Endurgift at last

dexterRosa spennandi 24-þáttur í kvöld. Hefði haldið, miðað við það sem gerðist, að lokaþátturinn yrði næst en serían er bara rétt hálfnuð.

Svo er Dexter á SkjáEinum ekki síðri þáttur ... nú veit áhorfandinn hver ísbílsmorðinginn er.

Las bókina um Dexter á sínum tíma en man ekki nógu mikið eftir henni. Ætla sko ekki að rifja innihaldið upp, skemmti mér of vel yfir þáttunum.  

 
Ég hef aldrei gifst jafnhratt eins og nú í dag. Er í brúðkaupsferð upp í skógrækt. Meira á morgun.

http://www.grapheine.com/bombaytv/index.php?module=see&lang=uk&code=de9ee356b55a82f46ea2211b9e8e2dcb


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

almáttugur ! Gurrý, gáðu að þér, samkvæmt mínum spilum fer þessi maður ríkari frá borði en hann kom inn

gjóh (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 01:24

2 identicon

Á ekki að bjóða til veislu í tilefni útgöngu þinnar??

Jónsi (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 08:04

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Sjá nýjustu færslu ... Húnvetningum verður hvergi vært eftir þetta!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.4.2007 kl. 08:33

4 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Dexter rúlar feitt - en hefurðu einhverntíma spáð í hvað við getum verið hrifin af hrottunum - sjá t.d. Hannibal Lecter..........

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 16.4.2007 kl. 08:35

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Aha, sannarlega. Kannski erum við bara svona fegnar því að þekkja ekki slíkt fólk. Óhætt að hrífast af því í kvikmyndaheiminum ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.4.2007 kl. 08:49

6 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Ég gjörsamlega elska þættina um Dexter.

Upphaflega varð ég hundfúl yfir því að framleiddir væru þættir sem bera sama nafn og hundurinn minn, en þegar þættirnir eru þetta góðir lætur kona sér það litlu varða þó sonurinn sé nafni fjöldamorðingja.  

erlahlyns.blogspot.com, 16.4.2007 kl. 19:42

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Dexter er svona "góður" fjöldamorðingi ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.4.2007 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 57
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 695
  • Frá upphafi: 1505986

Annað

  • Innlit í dag: 45
  • Innlit sl. viku: 559
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband