafnt, sólin skín eina mínútuna, svo bankar rigningin á gluggann minn þá næstu. Svona veður minnir mig rosalega mikið á Íslandið mitt góða land, haustin og vorin eru þannig hér í San Jose, ég verð svo heimveik (hahaha) á þessum árstímum. Og líka á veturna, sérstaklega um jólin...og á sumrin, þá er alltof heitt hérna, þannig að þá er ég líka heimveik... Ókei, ég er bara alltaf með heimþrá, þú pyntir það útúr mér með myndum af íslenska sjónum, og íslenska talinu...
Bertha Sigmundsdóttir, 15.4.2007 kl. 15:48
innlitskvitt, góða viku og bestu kveðjur
Adda bloggar, 15.4.2007 kl. 16:01
Flott mynd af Tomma! Ég væri alveg til í að narta í eina flugu bara upp á fönnið .......
www.zordis.com, 15.4.2007 kl. 16:22
dásamlegt útsýni sem þú og kisi hafið.
ljós til þín á sunnudegi.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.4.2007 kl. 16:26
það kom smá demba áðan, stóð í 5 mín og svo att bú
Bragi Einarsson, 15.4.2007 kl. 16:48
Rosalega flott mynd
Magga (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 21:40
...bráðum kemur vor með mikið þor...og svalirnar bíða...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.4.2007 kl. 23:07
ég get sagt þér að í Martinez í Kaliforníu var sko 22 í dag en er ekki vorið að koma til okkar :)
gjóh (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.