18.4.2007 | 19:26
Haraldarbúð horfin - útdráttur úr Blóðskömm og bældum beddum
Nú er það ljóst að eldsupptök voru í Fröken Reykjavík, ekki í Pravda, og það ætti að slá á kjaftasögur um íkveikju skemmtistaðareigenda ...
Er alltaf veik fyrir slökkviliðsmönnum, finnst þetta algjörar hetjur. Löggur líka.
Bæði mamma, sem hringdi áðan, og konurnar indælu sem ég hitti í Skrúðgarðinum seinnipartinn töluðu með söknuði um Haraldarbúð sem var staðsett þar sem Pravda var/er. Þær sögðu mér frá snjalla tækinu þar, eins og lítilli lyftu, sem tók við peningum, hviss, bang og gaf svo til baka. Mjög nútímalegt og flott á þeim tíma. Man ekkert eftir að hafa heyrt um þessa búð, man bara eftir Karnabæ þarna í eldgamla daga. Segir mér að ég sé enn kornung.
Hitti Skagakonuna Ásu hárgreiðslukonu og Gróu prófarkalesara á DV í næstum þrjá áratugi og settist hjá þeim á kaffihúsinu á meðan Ásta lét kíkja á hóstann sinn á heilsugæslunni. Gróa er flutt í Hafnar í Hornafirði og var í bæjarferð.
Ásta kom til baka með lyfseðil fyrir pústi og ég heimtaði að fá að gefa henni kaffi og meððí fyrir bílfarið báðar leiðir í dag.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
BLÓÐSKÖMM OG BÆLDIR BEDDAR: (takk, Jónsi)
Ridge er brjálaður yfir því að Tómas, sonur hans, kvæntist Gaby sem annars hefði orðið að fara úr landi (ólöglegur innflytjandi þótt hún hafi fæðst í landinu ... held ég) Lögfræðingar munu sjá um skilnaðinn og það strax. Ridge er ömurlegur.
Rétt áður en hjartalæknir Stefaníu kjaftaði af sér við Jackie pípti friðþjófurinn hans og Jackie fór á bömmer. Það munaði bara einni mínútu að henni tækist með viðbjóðslegum klækjum að rústa Stefaníu fyrir að rústa lífi Brooke og barnanna.
Sæti gaurinn sem bjargaði Taylor frá Ómari soldáni er orðinn ástfanginn af Bridget og reynir ákaft að ná henni frá Nick, segir Nick vera blýfastan í lífi tilvonandi tengdó og fyrrverandi kærustu (held að þau hafi ekki gifst) og barna hennar. Go, Bridget, go!!!
P.s. Mikið er sjórinn fagurlega himinblár í dag. Ég elska hann! Sorrí, strákar.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 29
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 663
- Frá upphafi: 1506016
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 537
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég man bæði eftir peningavélinni og lyftunni sem sendi vörur á milli hæða. En í Haraldarbúð voru leikfimibuxur fyrir Melaskóla seldar. Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 20:26
Miðborgargellan hún móðir mín (ólst upp á Laugaveginum) hefði nú alveg mátt kynna okkur Skagabörn sín fyrir Haraldarbúð í fátíðum höfuðstöðvarferðum ... kannski hefur hún haldið að búðin yrði eilíf ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.4.2007 kl. 20:39
Oh, Haraldarbúð, oh, Haraldarbúð. Ja hussa sér amen, sagði stelpan. Ég man óljóst eftir þessari lyftu og reyndar líka kassanum. Þetta eru svo óljósar minningar, að ég held þær jaðri við að vera "false memories". Svona er ég nú bráðung, Gurrí mín, þó ég hafi ekki við að fela gráu hárin og stinna kinnar, sem síga suður eins og allt annað.
Já, slökkivmennirnir eru yndislegir. Hrikalegar hetjur og eins og slíkum sæmir, algerlega lausir við gort, grobb og über-töffarastæla. Svona eiga menn að vera. Þrautgóðir á raunastund. Þeirra heill.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 18.4.2007 kl. 21:30
Já, þar fuðraði það upp. Nú er bara að sjá hvaða bákn þeir byggja þarna í staðinn. Vonum bara að það verði ekki óþarflega ljótt.
Egill Harðar (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 21:43
Leit út um gluggann í vinnunni minni í dag og hugsaði með mér "ó, þarna hefur einhver tekið of alvarlega beiðni um well done steik" og leit síðan undan. Æ, svo trist. En sem betur fer slasaðist enginn.
Hugarfluga, 18.4.2007 kl. 22:50
Höldum borgarstjóra við efnið, hann sagði í ,,hita" leiksins að hann vildi endurbyggingu. Ætla rétt að vona að hann standi við að vinna að því.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.4.2007 kl. 23:03
Sáuð þið Willis í slökkviliðsbúningnum? One m-f sexy hunk
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2007 kl. 01:49
Það er ógó flott þegar sannleikurinn í B&B kemur í ljós. Skandall með meiru og Sally fer í fýlu því hún fékk ekki að vera vitni að því. Það er eftir eina eða tvær vikur minnir mig.........
Sigga (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 02:59
Sannleikurinn um veikindi Stefaníu? Eða eitthvað enn alvarlegra? Úúúúú
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.4.2007 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.