22.4.2007 | 19:19
Frábær karaókíkeppni, ferming og brunarústir
Karaókíkeppnin gekk ljómandi vel í Smáralind í dag. Um þrjátíu börn sungu af hjartans lyst og list ... gaman að vita til þess að stelpurnar sem lentu í 1. og 3. sæti eru bestu vinkonur og sú í þriðja sætinu dró sigurvegarann með sér í keppnina. Mig langar að hvetja Skífuna til að gefa út íslensk lög í karaókíformi ... það vantaði heilmikið að hafa ekki íslensk lög!!!
Dómararnir voru æðislegir; Hara-snúllurnar, Jógvan og Guðbjörg stóðu sig frábærlega og þurftu að gefa ansi margar eiginhandaráritanir í lokin. Þau afhentu síðan verðlaunin.
Á meðan verið var að telja stigin tóku Hara, Guðbjörg og Ellý X-Factor-dómari eitt karaókílag. Svo sá ég þetta á Stöð 2 þegar ég var nýkomin inn úr dyrunum. Þetta vekur athygli og ef þetta verður eins og síðast þá verður vitlaust að gera í skráninunni í sumarbúðirnar næstu dagana.
Fór síðan í fermingarveislu sem haldin var í Kornhlöðunni, fyrir aftan Lækjarbrekku en hún Gunndís, dóttir vinafólks míns, var að fermast. Þvílíkt góðar veitingar ... Náði að lýsa aðdáun minni á Elís úr Jeff Who? en hann er náinn ættingi fermingarbarnsins, man vel eftir honum síðan hann var lítill, snilldargaur strax þá. Að sjálfsögðu keypti ég plötuna hans í fyrra, maður klikkar ekki á slíku. Það er margt gott að gerast í íslenskri tónlist, t.d. hlustaði ég á Wulfgang um daginn og það er mjög flott rokkplata!
Náði að kíkja á brunarústirnar í miðbænum. Nú er tækifæri til að breyta aðeins til, ekki endurbyggja nákvæmlega það sama ... það vantar meiri glæsileika í miðbæinn ... Villi hefði ekki átt að gefa þetta loforð í hita augnabliksins ... hann gerir ekki jafnmörgum til hæfis og hann ímyndar sér, held ég.
Gott að vera komin heim eftir vægast sagt annasama helgi.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 51
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 689
- Frá upphafi: 1505980
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Takk fyrir pistil og já það má aðeins flikka upp á miðbæinn og gæða hann ögn meira lífi á daginn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 19:29
Mikið hefði ég verið til í að sjá börnin syngja af hjartans lyst og list! Frábært framtak ............
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 20:29
Takk fyrir að sýna mér mynd af því sem ég gleymdi að skoða
Hrönn Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 21:16
SigrúnSveitó, 22.4.2007 kl. 21:54
Innilega sammála þér með miðbæinn, það á að byggja þarna einhverja glæsibyggingu. Alveg óþarfi að halda upp á þessa kofa þó Jörundur hundadagakonungur hafi hnerrað þar innandyra árið sautján hundruð og súrkál.
Björg K. Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 22:08
Frábært framtak í Smáralind. Svona á að nota þessa verslunarkjarna. - Ég er ekki búin að mynda mér skoðun á byggingu í Austurstræti, en held að hugmynd Hrafns sé bæði af - og fráleit.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.4.2007 kl. 22:14
Já, Guðný Anna, sammála, held að 50-60 hæða bygging henti ekki þarna. Ég var meira að hugsa um myndarbyggingu eins og t.d. Hótel Borg ... eða bara fallegan garð/garða, kaffihús ... hafa kannski samkeppni um hönnun á þessum lóðum, ýmislegt annað en byggingar geta vissulega komið til greina.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.4.2007 kl. 22:23
Í fréttunum var sagt að Ellý hafi hvatt börnin áfram á meðan þau fluttu lög sín. Var hún að grípa frammí fyrir aumingja börnunum?
erlahlyns.blogspot.com, 22.4.2007 kl. 23:07
Þetta var skemmtilegt. Var þarna á sveimi. Dóttir mín, alveg að verða fjögurra ára vildi endilega syngja þarna á pallinum en mamma sagði...kannski næst.
Brynja Hjaltadóttir, 22.4.2007 kl. 23:31
jamm eða ég
Ólafur fannberg, 23.4.2007 kl. 06:02
Fór einmitt í bæinn á laugardagskvöldið ( úr sveitinni, ég sem var nánast þarna á hverjum degi engang) og sá sárin á húsunum. Það mætti breyta þessu örlítið já, en lágreist skulu húsin vera, mætti vel blanda saman gömlum og nýjum arkitektúr. Smart lágreist virðulegt hús ..sé það alveg fyrir mér.
Kallinn minn er reyndar á þeirri skoðun að það eigi að hafa "mall" í miðbænum, innangengt á nokkrum stöðum, fólk getur þá bara skroppið i´mallið , keypt það sem því vantar , hlýtt og gott í verslunarferðinni. Svo eigi bara að vera kaffihús og ballstaðir í kring um mallið. Nokkuð góð hugmynd hjá honum, gæti jafnvel samþykkt það.
Ester Júlía, 23.4.2007 kl. 07:24
kvitt á mánudagsmorgni frá syfjaðri saumakjellingu
Saumakonan, 23.4.2007 kl. 08:43
kvitt, rífum miðbæinn niður og byggjum 50 hæða háhýsi í staðinn!
Bragi Einarsson, 23.4.2007 kl. 09:31
Glæsileika í miðbæinn, já takk. :)
Eitthvað í ætt við Hótel Borg / Reykjavíkurapótek, en hvorki 50 hæða glerhöll né tveggja hæða kofa og hananú!
Svala Jónsdóttir, 24.4.2007 kl. 00:46
Ójá, Svala, það líst mér vel á!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.4.2007 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.