21.4.2007 | 17:50
Völva Vikunnar sagði STELPA!
Völva Vikunnar sagði að nýjasti meðlimur dönsku konungsfjölskyldunnar yrði stelpa! Útvarpið var svo lágt stillt í strætó að mér heyrðist fréttamaðurinn á Bylgjunni segja strákur ... þvílík vonbrigði þangað til ég sá þetta á mbl.is!
Blaðamenn frá Berlinske Tiderne höfðu samband við okkur á Vikunni fyrir síðustu jól og spurðust fyrir um kyn barnsins sem Mary var þá með í mallakút ... birtu þetta í blaðinu sínu, ásamt öðru sem völvan sagði. Vá, hvað ég er ánægð!
Leyfist mér að stinga upp á nafninu Guðríður? Gudrid upp á dönsku!
Fjölgar í dönsku konungsfjölskyldunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 41
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 679
- Frá upphafi: 1505970
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 546
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
alveg ynnilega sammála þér með nafnið á litlu prinsessunni, það er jú komið Þórhildur, svo þetta hlýtur að verða "Gudrid" eða að minnsta kosti Gudrun ekki spurning t.d., Vigdis Gudrid Alexandra Margrét,, einn forseti, ein blaðakona, eitt tískunafn og ein drottning, verður ekki betra
kveðja
Ingibjörg
Ingibjörg R. Þengilsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 18:05
Hæ Gurrí. Vildi bara kasta á þig kveðju og segja takk fyrir skemmtilegu pistlana þína
Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.4.2007 kl. 18:08
Hvernig hljómar: Gudrid Ingeborg Margret ... við heitum svo flottum nöfnum þessar gellur hérna í athugasemdakerfinu! Múahahhaha! Margrét, ég les líka bloggin þín reglulega, gaman, gaman! Frú Ingibjörg, bloggar þú hvergi?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.4.2007 kl. 18:13
Ég meinti Gudrid Ingeborg Margret Arna ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.4.2007 kl. 18:13
Auðvita var það Prinssesa hehe.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.4.2007 kl. 18:19
Anna?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.4.2007 kl. 19:35
Sennilega er Zordísarnafnid út úr myndinni en vissulega mun ég fagna Gudridar nafninu! Opna kampavín þér til heiðurs Frú Gurrí ......
www.zordis.com, 21.4.2007 kl. 20:20
Ég myndi bara skýra hana Ronju Ræningjadóttur. En það verður ekki hlustað á það, I promise.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 21.4.2007 kl. 22:00
Mysingurinn var himneskur, eins og venjulega. Takk, enn og aftur. Ég smakkaði líka normalbrauðið með osti ... það var algjört æði. Mundi alla æskuna eins og hún lagði sig yfir normalbrauðinu.
Ronja er magnað nafn ... auðvitað ætti prinsessan að heita það ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.4.2007 kl. 22:07
Magga smókur bað að heilsa stúlkan mun heita Gudrun,Pollyanna Fredriksdotter
Gunna-Polly, 21.4.2007 kl. 22:25
Magga smókur bað að heilsa stúlkan mun heita Gudrun,Pollyanna Fredriksdotter
Gunna-Polly, 21.4.2007 kl. 22:27
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.4.2007 kl. 22:32
J'a gleðileg tíðindi og maður hugsar hlýlega til Danaveldis. Annars er ég búsett í útlöndum og fékk vatn í munninn að lesa um Normalbrauð. Lumar einhver á uppskrift af því ?Sakna skorpunnar sérstaklega. Var vön að skera eingöngu skorpuna af og smyrja með besta smjörinu í heiminum og svo ost. Nei nú flæðir munnvatnið. Hehe
camilla (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 22:43
Ég skal leita að uppskrift fyrir þig ... nema einhver bloggvinur lumi á uppskrift og hendi inn fyrir þig. Hvar ertu í heiminum, Camilla?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.4.2007 kl. 22:45
hæhó hóhæ ..
Ólafur fannberg, 21.4.2007 kl. 22:48
Völva Vikunnar er óbrigðul, enda með sannkallað spádómsnef.
Steingerður Steinarsdóttir, 21.4.2007 kl. 22:49
Já, ég er ansi ánægð með þetta, Steinkukrúttið mitt. Sérstaklega af því að mér heyrðist annað í strætó á leiðinni upp á Skaga. Mér heyrðist líka eitthvað um Harry prins og hann hefði lent í hnífsstungu ... þá var það bara Íslendingur ...
Já, og hæhó, kæri Fannberg! Heimta óskerta athygli þína næstu tíu dagana!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.4.2007 kl. 22:58
Ætlég komi ekki bara á svalirnar líka fyrst Kleópatra er farin ... .... en nafnið "Gudrid" er udmærket á prinsessuna, hvaða aukanöfn sem verða svo hengd á það ...
Hólmgeir Karlsson, 21.4.2007 kl. 23:56
Stúlkan mun heita Margrete Ingrid Dagmar Gurrí. Svo mælir véfréttin í Álakvíslinni
Svava S. Steinars, 22.4.2007 kl. 00:03
Ja hérna hvað þessi Valva hefur haft rétt fyrir sér svona fyrstu mánuði þessa árs,ég var að skoða blaðið og sá að hún talaði um sviptingar í fjölmiðlum jú Kissfm og það dæmi dó um áramótin og svo sviptingar um Glittni og núna um þetta í danmörk hún er mögnuð!!!! hvar finnur maður svona konu til að sjá fyri fram lífið?????
Guðrún Fririksd (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 00:30
Afsakið ég datt óvart hérna inn ég rata út. Er þessi síða umræða hér ekki gott dæmi um hvað erfitt er að koma á kynjakvóta.
Benedikt Halldórsson, 22.4.2007 kl. 03:14
já, hæ Guðríður er í USA. Kveðja
Umm, hlakka til
camilla (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 03:47
innlitskvitt
Saumakonan, 22.4.2007 kl. 09:55
Guðríður er gott nafn. Mæli með því.
Guðríður Brynja kvittar fyrir innliti
Brynja Hjaltadóttir, 22.4.2007 kl. 11:02
Í dag er dagur Jarðar ! Til hamingju með það, Ljós og friður til Jarðainnar og Þín Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 11:53
Held þetta sé samsæri strætóbílstjóranna á skaganum til a rugla Gurrí að hafa allar fréttir ruglaðar í strætóútvarpinu. Enginn venjulegur karlmaður þolir vel nærveru svona greindrar konu frama og til baka alla daga nema um helgar. Gurrí mín láttu þá ekki rugla Þig með ruglðuðu strætófréttunum og prinsessan mun heita eftir áreiðanlegum heimildum mínum að ofan..Katrín (sjösinnum) gudrid frederiks.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 14:03
Verður hún ekki bara skýrð Margrete Gudknæppe Anne??
P.s. Held að Channel 5 eða eitthvað annað álíka stöff sé árangursríkara til dragnótaveiða en laxerolía... og þó - kannski eru Pólverjarnir ekki góðu vanir
Jónsi (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 14:04
Gudrid er dásamlegt prinsessunafn!
Ester Júlía, 22.4.2007 kl. 17:31
Trúi ekki að ég hafi skrifað skýra, meinti skíra......
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.4.2007 kl. 18:05
Gudrid er soldið eins og Madrid. Gudrun er fedt!
Guðrún Vala Elísdóttir, 25.4.2007 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.