20.4.2007 | 08:23
Far með Ástu ... og slæm myndameðferð
Steingleymdi að hlaða gemsann minn allan gærdaginn og til kvölds en hann varð batteríslaus í fyrrakvöld. Ef ég hefði ekki rétt svo munað eftir þessu um kl. 23 hefði ég misst af guðdómlegu SMS-i frá Ástu: Verð á bíl, viltu far?
------- --------------- -------------- -----------------
Ég er voða óhress með myndina af Hildu systur inni í blaðinu ... hún lítur út fyrir að vera komin marga mánuði á leið ... Hún vefur sjali utan um sig á myndinni með þessum slæma árangri, hún tvöfaldast að þykkt ... Svona hluti eiga ljósmyndarar að fatta og ég bað líka um að settur yrði rammi yfir aukamallann eða eitthvað gert en ekki var tekið tillit til þess. Hvaða vitleysa, hvaða vitleysa ... Eins og ég viti ekki hvernig eigin systir lítur út í raunveruleikanum? Hilda hlær bara að þessu en ég er fúl. Hér verður skammast í dag! Frétti af sjokkeruðum frænda yfir því hvað Hilda hefði fitnað mikið ... það tókst nú að leiðrétta það við hann og honum sagt að þessi annars fallega mynd hefði kannski sýnt trén í réttu ljósi en ekki sjálft myndefnið, Hildu.
--------- ---------------- ------------- ------------ Einu sinni kom mynd af mér í Mogganum og ég leit út á henni eins og afspyrnuljótt ... ummm ... svín. Rosalega stórar kinnar og pínulítil augu. (ég sem var kölluð ugla um tíma í sjö ára bekk vegna stórra augna) Myndin var tekin eitthvað asnalega, minnir að ég hafi kropið við uppþvottavélina mína (uppáhaldsheimilistækið) og ljósmyndarinn lagst í gólfið til að ná mynd upp til mín. Ég fletti fram og til baka í Mogganum um næstu helgi á eftir og leitaði að myndinni ... þekkti mig ekki, enda afskræmd. Ljósmyndun er vandaverk en í blöðum og tímaritum vilja allir líta sem best út og það ber að virða.
Þar fyrir utan: Góðan dag! Þessi vinnuvika sem hófst í dag verður stutt; eða einn dagur. Bara minna á það.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Var bara ekki hægt að Fótosjoppa hana Hildi? Þeir gera það hjá stóru tímaritunum! En gleðilegt sumar
Bragi Einarsson, 20.4.2007 kl. 09:33
Er það ekki bara við fallega fólkið sem myndast svona illa - mér er spurn?
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 20.4.2007 kl. 09:45
Jú, það hefði verið hægt ... að sjálfsögðu!
Held að fallegasta fólkið myndist ekki alltaf best ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.4.2007 kl. 09:48
Jú, það hefði verið hægt ... að sjálfsögðu!
Held að fallegasta fólkið myndist ekki alltaf best ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.4.2007 kl. 10:01
Ég á við sama vandamál að stríða. Er íðilfögur en það skilar sér ekki nógu vel á myndum. Það eru þessar minna fallegu sem myndast ágætlega...þegar búið erð að fótósjoppa þær
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2007 kl. 10:06
Skelltu myndinni inn !!
Óþolandi hvað myndir afskræma mann oft á tíðum. Myndin af mér á innranetinu hefur skannast skakkt inn og ég er öll skökk á henni, skakkur munnur, eyrun mishá, augun pínkulítil - glæsileg!! Ja ekki nema spegillinn ljúgi og ég sé bara svona ...
Gleðilegt sumar Gurrý mín..
Ester Júlía, 20.4.2007 kl. 10:08
Gleðilegt sumar, Ester Júlía mín ... (ekki Ý í Gurrí ... fremur en Júlýu)
Á debetkortinu mínu er mynd af mér þar sem ég líkist vélsagarmorðingja og ef búðarfólk rýnir í hana segi ég alltaf: "Now I will have to kill you!" Þetta vakti lukku hjá karli á lestarstöð í New York sem var að dást að því að Íslendingar hefðu ljósmyndir í kortum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.4.2007 kl. 10:41
Gleðilegt sumar GurrÍ mín Veit ekki afhverju ég skrifa alltaf nafnið með Ý, ég sem er hræðilega góð í stafsetningu
Ester Júlía, 20.4.2007 kl. 10:45
Ég á við þetta sama vandamál að stríða, lýt alltaf út eins og ég sé á 5 glasi á myndum, þegar það á að taka af mér mynd, finn ég hvernig ég herpist öll saman í andlitinu og útkomnan eftir því ss hrein hörmung
gua, 20.4.2007 kl. 10:55
Verð að segja að þessi mynd er miklu betri en sú sem birtist þarna efst til vinstri á síðunni !!
