Hugh Jackman eða Keanu Reeves?

SkúbbHorfði loksins á myndina Scoop, eða Skúbb! Eða þannig.

Þetta er fínasta mynd, lúmskur húmor, spennandi atburðarás, góður leikur.

Hvar í ósköpunum fékk ég þá hugmynd að aðalleikarinn á móti Scarlett Johansson væri Keanu Reeves en ekki Hugh Jackman.

Hvað finnst ykkur, eru þeir svona líkir? Var Keanu notaður í auglýsingum en Hugh í sjálfri myndinni?  Er ég að verða klikkuð?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

þetta er Jackmann, bara með sömu klippingu og háralit og Keanu!

Bragi Einarsson, 29.4.2007 kl. 16:45

2 Smámynd: www.zordis.com

Gott að vera klikk ..... Jíha .........

www.zordis.com, 29.4.2007 kl. 19:00

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Reeves - Jackman "what´s the difference".  Leigi þessa á morgun.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2007 kl. 19:13

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Bara alls ekki klikkuð

Heiða Þórðar, 29.4.2007 kl. 19:35

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Nei þú ert ekki klikkuð mín kæra.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.4.2007 kl. 21:39

6 Smámynd: Guðný M

Ohhhh hvað myndin hefði verið miklu betri ef að Keanu Reeves hefði verið í henni....miklu betri hugmynd!!!  Þetta hlýtur bara að hafa verið leynd þrá hjá þér......

Guðný M, 29.4.2007 kl. 22:31

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þeir eru skrambi líkir á þessari mynd alla vega ... krúsídúllurnar!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.4.2007 kl. 23:25

8 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Jahérna Guðný. Þegar þú segir að myndin hefði verið betri með Keanu meinarðu þá að þá hefði hún verið fyndnari því  maður hefði getað hlegið að lélegum leiknum? Hann er svo sem þokkalega myndarlegur en je minn góður. Hann getur varla leikið. Ég hef átt mjög erfitt með að  komast í gegnum myndir með Keanu. Nema Much Ado About Nothing, sem var svo frábær mynd að jafnvel lélegur leikur Keanu var ekki nóg til að eyðileggja hana.

En Guðný, á þessarri mynd sem þú settir inn þá eru þeir virkilega líkir. Munurinn, annar getur leikið en hinn ekki. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 29.4.2007 kl. 23:25

9 Smámynd: Svava S. Steinars

Jújú, alveg snarklikkuð, hahahaha   En það hefur ekkert með Hugh Jackman og Keanu Reeves að gera. 

Svava S. Steinars, 30.4.2007 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 28
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 662
  • Frá upphafi: 1506015

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 536
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband