30.4.2007 | 08:35
Morgunsprengju varpað, grátur og gott hopp
Æ, æ, sagði einn þeirra, Tommi er svo fjári skemmtilegur! Svo grétu þeir í fanginu á mér þar til strætó kom ... Það er alltaf skrýtið að sjá karlmenn gráta, enda er ég alin upp við að karlar eigi að vera tilfinningalausir spýtukarlar.
-------------- ------------ -------------- ----------------
Ásta situr oftast fremst en þegar ég hlammaði mér við hlið hennar í morgun var hún í næstfremstu sætaröð. Mikið fór illa um lappirnar á mér á leiðinni, þetta var eins og í flugvél ... þarf að tala alvarlega við hana svo að þetta endurtaki sig ekki. Hún er sætaveljarinn, enda kemur hún inn á fyrstu stoppistöð hjá Skrúðgarðinum!
Ferðin í bæinn gekk fáránlega vel ... við erum nokkrum mínútum á undan brjáluðu átta-traffíkinni og það munar um það.
--------- ---------------- -------------Við Sigþóra stukkum út á ferð við Vesturlandsveg og létum okkur rúlla niður vegkantinn. Hressandi morgunleikfimi, maður vaknar sko almennilega við þetta ... eða myndi gera ef bílstjórinn væri aðeins ævintýragjarnari!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 1506012
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 533
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Æ það er leiðinlegt að Tommi sé hættur að keyra strætó.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.4.2007 kl. 09:59
Já, alveg hundfúlt! Hann er svo skemmtilegur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.4.2007 kl. 10:07
Það kemur manneskja í manneskju stað Gurrí mín. Hugsaðu þér kona, etv kemur einhver strætóbílstjóri sem er tabula rasa, þið vitið ekkert um hann. Heldurðu að það verði fjör hér á blogginu þegar þú ferð í rannsóknarvinnuna og við fáum svínspennandi pistla um viðkomandi. Ég get ekki beðið. Vona að bílstjóri nr. 2 verði amk jafn skemmtilegur og Tommi, leyndardómsfullur, með sægræn augu óendanleikans eins og hafið, feiminn, undurblíður og keyri ykkur upp að dyrum. Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 10:59
En..... hvað fór Tommi að gera?
Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2007 kl. 12:21
Þótt að maður komi í manns stað þá er oft söknuður sem við hin þurfum að díla við! Vona bara að Tommi meiki það í því sem hann gerir næst!
www.zordis.com, 30.4.2007 kl. 13:10
hmm.... spáðu í ef nýji bílstjórinn verður kona!!! ó ó ó.... karlarnir þínir gætu orðið ástfangnir!
Saumakonan, 30.4.2007 kl. 13:33
Hey!!! Ég svaraði kommenti hér fyrr í morgun en mér var hent út af eigin bloggi (eða gleymdi að ýta á Senda).
Tommi er farinn að keyra olíubíl, þessi elska!
Það væri mjög spennandi ef nýi bílstjórinn er kona. Þá getum við barist grimmilega um strákana í strætó!!! Úhú!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.4.2007 kl. 13:40
Kannski nýi bílstjórinn verði ævintýragjarn, getur þá æft strætóstökk út um allann bæ
Heiða B. Heiðars, 30.4.2007 kl. 14:04
hvernig hljómar strætóteygjustökk? Þið bindið ykkur í teygju við komuna í vagninn og skutlið ykkur svo reglulega út alla leið í mosó
smá jaðarsport.....
Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2007 kl. 14:22
strætóstökk nýtt sport,verð að prófa það hehehe
Ólafur fannberg, 30.4.2007 kl. 14:26
Mikið var gott að þú skyldir vera þarna til að hugga þá.
Steingerður Steinarsdóttir, 30.4.2007 kl. 15:40
Ég bara verð að spyrja að þessu Reykvíkingurinn sjálfur: er fólk að taka strætó alla leið frá skaganum. Ég bara spyr? hvað tekur það langan tíma? Og hvar vinnurðu? og hvernig gengur að ná strætó til baka seinnipartinn. Vilt þú ekki bara taka að þér að keyra vagninn fyrst Tommi er hættur? Sakna kisurnar þín ekki þegar þú ert svona lengi í burtu? Vill smiðurinn ekki flytja til þín á meðan hann vinnur verkið? Eða býr hann kannski á Skaganum? Kannski vill hann frekar keyra strætó? Kynntistu Sigþóru og Ástu í strætó?
Jóna Á. Gísladóttir, 30.4.2007 kl. 18:59
Það tók mig stundum 30 mínútur að komast úr Vesturbænum í vinnuna, skammt frá Ártúnsbrekku. Núna er ég 40 mínútur á morgnana í fyrstu ferð frá Akranesi (kl. 6.47). Blunda í þægilegri rútu fullri af Skagamönnum. Fékk helmingi stærri íbúð en ég átti í bænum sem var 2 millj. ódýrari og sofna nú við sjávarnið í stað umferðarhávaðans við Hringbraut. Og hef flottasta útsýni í Evrópu. Er aðeins lengur heim en ég næ leið 15 í Ártúni kl. 1/2 4 eða 1/2 5 og næ Skagavagninum 20 mínútum seinna frá Mosó. Ég þori ekki að keyra strætó. Kisurnar sofa allan daginn og eru sáttar ef þær hafa nægan mat. Kona smiðsins myndi örugglega ekki sætta sig við ef hann flytti til mín. Já, ég kynntist Sigþóru og Ástu í strætó en þekkti þær smá í gamla daga þegar ég bjó hérna frá 2ja-12 ára. Sjúkkittt, svarar þetta öllu, krúsídúll?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.4.2007 kl. 19:13
hahaha. Bjóst ekki við svona greinargóðum svörum en nú get ég svo sannarlega snúið mér að öðrum verkefnum í kvöld, sátt og sæl. Takk fyrir það. Ótrúlegt hvað við Reykvíkingar getum verið full of it og alltaf talið að Rvk sé miðpunktur alheimsins. Mér finnst þetta stórkostlegt hjá þér og nákvæmlega þetta með helmingi stærra húsnæði fyrir miklu minni pening en betra en Rvk íbúðin þín að öllu leyti. Good for you Skagamær
Jóna Á. Gísladóttir, 30.4.2007 kl. 20:03
Ég flutti líka vegna þess að það kom strætó! Þegar ég frétti af því fannst mér þetta mjög góður möguleiki, vinna í bænum og búa í himnaríki! Sama og ekkert af geitingum og býflugum ... og ferlega gott fólk sem býr hérna!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.4.2007 kl. 20:08
Og svalir með pálmatrjám og sundlaug, og kaffihús og Flórens næturgali í næsta húsi. Gurrí, þú gefur Akranesi nýjar og áður óþekktar víddir, - hefurðu ekkert komið til greina sem bæjarlistamaður á Skaganum?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.4.2007 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.