25.4.2007 | 11:19
Stóru ástirnar þrjár
Sjórinn er fallegur og úfinn núna. Sé að ég þarf að færa rúmið mitt aftur undir gluggann til að ég þurfi ekki annað en að lyfta höfðinu til að geta séð út á sjó. Nú er bjart svo lengi á kvöldin og orðið albjart á morgnana. Eins og rúmið er núna þá sný ég baki í sjóinn ... það gengur ekki.
Ætla að reyna að klára grein í dag ... allt í lagi að sitja í smástund en gott að geta lagst inn á milli með elskunum þremur þegar þörf krefur; hitakremi, hitapoka og íbúfen. Þetta þrennt er eiginlega stóru ástirnar í lífi mínu núna.
Það þarf líka sárlega að skipta um kattasand ... áður en smiðurinn kemur í dag.
Svo ætla ég að reyna að komast í vinnuna á morgun.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 17
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 651
- Frá upphafi: 1506004
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 528
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Vó vó hitakremið reif mig til fortíðar, þegar dóttir mín var í fimleikunum. Hitakremið var jafn mikið innan handar og tannkremið. Those were the days. Ég sendi þér eldheitar batakveðjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 12:15
Elsku kerlingin mín
þetta er bágt ástand á þér, vona að þetta vari nú ekki lengi, en eitt er gott það er að ganga nokkrar ferðir upp og niður stiganna oooooooooooo....... svo er líka hægt að fara í góðan göngutúr, hressir bætir og kætir ooooooooo......veit að það er ekki þetta sem þú ert með í huga núna en ég get alveg sagt þér það að hreyfing er það besta, látu mig vita það fékk brjósklos og gekk það til baka 20.mín á dag. Er ég voða leiðinleg ok, ég skal hætta Láttu þér bara batna mín kæra, það er náttúrulega líka ráð að fá smiðina til að nudda þig með hitakreminu eða einhverju öðru góðu ha.....ha.....
Diana Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 12:30
Elsku Gurrí. Samúðarkveðjur yfir brim og boðaföll. Ég er sjálf með tannrótarbólgu og bryð Parkódín og Penicillin af samviskusamlegri þráhyggju. Vona að ég geti sent þér nokkra heilandi strauma þrátt fyrir það !
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.4.2007 kl. 13:10
hehe hitakrem ,,það virkaði vel á einn um daginn
Ólafur fannberg, 25.4.2007 kl. 14:18
Æi vonandi ferðu að batna.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.4.2007 kl. 14:21
er helvvv þursinn ekkert á því að flýja land? Sendi strauma til hans (hef nóg af svoleiðis afgangs núna) en batastrauma til þín
Saumakonan, 25.4.2007 kl. 14:26
Ææ, kerlingartetrið, er þetta ekki bara kaffiskortur að segja til sín - ekkert svo slæmt sem gott kaffi getur ekki bætt eins og dæmin sanna..
http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=1&id=1624
Jónsi (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 20:27
Ég held að nýjasta tegundin af nudd og heilun gæti virkað vel á þig .... Ég mun tendra bál fyrir þig og senda þér andalækna til himnaríkis ..... það er bara eitt himnaríki á Akranesi er þakki?
www.zordis.com, 25.4.2007 kl. 20:38
Jú, Zordís, himnaríki á Akranesi ... við Langasandinn.
Þetta var ansi skemmtileg bíómynd, Jónsi!
Er sko öll að koma til!!!Takk fyrir fallegar, eldheitar kveðjur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.4.2007 kl. 20:52
Smiðurinn finnur nú enga lykt af kattasandinum fyrst þú notar þetta krem
Brynja Hjaltadóttir, 26.4.2007 kl. 00:16
Hnuss, hef gersamlega baðað mig í svona kremi en uppskar ekkert nema mentollykt sem fannst í 10 km fjarlægð. En dásamlegi rafmagnshitapokinn með þremur hitastillingum sem slökkvir sjálfur á sér eftir 1 1/2 tíma - það er stóra ástin í lífi mínu !! ROWR !
Svava S. Steinars, 26.4.2007 kl. 21:15
Er til hitapoki sem slekkur á sér eftir 1 og hálfan tíma? Arrgggg! Ég vil svoleiðis!!!
Já, Brynja, þetta er frábært lykt í neyðartilfellum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.4.2007 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.