Sjónvarpspælingar og kvöldsagan

Góða nótt
Hvað varð eiginlega um góðu sjónvarpskvöldin á þriðjudögum? Þegar hægt var að horfa á alla vega tvo, þrjá ógurlega góða spennuþætti. Las Vegas kemur engan veginn í staðinn fyrir Prison Break ...

Ég hef verið í þriðjudagskvöldssjónvarpsgírnum í nokkur ár. Mánudagar hafa nú algjörlega vinninginn með Heroes, Gray´s Anatomy, American Idol og fl. sem er spælandi vegna mánudagssyfju eftir viðsnúning á svefni helgarinnar ... 

 

Jæja, þá er það kvöldsagan í bíómyndarformi. Óska bloggvinum nær og fjær og til sjávar og sveita góðrar nætur og sætra drauma.

http://www.grapheine.com/bombaytv/index.php?module=see&lang=uk&code=7c97eafc87a450e65847181b2a5b95b6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Nota torrent.is og skapa sér sín frábæru sjónvarpskvöld sjálfur þegar maður vill og nákvæmlega eins og maður vill hafa þau

Brynja Hjaltadóttir, 17.4.2007 kl. 23:19

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

OMG ... þarf ekki að vera kjarneðlisfræðingur til að geta þetta?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.4.2007 kl. 23:27

3 Smámynd: Svava S. Steinars

Þriðjudagar eru vonlaus sjónvarpskvöld.  Nema þegar maður vakir og horfir á endursýninguna á Heroes.  Mánudagar og fimmtudagar eru bestir, á fimmtudögum er House, uppáhaldið mitt.  Góða nótt, Bollywood gella, sjáumst fljótlega á Skaganum

Svava S. Steinars, 18.4.2007 kl. 01:36

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ahhhh, var bæði búin að gleyma Húsinu og Aðþrengdum ... á fimmtudögum! Þeir dagar rúla!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.4.2007 kl. 07:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 626
  • Frá upphafi: 1506025

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 512
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband