7.5.2007 | 18:11
James Bold-flækjur og stjórnmálanjósnir
Ef ég verð jafnsyfjuð og -þreytt í fyrramálið ætla ég að hringja á þyrlu Landhelgisgæslunnar og fá far með henni í bæinn. Það er víst möguleiki ef maður er að drepast úr þreytu. Verð reyndar að vinna heima á morgun, geri þetta bara á miðvikudaginn ef í það fer.
Fór með Ástu í Skrúðgarðinn eftir vinnu og hún heimtaði að bjóða mér upp á kaffi og köku. Nokkrar bráðhuggulegar sjálfstæðiskonur komu samferða í strætó og kíktu á kaffihúsið. Frekar lítið var til af kökum, aldrei þessu vant, enda búið að vera vitlaust að gera allan daginn. Þær ákváðu bara að skreppa í göngutúr frekar en að bíða eftir áfyllingu á kökurnar.
Þessar æsispennandi stjórnmálanjósnir rétt fyrir kosningar voru í boði Guðríðar.
Sá vorboðann ljúfa rétt hjá sjúkrahúsinu þegar ég var á heimleið. Stóra hunangsflugu sem sýndi mér mikinn áhuga. Ég er orðin svolítið þreytt á þessu, allir strákar eru brjálaðir í mig, það sest ekki svo á mig fluga að hún sé ekki karlkyns ... þetta var sko býflugnakóngur, risastór!!!
Frændfólkið í Ameríku:
Taylor reynir eftir bestu getu að fæla Ridge frá sér með því að taka hann á sálfræðinni. Gerir honum upp meiri ást til Brooke en sín ... Hún rekur hann að heiman og segir honum að átta sig. Hann er hlessa. Það sem Taylor veit ekki er að Ridge á eftir að breytast ógurlega í útliti, safna skeggi og allt. Veit ekki með hvaða konu hann verður þegar útlit hans breytist svona, fór til framtíðar og sótti mynd á Netið.
Það sem Ridge ekki veit er að pabbi hans, Eric, sem er nýfarinn frá Stefaníu, mömmu Ridge, er nýbúinn að biðja Brooke um að giftast sér!!! Jamm.
Ég meina ... ef hún hefur gifst Ridge þrisvar eða fjórum sinnum og litla bróður hans, Thorne, einu sinni, getur hún alveg farið rúntinn aftur og gifst Eric í annað sinn. Þá verða Bridget og Rick ekki lengur skilnaðarbörn og Bridget fær að hafa Nick í friði fyrir mömmu sinni.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 46
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 684
- Frá upphafi: 1505975
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 551
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Já, Gurrí mín, við höfum verið hálf þreytt í dag líka hérna á Álftanesinu ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.5.2007 kl. 18:26
Þetta er glæsileg þjónusta ... heheheh
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.5.2007 kl. 18:36
Hann gæti verið pabbi pabba síns sem er þarna neðar (ja, þeir eru ekki blóðskyldir).
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.5.2007 kl. 18:53
ætla ekki einu sinni að spurja að þessu sem ég spyr alltaf þú veist spurninguna
Gunna-Polly, 7.5.2007 kl. 19:06
Amber er í löngu fríi ... það hlýtur samt að vera eitthvert barn þarna í þáttunum sem á eftir að eldast aðeins meira svo að hún geti byrjað með því!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.5.2007 kl. 19:14
Djísus þeir eldast bara og eldast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 19:33
Þrátt fyrir aðgerðir ... hann er eins og brúða eða gína í dag. Nýja lúkkið (í framtíðinni) er svona skeggjað og gráleitt ... hmmm!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.5.2007 kl. 19:44
Miðað vð allt þá ætti Eric eiginlega að vera kominn á elló fyrir langa löngu...ef ekki í gröfina...
SigrúnSveitó, 7.5.2007 kl. 19:58
Moss charisma
After 19 years as Ridge Forrester in "The Bold And The Beautiful", Ronn Moss sees a `future of diverse interests'. RAKESH MEHAR talks to the soap star
LIVING WITH THE CHARACTER Soap star Ronn Moss of the "The Bold And The Beautiful" fame 19 ár!!!!!!!!!!!!
SigrúnSveitó, 7.5.2007 kl. 20:01
Guðríður .... þetta var ég.
Hugarfluga, 7.5.2007 kl. 20:27
djíses, hvað eru eiginlega mörg ár síðan ég sá þessa menn á skjánum, þetta var algjört sjokk fyrir mig að sjá þessar myndir hjá þér Gurrí...
Guðrún Vala Elísdóttir, 7.5.2007 kl. 21:25
Ó, Hugarfluga, hélt að þetta væri býflugnakóngur! Sorrí, manni getur nú skjátlast.
Já, þeir eldast, held að Ridge sé að reyna að vera kúl með skeggið ... en hann er ögn skárri með gínuútlitið svei mér þá!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.5.2007 kl. 21:38
Heil og sæl, Guðríður og aðrir skrifarar !
Þú getur ekki annað, en komið mér til að skellihlægja, algjör sérfræðingur í þessum ameríska langloku farsa. Lít hérna inn, af og til, þegar ég er að hvíla mig á stjórnmála párinu. Þú ert alveg svakaleg;; ættir að vera komin með ótal medalíur, sökum óumbeðinnar upplýsingar starfsemi, um þetta líka............................ jæja Guðríður mín, hef þetta ekki lengra núna
Með beztu kveðjum, á Skipaskagann / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 21:49
Þreytan er að buga mig. Býflugur líta ekki við mér. Ég er of magnlaus til að þær nenni í mig. Ég prufaði að kalla á þyrluna en það var bara hlegið að mér. Séra hvað?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.5.2007 kl. 22:51
Farðu að lúlla, kæra Guðný Anna! Og Guðmundur, ég held áfram að njósna ...
Takk fyrir kveðjuna, Óskar Helgi, gott að þú hefur gaman að þessari bölv ... vitleysu sem Boldið er.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.5.2007 kl. 22:59
Ómæ god, hvað geta þessi hjónabönd geta farið í marga hringi...gaman að sjá þessar myndir. Ég horfði á þetta fyrir mörgum árum en hef ekki nennt því núna í einhver ár
Ragnheiður , 8.5.2007 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.