6.5.2007 | 00:34
Aðrir tvíburar, Poppi, Bogabætur og fjólublátt haf
Þessi blessaða stytta sem Hanna gaf mér hefur ótrúleg áhrif. Mín bíður guðdómleg bók, upphitað rúm (sem kettirnir hafa legið á) en samt sit ég hér og blogga.
Ég tók nokkrar myndir heima hjá mömmu afmælisbarni í dag en ég fylltist fortíðarþrá (þrá?) þegar ég sá í einu horninu apann Poppa og stóru glerflöskuna sem Bogi frá Hrísdal málaði handa mömmu. Poppi var formlega nefndur þessu nafni eftir að hann var settur ofan á stóra pottinn hennar mömmu til að pottlokið lyftist ekki af þegar hún poppaði í risaskömmtum ... Held að hönnuðurinn hefði ekki orðið hress hefði hann vitað um þessa notkun fína designer-apans sem er búinn að missa aðra höndina þar til mamma kemst í búð til að kaupa trélím.
Glerflaskan (risastóri vasinn) er líka dásamleg en Bogi frá Hrísdal (bjó á Skaganum í denn) fékk sér stundum (oft) í glas og hvekkti móður mína eitthvað einu sinni, man ekki hvernig. Til að bæta fyrir það mætti hann auðmjúkur og færði henni þennan frábæra grip sem hann hafði málað fjórar myndir á.
Svo sá ég gamla mynd af mömmu og Höddu, tvíburasystur hennar. Mamma er til hægri.
Myndatökur hafa nú örugglega ekki verið algengar um miðjan fjórða áratug síðustu aldar hjá barnmörgum fjölskyldum sem börðust í bökkum.
Myndirnar stækka ef tvíklikkað er á þær.
Nú er kominn sá árstími þegar sjórinn fyrir utan getur orðið fjólublár. Náði mynd af Tomma í glugganum í bókaherberginu en hann horfði heillaður út á sjó, eins og ég. Þvílík dýrð.
Jæja, er hætt að blogga þangað til á morgun.
Úps, það fór alveg óvart inn mynd af Úlfi og mömmu hans sem tekin var daginn eftir aðgerðina.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 308
- Sl. sólarhring: 357
- Sl. viku: 1534
- Frá upphafi: 1502810
Annað
- Innlit í dag: 278
- Innlit sl. viku: 1277
- Gestir í dag: 264
- IP-tölur í dag: 258
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
án fortíðar væri engin framtíð
Gunna-Polly, 6.5.2007 kl. 10:51
Fallegar myndir það oft gaman að rifja upp fortíðina.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.5.2007 kl. 10:56
Góðar minningar eru gull og eitthvað sem enginn tekur frá manni. Gleymum samt aldrei að fortíðin er saga og framtíðin er gjöf ..
Verð að vekja athygli þína á þessari færslu. Finnst eins og hún vinkona þín megi til að sjá þetta ..
http://hk.blog.is/blog/hk/entry/199525/
Hólmgeir Karlsson, 6.5.2007 kl. 11:46
Djísús Kræst, apalufsa, gamalt glerrusl og myndir sem sýna hvað viðkomandi var halló á síðustu öld skreytt með gömlukonuspjalli um gluggaútýni Er ekki kominn tími á almennilega færslu eins og allir almennilegir bloggarar gera!!! Krassandi kynlífspistlar um nánustu vini og ættingja er það sem blívur í dag eftir því sem fréttir segja.
P.s Þú ert víst frekar ættstór er það ekki...?
Jónsi (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 16:00
þá veit maður nú hvað Jónsi vill lesa hehehehehe en án fortíðar værum við ekkert, eða hvað ?
Guðrún Jóhannesdóttir, 6.5.2007 kl. 17:16
Skil ekkert í Jónsa, færslurnar mínar eru gegnsósa kynlífi, eins og allir vita. Það þarf bara greind í meðallagi til að geta lesið á milli línanna. Múahahahhaha ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.5.2007 kl. 18:30
Yndisleg færslaþ
Steingerður Steinarsdóttir, 6.5.2007 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.