P.s. Minnir samt óþarflega mikið á Smáralindarbæklinginn - opinn munnur, tungan út..... eins gott að Kolbeins sjái þessa mynd ekki.
Jónsi (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 11:08
ég var einmitt að velta þessu fyrir mer með hana Hildu, hvað hún væri orðin framsett ? langt síðan ég hef séð hana en samt................... hvað er að ljósmyndara sem og þeim sem setja upp forsíðuna að sjá þetta ekki !!! :( annars svo sætar myndir af henni. Las greinina með tár í augum, þetta er mikil og skelfileg lífsreynsla.
Svo er það þetta með nöfnin sem maður veit aldrei hvernig á að skrifa, eins og t.d. Svava/Svafa Elva/Elfa Gurrý/Gurrí o.sv.frv. Takk fyrir skemmtilegheit hérna á blogginu Gurrí.
gjóh (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 12:38
ég var einmitt að velta þessu fyrir mer með hana Hildu, hvað hún væri orðin framsett ? langt síðan ég hef séð hana en samt................... hvað er að ljósmyndara sem og þeim sem setja upp forsíðuna að sjá þetta ekki !!! :( annars svo sætar myndir af henni. Las greinina með tár í augum, þetta er mikil og skelfileg lífsreynsla.
Svo er það þetta með nöfnin sem maður veit aldrei hvernig á að skrifa, eins og t.d. Svava/Svafa Elva/Elfa Gurrý/Gurrí o.sv.frv. Takk fyrir skemmtilegheit hérna á blogginu Gurrí.
gjóh (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 12:43
Vinnuvikan er bara einn dagur og svo er helgin tveir! Dásamlegt alveg.....njóttu lífsins þú fagra kona! Ljósmyndarar eiga að sjálfsögðu að átta sig á svona atriðum Ooooog ég sem myndast varla. 3 dagar í viku hljóma óneitanlega yndislega
www.zordis.com, 20.4.2007 kl. 13:42
hvar fékkstu fermingarmyndina af mér?
Gunna-Polly, 20.4.2007 kl. 14:09
flott mynd hehehe
Ólafur fannberg, 20.4.2007 kl. 15:02
Kannast við þetta með myndirnar af manni, maður er auðvitað aldrei ánægður með myndir af sjálfum sér, nema að þær séu fiffaðar til í Photoshop Annars finnst mér svínið mjög flott, góð mynd bara, nema soldið skrítið að sjá svínið borða sjálft sig...cannibalism
Gleðilegt sumar elsku Gurrý mín (haha, auðvitað meina ég Gurrí...)
Bertha Sigmundsdóttir, 20.4.2007 kl. 16:16
Myndavélin á alltaf að bæta á 10 pounds, amk samkvæmt bíómyndunum. Langar mikið að sjá grísamyndina, hanahhahahah Oink (btw, til mynd af mér þar sem ég lít út eins og afskræmdur risahamstur, hún var líka birt opinberlega)
Svava S. Steinars, 20.4.2007 kl. 23:50
Þið eruð bara allra sætustu systur. Og ekki orð um það meir.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 21.4.2007 kl. 01:34
Post scriptum: Ætlaði að segja allra systra sætastar....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 21.4.2007 kl. 01:35
Æ, leiðinlegt að láta birta af sér ljóta mynd í blaði. Ein ljótasta mynd sem hefur verið tekin af mér var tekin af ljósmyndara DV. Reyndar hef ég líka verið á fínni mynd í DV. Var líka á frekar glataðri mynd í Se og hör einhvern tímann.
Hins vegar er fín myndin í debetkortinu mínu, sem var bara tekin í Kringlunni. Og myndin í ameríska ökuskírteininu mínu, sem var tekin af opinberum starfsmanni hjá D&V er ein sú best sem hefur nokkurn tímann verið tekin af mér. Þannig að kannski eru atvinnuljósmyndararnir alls ekki bestir!
Svala Jónsdóttir, 22.4.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.