2.5.2007 | 09:14
Árás ánamađkanna og nćstum ţví skyndikynni
Ég vissi ekki inn í hvađa hryllingsmynd ég var komin ţegar ég kom út í morgun. Ekki var nóg međ ađ ţykk ţoka lćgi yfir öllu, heldur voru extra-small dvergeiturslöngur um allt, sumar skríđandi, ađrar ţóttust vera dauđar í drullupolli. Ég ţurfti ađ tipla afar varlega á milli ţeirra en ţađ bođar held ég örugglega ógćfu ađ drepa ánamađka, svona eins og járnsmiđi ... eđa trésmiđi. --- ---------- ------------- ------------ ----
Ferđin í bćinn gekk vel ađ vanda, nema Kjalnesingar eru greinilega orđnir kćrulausir, en ţegar aukabíllinn var búinn ađ taka upp megniđ af ţeim ţurftum viđ ađ hirđa leifarnar, eđa einn heppinn gaur. Ţađ skipti svo sem engu, viđ vorum hvort eđ međ eina skvísu sem ţurfti ađ komast út ţar. Stundum ţurfum viđ ekkert ađ stoppa á Kjalarnesinu.
Svo brunuđum viđ framhjá Karítas í brekkunni ţar sem hún klöngrađist upp í leigubíl (sendibíls-tuđru) en hún missti greinilega af aukabílnum og náđi okkur stórastrćtó í Mosó. Ţessi elska.
Ekkert sást til Ástu í strćtó og ég settist bara hjá hlýlegri, ókunnri konu sem gott var ađ dorma viđ hliđina á. Ég hef ekki komist nćr skyndikynnum í ansi langan tíma.
Um bloggiđ
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 51
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 689
- Frá upphafi: 1505980
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
hehehehe ótrúlegar ţessar slöngur út um allt - hvernig ćtli ţetta sé í regnskógunum?
Hrönn Sigurđardóttir, 2.5.2007 kl. 09:21
Ohhh, hvađ ég er fegin ađ búa ekki í regnskógunum!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 2.5.2007 kl. 09:33
ánamađkarnir ţar eru stćrri hehehe
Ólafur fannberg, 2.5.2007 kl. 09:45
Oh hó allt er vćnt á skaganum njótta dagsins međ okkur í bćnum mín kćra
percy B. Stefánsson, 2.5.2007 kl. 09:48
Ég ţurfti einmitt ađ hjóla í *smásvigi* á leiđ upp á leikskóla í morgun...en efast um ađ ég hafi náđ ađ komast hjá ţví ađ merja nokkrar eiturslöngur undir dekkjunum...ojojoj...
Annars ţarf ég ađ heyra í ţér...ath hvort ţú sért laus og hafir áhuga á ađ fá börnin mín í heimsókn frá 18-21 á sunnudaginn...
SigrúnSveitó, 2.5.2007 kl. 09:54
Ţađ er greinilega komiđ vor á Skagann. Dvergslöngur hafa ekki sést enn á höfuđborgarsvćđinu svo vitađ sé. Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 10:09
Sveitamćr/Flórens mín, ég verđ örugglega heima frá 18-21 á sunnudaginn! Ţađ yrđi mér sönn ánćgja og mikill heiđur ađ fá óţekktarangana ţína í heimsókn til ađ rústa öllu eins og venjulega ... hehehehe!
Já, ţađ er sko komiđ vor á Skagann. Samt sá ég nokkrar míníslöngur á leiđinni niđur í Stórhöfđa ... ekki samt jafnstórar og jafnmargar og heima!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 2.5.2007 kl. 10:31
oooohhh, frábćrt. Ég hringi í ţig ţegar nćr dregur.
SigrúnSveitó, 2.5.2007 kl. 10:37
Skyndikynni viđ ánamađka geta veriđ hćttuleg ...
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 2.5.2007 kl. 11:27
Ja hérna - mín bara komin í skyndikynni!! Í guđanna bćnum (Ég er ekki ađ tala um Himnaríki) haltu ţig frá ánamöđkum - ţeir eru ílangir, láréttir, ísmeygilegir og međ höfuđ á endanum........
P.s. Gott ađ vita hvert mađur getur losađ sig viđ óbermin ţegar ţau fara í taugarnar á manni. Kannski bara opiđ á sunnudögum?
Jónsi (IP-tala skráđ) 2.5.2007 kl. 15:39
'Anamađkar úff en ţeir eru pínu sćtir. litlu krílinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.5.2007 kl. 16:16
Úff vá hvađ mađur mátti passa sig í morgun í Grafarvoginum... míní slöngur útum allt. Ţađ bođar ábyggilega ógćfu ađ stíga á ţessi kvikindi, og ég steig örugglega á nokkur en ţađ var í sjálfsvörn
bara Maja..., 2.5.2007 kl. 16:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.