8.5.2007 | 19:35
Fimmtudeginum reddað ...
Með fádæma klókindum og dassi af góðri greind tókst mér að afstýra hússtjórnarfundi á fimmtudagskvöldið. Sagði bara eins og var ... að undankeppni Evróvisjón hæfist kl. 19. Það dugði, enda skilningsríkt og hjartahlýtt fólk í stjórn húsfélagsins.
Nokkrir pjakkar eru úti á sjó á gúmmíbáti hérna beint fyrir neðan himnaríki. Mér er meinilla við þetta þar sem þeir eru ekki í björgunarvestum. Þeir láta sig falla í sjóinn og skemmta sér konunglega. Á meðan þeir fara ekki langt frá landi þá ætla ég ekki að garga á þá ... eða hringja í löggukrúttin. Eitthvað rámar mig í að ungur maður hafi legið á vindsæng við Langasandinn hérna í denn, sofnað og rekið út á haf. Löggan bjargaði honum.
Ítreka ánægju mín með notkun laxerolíu í baðið! Ég finn varla fyrir vöðvabólgunni viðurstyggilegu!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 641
- Frá upphafi: 1505932
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Vá, hvað það er orðið grænt grasið við hafið! Yndislegt að sjá spegilsléttan sjóinn, sólina glenna sig upp fyrir Himnaríki! Glæsilegt, hins vegar skil ég þig mætavel að börn eiga að vera í björgunarvestum!
www.zordis.com, 8.5.2007 kl. 20:27
Þú kallar bara í þyrluna, ef verða vandræði........
Nú ætla ég að fá mér laxerolíu líka...bíð eftir að vöðvabólguskortsröskunareinkennaaðkenningarnar verði að óljósum minningum....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.5.2007 kl. 21:02
Heheheheh, æi, dúllan mín, gerðu það. Það hjálpaði eflaust til að ég bar vænan slurk á axlirnar klukkutíma fyrir bað.
Já, Zordís, hér grænkar allt með hverjum deginum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.5.2007 kl. 21:05
Honí.
Ertu ekkert að misskilja, laxerolíu í baðið? En hvað gerir þú þá ef þú þarft að... Þú veist.. og segjum að þú sért ekki í Póllandi hjá Jónínu á leið í stólpípu. Dieselolíu kannski?
Og takk fyrir uppdeitið á Bolding, er enn að jafna mig á myndinni af Ridge. Lítur út fyrir að vera orðinn afi föður síns. Gæti hann orðið það ef Brook giftist syni sínum... þegar það kemur í ljós að þau eru ekki blóskyld. Æi, þetta er of mikið. bless krútt
kikka (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 21:15
Oh shit!! Gurrí!! Það var verið að benda mér á að ég hef steingleymt loforðinu sem ég gaf þér um daginn!!!! ÉG ER AULI!! SORRY HUNDRAÐ SINNUM!!
Kippi þessu í lag á morgun!! Sendi þér aftur í tímann og allllllllllt
Heiða B. Heiðars, 8.5.2007 kl. 21:43
Love you, frú Heiða. Forvitnum skal bent á að hér er um að ræða brennivín og karlmenn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.5.2007 kl. 21:45
héddddna getur Heiða sent mér smá?
Hrönn Sigurðardóttir, 8.5.2007 kl. 21:56
Kikka, þú ert blýföst í því að laxerolíu eigi að nota innvortis ... sussumsveit, hún er æðisleg útvortis (fyrir utan það að það hlýtur að vera viðbjóður að drekka þetta). Hún er talin vera bólgueyðandi og alles! Hún virkar alla vega vel á vöðvabólguna mína. Hárið er að vísu svolítið feitt ... en hva!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.5.2007 kl. 21:58
Græn olívuolía er líka voða góð til að bera á kroppinn þar sem maður er með liðverki og aðra verki og leyfa henni að leka inní líkamann meðan maður sefur...
Áttu ekki einhverja góða ilmdropa til að setja útí..ekki er lyktin góð??? Gott samt að þú ert búin að finna lausn gurrí mín. Man líka eftir gömlu húsráði..að leggja hvítkálsblað við verk..kálið dregur hann í sig og svo þegar þér er batnað þá hefurðu bara kjötfars og hvíkál í matinn og það kallast toppnýting!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 22:56
Hahhahaha, já, það þarf að nýta hlutina. Hilda systir hefur tröllatrú á ólífuolíu, reyndar líka laxerolíunni útvortis. Að sjálfsögðu er ég með góða baðbombu með laxerolíunni og ilma guðdómlega. Takk fyrir húsráðin, elskan mín!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.5.2007 kl. 23:00
sæl Gurrý.
Það er gaman að sjá hversu þú nýtur þín að vera komin á Skagan aftur. Kannski að maður fari að flytja aftut uppeftir hehehehe. Vast þú lía komin langt út á sjó á vindsænginni. Þú mættir fara í það að koma árgangnum saman aftut það er langt síðan að við komum saman.
Einar Vignir Einarsson, 8.5.2007 kl. 23:17
Þú myndir gera margt vitlausara en að flytja hingað aftur. Það er ekkert mál að vinna í bænum og búa hér í kyrrðinni, eiginlega er það alveg frábært. Hér er svo mikill uppgangur, mikið byggt af nýjum húsum og svo er komið dásamlegt kaffihús. Eini gallinn er að kattahöturum hefur vaxið ásmegin og hafa eyðileggjandi áhrif á bæjarstjórnina en í stað þess að reyna að fækka villiköttum eru ábyrgir kattaeigendur skattlagðir, þeir sem eiga ekki skilið að eiga dýr myndu aldrei tíma að borga af þeim ... hmmm, sorrí, viðkvæmt mál.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.5.2007 kl. 23:21
Mér finnst alla vega frábært að fimmtudagskvöldinu var bjargað! Og svo áttu yndislega fallega íbúð!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.5.2007 kl. 00:19
Ji minn hvað þetta er fallegt útsýni sem þú hefur
Jóna Á. Gísladóttir, 9.5.2007 kl. 00:22
Laxerolía ...en segðu mér, hvernig er ilmurinn? . Úff..strákpjakkarnir ..ekki væri ég ánægð ef þetta væru synir mínir. Þetta er auðvitað ekki hættulaust. Samt skil ég þá vel þegar ég horfi á útsýnið úr glugganum þínum, þvílíkt hvað sjórinn heillar
Ester Júlía, 9.5.2007 kl. 00:50
sjórinn heillar dýpið líka....
Ólafur fannberg, 9.5.2007 kl. 08:09
innlitskvitt á miðvikudagsmorgni
Saumakonan, 9.5.2007 kl. 08:15
Ég var eimitt að pæla í lyktinni Gurrí. Hvernig lyktar Laxerolía?
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 10:27
Fallegur sjórinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.5.2007 kl. 10:49
Þér eruð snillingur kæra frú. Einn húsfélagsformaður á ekki roð í yður þegar þér þurfið að snúa hlutunum yður í hag.
Steingerður Steinarsdóttir, 9.5.2007 kl. 11:11
Heheheh. Laxerolía er lyktarlaus ... þykk og sækir svaðalega mikið í hárið á manni. Setja í tagl áður en borið er á axlir.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.5.2007 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.